Réttur


Réttur - 01.08.1975, Qupperneq 45

Réttur - 01.08.1975, Qupperneq 45
Rýrnandi kaupmáttur láglauna KA UPMA r ri!R HA FNAft VERKA MAfVASA J REVK-JF)l//K ER/9 / &£$. '7á T/l /S.SEPI '75. Línuritið sýnir sveiflur í kaupmætti launa hjá hafnarverkamönnum í Reykjavík frá þvi í desember 1973 þangað til um miðjan september 1975. Til grundvallar teikningunni liggja umsamdir kauptaxtar annars veg- ar og neysluvöruverð í viðkomandi mánuðum hins vegar. Stuðst var við ágiskun greinarhöfundar um stöðu verðlagsvísitölu um miðjan júni og miðjan september 1975. með því að ganga í eina sæng með íhaldinu. Hægri stjórnin gekk þegar mjög rösklega til verks við að rýra lífskjör alþýðu þeim þjóð- félagsöflum til hagsbóta sem að stjórninni stóðu. 13. júní 1975 náðust samningar um kaup og kjör milli verkalýðs og atvinnurekenda, og voru það fyrstu samningarnir í tíð hægri stjórnarinnar. Eftir þá samninga voru kjörin „aðeins" 5% lakari en þau höfðu verið í desember 1973. Rétmm þremur mánuðum síðar, eða um miðjan september 1975 þegar þessi grein er skrifuð, er kaupmátturinn orðinn 14,9% lakari en í desember 1973, og kjaraskerð- ingin frá því um miðjan júní nemur 10,2%. Kaupmátturinn 1. mars 1974 — rétt eftir samningana — var réttum 30% hærri en hann er nú um miðjan september. Hér er reiknað út frá láglaunum verka- mánna og breytingum á neysluvöruverði. Annars vegar er kaup til hafnarverkamanna í Reykjavík samkvæmt tölum frá hagstof- unni, hins vegar vísitala vöru og þjónusm frá kauplagsnefnd. Kaupmáttur hálauna hefur rýrnað 2—3svar sinnum meir en þessara. Hj. K. 189
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.