Réttur


Réttur - 01.10.1976, Síða 35

Réttur - 01.10.1976, Síða 35
úruvernd og verkefnin framundan" (1971). Vanda- mál þriðja heimsins hafa skipað mikið rúm, ekki síst Ólafi Rafni að þakka, en „innlenda víðsjá" annaðist Svavar Gestsson. Skal saga Réttarþennan síðasta áratug ekki rakin, því sú saga er svo nærri nútíma lesendum hans, þótt við höfum álitið rétt að rifja upp ýmislegt frá fyrri tímum hans, er vakið gæti áhuga hjá ungum nýjum lesendum og orðið þeim að gagni. En það er útgefendum Réttar Ijóst að nú er aftur sá tími kominn að taka þarf á að nýju, breyta til, auka fjölbreytni enn og fá fleiri til starfa en fyrr. Vonast Réttur til þess að I þeim efnum verði lesendur hans, sem borið hafa hann uppi með áhuga sínum, fórnfýsi og tryggð öll þessi ár, enn sú hjálparhella, sem geri hann jafnvel i enn ríkara mæli en fyrr að því vopni verkalýðs og þjóðar í baráttu fyrir sósialisma og þjóðfrelsi, sem hann vill vera. SKÝRINGAR: V Sjá grein H. V. í Alþýðublaðinu 19. nóv. 1924, tilvitnun i Rétti 1973, bls. 104. 2> Sjá nánar um þetta í greininni „Straumhvörf sem K.F.I. olll," i Rétti 1970, bls. 170—176. a) Bókin „Ættasamfélag og rikisvald í þjóðveldi Islendinga" er ávöxturinn af þeim umþenkingum. Kom út í Reykjavik 1954. 4) Kristinn Ólafsson: örn Arnarson, Minningar- þættir. Rvík 1964. Bls. 73. Kristín reit síðar söguna „Uppboðsdagur" i Rauða penna 1936. 235

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.