Réttur


Réttur - 01.08.1975, Qupperneq 46

Réttur - 01.08.1975, Qupperneq 46
LAND- HELGIN OG TJÓÐUR- BANDIÐ í meir en fimm aldir hafa Englendingar og Þjóðverjar rænt íslensk fiskimið, þurraus- ið þau, ef þeir hefðu getað. Eitt sinn slógust þeir jafnvel hver við annan, er Enskir höfðu aðsetur sitt í Hafnarfirði forðum daga, en Þýskir í „þýsku búðum", þar sem nú rís kast- ali svissnesku ál-barónanna í Straumsvík. En nú hefur „ráðsnilld reikningsalda" kennt ribböldum þessum að standa saman gegn Is- lendingum í samfélagi því, er jx;ir nefna „Nato" — jafnvel fleka pasturslitla landa þar í með. I rúman aldarfjórðung hefur nú íslensk þjóð verið að berjast fyrir því að öðlast aftur vald sitt yfir íslenskum fiskimiðum, sækja rétt sinn í hendur ræningjanna ensku og þýsku. Það er fróðlegt að rifja upp hvernig Nato er notað sem tjóðurband á vissa Islend- inga í þeirri sjálfstæðisbaráttu. I. Þegar breska ríkisstjórnin viðurkenni lýð- veldið 1944 var það m.a. með því skilyrði að Islendingar viðurkenndu dansk-breska smánarsamninginn frá 1901, er landhelgi vor var ákveðin þrjár mílur aðeins og uppeldis- stöðvar fisksins í Faxaflóa ofurseldar Bretum til eyðingar. Danir fengu í staðinn markað fyrir svínsflesk í Bretlandi. Þeim samningi var svo sagt upp með þriggja ára fyrirvara, lögin um vísindalega verndun fiskimiða landgrunnsins sett 5. apríl 1948 og síðan var fiskveiðilögsagan færð út í 4 mílur 1952 í beina línu frá ystu annnesj- um og stóru flóarnir friðaðir þar með. Breski „bróðirinn í Nato" mótmælir og hyggst brjóta íslendinga á bak aftur með því að setja ákveðið sölubann á íslenskan fisk í Bretlandi. Það var reynt að beygja íslensku stjórnarherrana. Þeir höfðu sumir tvístigið 190
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.