Réttur


Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 14

Réttur - 01.04.1982, Blaðsíða 14
,,Menn spyrja, livort mannkynið sé ekki á pófiri leió meó að drukkna i sínu eipin sorpi." Fyrr í þessu erindi nefndi ég 20. öldina öld heimsvaldastefnunnar. Það er því ekki úr vegi að víkja að því hvers konar mannlífi er lifað í skugga heimsvaldastefnunnar. Mannlíf í neyslusamfélögum: I norðri lifa íbúar Vesturlanda í stöðugri eftirsókn eftir meiri lífsþægindum og hag- vexti, sem er forsenda meiri sóunar. Þar blasir við mannlif i steinsteyptum og malbik- uðum stórborgum þar sem ógn mengunar og firringar fjarlægir manninn fögru mannlífi. Keppimarkið verður sifellt kapphlaup eftir þörfum eða gerfiþörfum og sívaxandi vöru- framleiðsla gengur á náttúruauðlindir ellegar Á hverri mínútu er 1 miljón $ eða 11 miljónum íslenskra króna varið til herútgjalda í heiminum, en í þessum sama heimi deyja daglega 40.000 börn úr hungri og vannær- ingu, ” sagði framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna er hann setti Afvopnunarráðstefnu samtakanna í vor. spillir þeim. Þar spyrja menn sig hvort mannkynið sé að drukkna í eigin sorpi. Jafn- framt ríkir lífsþægindagræðgi er veldur streitu í hinu miskunnarlausa markaðsþjóð- félagi Vesturlanda. Mannlíf á mörkum hungurdauðans í þróunarlöndunum blasir hins vegar við hungur og vannæring, auk minnkandi mat- vælaframleiðslu. Það hefur verið áætlað að um 200 milljón barna 5 ára og yngri, um helmingur barna í þróunarlöndunum, séu vannærð. Um 70°/o íbúa jarðar búa í þró- unarlöndunum, en ibúar jarðar eru um 4,5 milljarðar. 14. milljónir barna deyja árlega úr hungri og 400 milljónir manna þjást af stöðugri vannæringu. Alvarlegast er þó að bilið milli ríkra þjóða og snauðra breikkar stöðugt. Slík er örbirgð þriðja heimsins á sama tíma og líkframleiðsluiðnaðurinn ver sífellt hærri fjárhæðum til tortímingar. Glæpur gagnvart mannkyni: Þegar litið er á hinar hrópandi andstæður auðs og örbirgðar í veröldinni, þá flokkast sóunin til hernaðar undir siðleysi eða glæp 78
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.