Réttur


Réttur - 01.04.1982, Qupperneq 11

Réttur - 01.04.1982, Qupperneq 11
nýju heimsvaldastefnu eftirstríðsáranna að styðja við bakið á innlendri borgarastétt þró- unarlandanna bæði efnahagslega og hern- aðarlega. Þannig er fjölþjóðahringunum eftirlátið að annast arðránið. Benda þeir ,,/ dag eru raunveruleg efnahags- leg völd í heiminum í höndum u.þ.b. 1000 fjölþjóðafyrirtæki og banka. Talið er, að um 30% allra alþjóðaviðskipta séu svonefnd inn- anhúsviðskipti fjölþjóðafyrirtœkja, þ.e.a.s. viðskipti milli skyldra fyrir- tœkja. Einkum eru yfirráð fjöl- þjóðafyrirtœkja ótvírœð í sumum starfsgreinum, s.s. í orkufrekum iðnaði, og í svonefndum upplýsingaiðnaði, sem m.a. nœr yfir tölvur, auglýsingar, kvikmynd- ir og fjársýslu. Góðar upplýsingar um umsvif fjölþjóðafyrirtækja er að finna í skýrslum Sameinuðu þjóðanna og UNCTAD. ” Ummœli Elíasar Davíðssonar í erindi um ,,Fjölþjóðafyrirtœki — þjóðríki" á fyrrnefndri ráðstefnu um ,,Manninn og stjórnmálin". Umræddar ábendingar Elíasar eru. ,, Transnational Corporations in World Development: Arexami- nation ’ United Nations, Commis- sion on Transnational Corporations, New York, 1978; og Garret Fitz- gerald: ,,Unequal Partners", An UNCTAD/CESI Publication, Unit- ed Nations, N. Y. 1979. m.a. á að Vestur-Evrópuríkin, auk Banda- ríkjanna og Japan séu allsráðandi í efnahagslífi heimsins, en í þeim eiga um 200 fjölþjóðafyrirtæki upptök sín. Samkvæmt rannsókn Sameinuðu þjóð- anna árið 1973 voru af 100 stærstu efnahags- einingum veraldar 51 fjölþjóðafyrirtæki en 49 þjóðríki. Þá var áætlað að um 1980 myndu 2-300 fjölþjóðafyrirtæki verða alls ráðandi í alþjóðaviðskiptum og eiga 75% af eignum fyrirtækja á Vesturlöndum. Þessi leið er stundum nefnd hin nýja heimsvalda- stefna, einstaklega hugvitsöm drottnunar- aðferð. Sýni nýfrjálsu ríkin mótþróa eiga þau yfir höfði sér viðskiptaþvinganir eða sviðsett valdarán. Til að viðhalda þessari drottnunaraðferð er ríkum iðnríkjum nauð- syn að viðhalda sterku hernaðarkerfi og verja óhemju fjármuna til hernaðar. Samskipli höfuðbóls og hjáleigu Upp úr 1960 komu fram enn nýjar kenningar um áhrif heimsvaldastefnunnar í þróunarlöndum. Þar voru á ferðinni banda- rísku hagfræðingarnir André Gunder Frank og Samir Amin. Hér mun ég aðeins víkja að kenningu hins fyrrnefnda, en kenningu Frank mætti á íslensku nefna — „kenningu um samskipti höfuðbóls(metropol) og hjáleigu(satelite).” Þar sitja ríku iðnríkin höfuðbólin, en snauðu þjóðirnar gerast leiguþý á hjáleigum. í kenningunni er að finna skýrar landfræðilegar- og stéttarlegar markalínur. Rissa má upp valdapýramída þar sem bændaalþýðan tekur ríflegt pláss neðst, síðan stórjarðeigendur, fámennis- stjórnir atvinnurekenda, kaupsýslumanna og jarðeigenda taka miðbik pýramídans, en efst trjóna miðstöðvar hins alþjóðlega einokunar- 75
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.