Réttur


Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 42

Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 42
Orsök mannkynsbölsins: Auðdrottnun og vígbúnaðarvitfirringin Sífellt fleiri milljónir manna í veröldinni eru dæmdar til hungurs og skorts alla ævi sína, er sífellt styttist hjá þeim þjóðum, sem ofurseldar eru þessu böli. Og af hverju stafar þetta böl? Mannkyniö sem heild er nógu ríkt, jörðin gæti gefið gnægð matar og alls, sem þetta fólk skortir, ef heiminum væri stjórnað með það fyrir augum að tryggja öllum mannanna börnum fæði, föt, menntun, atvinnu og annað, sem hundruð milljóna nú skortir. En það er fámenn auðmannastétt, sem drottnar yfir stærstum hluta jarðar — og hugsar aðeins um eitt: gróðann og vopnin, til að tryggja vald sitt til að sölsa undir sig gróða, margfalda hann og varðveita. Og vopnaframleiðsla auðvaldsins er um leið mesti gróðavegur þess, því vopnin lætur hún ríkið borga sér og það þótt fjöldi atvinnuvega berjist í bökkum. 106
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.