Réttur


Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 44

Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 44
Afleiðingar auðvaldsskipulagsins: 14 milljónir bama deyja árlega úr hungri og sjúkdómum Þegar menn lásu forðum daga um „barnamorðin“ í Betlehem fylltust menn hryllingi. Og ljótt þótti það og að lesa um að börn væru borin út, oft sökum fátæktar og matarskorts. En í hinum tæknimenntaða, auðuga heimi mannanna í dag, þar sem auðæfin á vissum stöðum eru slík að út af flóir — í drápstæki, er tortímt gætu mannkyni öllu, — þar eru barnamorðin í stærsta stíl, sem sagan þekkir, orðinn daglegur viðburður, sem hið kalda hjarta auðvaldsins ekki kippir sér upp við. Bandaríkjaauðvaldið myrti hundruð þúsunda barna með napalm- sprengjum í Vietnam. Það var fljótvirk aðferð til þess að láta vopna- hringina græða — og vakti andúð alls þorra mannkyns. En mikill hluti mannkyns er ennþá ónæmur fyrir miklu ægilegri glæp: Auðvaldsskipulagið sjálft myrðir árlega með ranglæti sínu, gróðaþorsta og níðingsskap gagnvart öllum minnimáttar 14 milljónir bama úr hungri og sjúkdómum fátæktarinnar, sem auðvaldið verndar og varðveitir. Nato-hræsnarar tala hástöfum um mannréttindin, sem þeir þykjast ætla að vernda, — en hvað er um mannréttindi þessara 14 milljóna barna, sem auðvaldið dæmir árlega til dauða — auk þeirra fullorðnu, sem falla einnig í gröf vegna þess hve svívirðilega auðæfum heimsins er varið. Það mætti útrýma öllu hungri og fátækt í heiminum bara með því að nota 108
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.