Réttur


Réttur - 01.08.1975, Qupperneq 1

Réttur - 01.08.1975, Qupperneq 1
litnr 58. árgangur I 97 5—3. h ef t i Stjórn verslunarauðvaldsins á íslandi, verstu afturhaldsafla beggja borgara- flokkanna, sýnir sig æ meir að vera versta óstjórn, er að völdum hefur setið í landinu. — Neikvæður verslunarjöfnuður er 16,5 miljarðar króna á fyrstu 8 mánuðum ársins, 47 miljarða innflutningur móti 30,5 miljarða útflutningi, — af því ekkert má róta við skurðgoði braskvaldsins: „frjálsu" verslun- inni. En steypa má þjóðinni í slíkar skuldir erlendis, að hún fái ekki undir risið og glati efnahagslegu frelsi sínu — Og á sama tíma er kaupmáttur tímakaups lækkaður með stjórnarráðstöfunum um 25% frá 1. mars 1974 til miðs septembers 1975. Orsakanna að óstjórninni og óðaverðbólgu hennar er fyrst og fremst að leita í pólitískum valdahlutföllum og aðstöðu stéttanna í landinu: Valdastétt- in leggur ekki fé sitt í banka. Það gerir alþýðan, sem er ekki aðeins skap- andi alls auðsins, sem yfirstéttin nýtur, heldur eru nú og samtök hennar orðin stærsti eigandi lauss fjármagns í landinu, sem valdstéttin rýrir í sífellu með verðbólgu sinni og gengislækkunum. Ríkið á bankana. Valdstéttin hef- ur hvorki hagsmuni né áhuga á að varðveita gengi né gildi krónunnar. Þegar hún í sífellu bíður ósigur í kaupgjaldsbaráttunni fyrir verkalýðnum, svarar hún einfaldlega með því að beita ríkisvaldinu til að rýra krónuna, lækka gengi hennar og gildi. Hún slær með þvi þrjár flugur I einu höggi: lækkar kaupið, rýrir verðgildi skulda sinna hjá bönkum og hækkar fasteignir sínar í verði. Ríkisstjórn verslunarauðvaldsins sýnir því algert ábyrgðarleysi um efna- 145
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.