Réttur


Réttur - 01.04.1986, Blaðsíða 31

Réttur - 01.04.1986, Blaðsíða 31
Svartir menn fylkja sem oftar liði í frelsisbaráttu sinni. ráðið er leiðandi afl í þessari baráttu svarta meirihlutans. Afríska þjóðarráðið á sér sögu allt aftur til upphafs þessarar aldar. í yfir fimmtíu ár reyndi það að koma markmið- um baráttu svarta meirihlutans fram með friðsamlegum hætti. En í kúgunaraðgerð- unum í kjölfar fjöldamorðanna í Sharpe- ville í mars 1960, var Afríska þjóðarráðið bannað. Áhrif þess minnkuðu og einnig voru flestir leiðandi félagar samtakanna handteknir og fangelsaðir eins og Nelson Mandela eða þeir urðu að fara í útlegð eins og Oliver Tambo. Nýjar hreyfingar og samtök stigu fram á sjónarsviðið, t.d. í uppeisninni í Soweto árið 1976, sem var leidd af samtökum gagnfræða- og menntaskólanema. I kjölfar þessarar uppsveiflu sem nem- endur höfðu aðallega forystu fyrir á miðj- um síðasta áratug, tókst ANC að auka áhrif sín veruleea, bæði innan Suður-Afr- 95

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.