Réttur


Réttur - 01.01.1983, Qupperneq 48

Réttur - 01.01.1983, Qupperneq 48
Ásmundur Hilmarsson: Launamannasjóðir á íslandi? Fram til þessa hafa sjóðir atvinnulífsins verið myndaðir af framlagi opinberra aðila og af umsýslufé fyrirtækja án neinnar viðurkenningar á því, að það er vinna verkafólksins, sem skapar allan auð. Launamannasjóðir, eins og ég kýs að nefna þá fremur en launþegasjóði, voru nokkuð í fréttum fyrir ekki margt löngu. Kosningarnar í Svíþjóð í september á síðast liðnu ári snerust að nokkru um þetta mál. Hér á landi mun hafa farið fram um- ræða um launamannasjóði í einhverri mynd fyrir um 30 árum. Síðan þá er mér ekki kunnugt um nokkra marktæka um- ræðu hér. Launamannasjóðir eru um margt at- hyglisverðir til lausnar á bæði vandamál- um tengdum atvinnulýðræði og vissum efnahagsvandamálum. Peir eru leið til þeirrar greinar atvinnulýðræðis, sem hef- ur verið kallað efnahagslegt lýðræði. Þá í þeirri merkingu, að með eignarhaldi verkafólks á fjármagni fyrirtækja að hluta eða að fullu, fái það áhrif og völd í stjórnun fyrirtækja og stofnana. Jafn- framt því að vera leið til efnahagslegs lýðræðis eru þeir athyglisverð leið til þess að auka hlutfall sparnaðar í þjóðarbú- skapnum. í þjóðfélagi þar sem er fámennisvald á framleiðslutækjunum verða þeir ríku rík- ari ef ekki eru gerðar grundvallarbreyting- ar á eignaskiptingunni. Með fjárfestingu launamannasjóðanna í atvinnulífinu er einmitt tekið á því máli vegna þess að því fylgir eignarhald fjöldans í samræmi við framlag þeirra. Fram til þessa hafa sjóðir atvinnulífsins verið myndaðir af framlagi opinberra aðila og af umsýslufé fyrirtækja án neinn- ar viðurkenningar á því að það er vinna verkafólksins, sem skapar allan auð. Með launamannasjóðum á að snúa þessari þróun af braut og láta ekki lengur sem kapítalið eitt sér skapi auðinn. Launa- menn láta af hendi til fyrirtækjanna firnar- legar fúlgur fjár í hvert sinn sem verðbæt- ur eru skertar eða gengið fellt án þess að 48
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.