Réttur


Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 3

Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 3
Adda Bára Sigfúsdóttir: Borgarstj órnarkosningarnar 22. maí 1982 Sjálfstæðismenn endurheimtu meirihluta sinn í Reykjavík í borgarstjórnar- kosningunum 22. maí s.l. Meira en helmingur kjósenda veitti þeim brautargengi og þeir fengu 25879 atkvæði. Alþýðubandalagið varð næststærsti flokkurinn en bilið milli þess stærsta og næststærsta varð æði breitt því að Alþyðubandalagið fékk ekki nema röskan þriðjung af atkvæðamagni Sjálfstæðisflokksins eða 9355 atkvæði. Næst á eftir Alþýðubandalaginu kom svo framboð kvenna með 5387 atkvæði og síðan Framsóknarflokkur með 4692 atkvæði en lestina rak Alþýðu- flokkurinn með 3949 atkvæði. Fulltrúar skiptast þannig á flokka og framboð. Sjálfstæðismenn 12, Alþýðubandalag 4, kvennaframboð 2, Framsóknarflokkur 2 og Alþýðuflokkur 1. Þessi úrslit eru öllum sósialistum að sjálf- sögðu mikið áhyggjuefni. Óskoruð völd Sjálfstæðismanna í borginni bjóða ekki að eins heim stöðnun félagslegra framfara og misbeitingu valds í Reykjavík. íhaldssigurinn í Reykjavík boðar einnig ríkisstjórn af leiftursóknarætt og kröpp kjör fyrir alla alþýðu manna, nema eitthvað óvænt gerist. Alþýðubandalagsmenn hljóta að íhuga stöðu sína vandlega að þessum kosningum loknum. Við hljótum að spyrja hvað olli þess- um úrslitum og hvernig beri að bragðast við þeim? Sé litið á atkvæða tölur Alþýðubanda- lagsins í nokkrum síðustu borgarstjórnar og alþingiskosningum verðum við þess vísari að við erum nú með meira fylgi en við borgar- stjórnarkosningar 1974, en þá voru atkvæð- in 8512. í þingkosningum sama ár fékk flokk- Adila Uára Sigfúsdóttir 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.