Réttur


Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 52

Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 52
E.P. Thompson í heimsókn á íslandi E.P. Thompson, sagnfræðingur og friðarvinaforinginn, var í heimsókn í Reykjavík dagana 25-27 mars. Flutti hann m.a. ágæta ræðu á stórfundi hernámsandstæðinga í Háskólabíó, er vakti mikla og verðskuldaða hrifningu. En það gerðist eftirtektarvert fyrir- brigði í sambandi við heimsókn þessa ágæta sagnfræðings, sem lýsir máske betur en margt annað hvert stefnir með íslenska menningu og tengslin við sögu vora og fortíð að svo miklu leyti sem borgarastéttin og blöð hennar ráða. Þessi maður hefur ritað stærstu og bestu ævisögu William Morris, 900 bls. bók í stóru broti1, og ritar þar eitt af því fegursta, sem sagt hefur verið um áhrif íslenskrar fornmenningar á „nútíðina“, ef við megum reikna hana hundrað ár aftur í tímann. Morris var einhver mesti Islandsvinur, er uppi var í Bretlandi á 19. öld — og af mörgum talinn mesti maður Bretlands á þeirri öld. Hann var vinur Jóns Sigurðssonar, ferðaðist tvisvar um ísland og reit frægar dagbækur þar um. Matthías Jochumsson var vinur hans og reit, er Morris dó, að nafn hans ætti að standa gulli letrað á íslands söguskildi. Það, sem svo gerðist, þegar Thomp- son, besti ævisöguritari William Morris, kemur til íslands, — er að ekkert borgarablaðanna minnist á komu hans, hvað þá hefur viðtal við hann um Morris. — Látum vera að þessir fulltrúar íslenskr- ar burgeisastéttar séu svo ofstækisfullir, að þeir megi ekki heyra friðarbaráttu nefnda, — það gæti minnkað möguleika þeirra til að fórna lífi íslendinga fyrir bandarískt hervald og auðvald. En að þeir skuli vera svo skyni Kdward P. Thompson 1. Sagt var frá E.P. Thompson og vitnað í ummæli hans um Morris í Rétti 1975, bls. 176 í grein um William Morris. 116
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.