Réttur


Réttur - 01.08.1975, Qupperneq 24

Réttur - 01.08.1975, Qupperneq 24
Dauðadæmd verkakona kveður SÍÐASTA BRÉF MÖRTTU KOSKINEN I bréfasafni Herttu Kuusinen, er gefið var út í Finnlandi eftir andlát hennar, getur m.a. að líta bréf frá einum samfanga hennar Mörttu Koskinen, fátækri finnskri saumakonu, er unnið hafði fyrir Kommúnistaflokkinn og gegn fasistastjórninni. Martta Koskinen hafði fyrst verið sett í fangelsi fyrir sósíalistiska starfsemi sína 1934, en árið 1943 sat hún í fangelsi vegna andstöðu sinnar gegn því stríði, er finnsku fasistarnir hófu við hlið Hitlers gegn Sovétríkjunum eftir innrás nasista í þau 1941. Martta hafði verið dæmd til dauða og forsetinn Risto Ryti neitaði náðunarbeiðni hennar, „litaði þar með hendur sinar blóði saklausrar finnskrar verkakonu" eins og Hertta Kuusinen komst að orði eftir aftöku hennar. — Bréfið er táknrænt fyrir sálarstyrk þess alþýðu- fólks, er þá háði hina hörðu baráttu í Finnlandl. Þetta bréf, skrifað af fanga númer 330 í sýslu- fangelsi Helsinki 27. 9. 1943 fer hér á eftir, en daginn eftir að það var skrifað gekk Martta hin rólegasta til aftökustaðarins, hún söng sinn söng „Kuolemaan tuomitun laulu", „söng hinna dauða- dæmdu" — sem enn er sunginn í Finnlandi. Það er nauðsynlegt að einnig þeir, sem eru í þeirri aðstöðu að geta háð baráttuna fyrir sósial- ismanum friðsamlega, skilji og muni hvílíka stað- festu og trú á málstaðinn þarf til þess að heyja hina sömu baráttu gegn fasistiskri stjórn. Borgþór Kjærnested þýddi. ,,Elsku Toini systir. Bestu kveðjur og þakkir fyrir bréfið sem ég fékk. Nú kemur þessi síðasta kveðja héðan, því að þegar þú færð þetta bréf er ég ekki lengur í tölu lifenda. Náð- unarbeiðni minni var ekki sinnt eins og við mátti búast, því við lifum nú þá tíma, er engin náð er gefin. Ég veit að þetta er ykkur heima þungt áfall og það er mín eina sorg, hve mikið þið munið þjást, og nú mín vegna. Já, það var þungbært í vetrarstríðinu þegar Pentti féll og mamma dó og nú er það 168
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.