Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.03.2009, Qupperneq 30

Fréttablaðið - 14.03.2009, Qupperneq 30
30 14. mars 2009 LAUGARDAGUR Gleðin við völd í Ásgarði Ásgarður handverkstæði hlaut á dögunum Samfélagsverðlaun Fréttablaðsins. Stefán Karlsson og Steinunn Stefánsdóttir heim- sóttu Ásgarð af því tilefni, hittu fyrir glaða starfsmenn, skoðuðu framleiðsluvörurnar og fræddust um starfsemina og hugmynda- fræðina sem hún byggir á. Handverkstæðið er til húsa á tveimur stöðum í Álafosskvosinni, bragga og fyrrverandi ölstofu. . STEMNING Á VERKSTÆÐINU Verkstæði Ásgarðs er til húsa í gömlum bragga í Álafosskvosinni. Þegar Ásgarður keypti húsnæðið fyrir sex árum var það nánast ónýtt en hefur síðan verið algerlega endurbyggt. Starfsmenn- irnir annast sjálfir alla smíðavinnu og eru að vonum ekki síður stoltir af húsakynnunum en öllum þeim fjölmörgu fallegu gripum sem framleiddir eru á verkstæðinu. Borðið sem hópurinn hefur safnast í kringum er hjarta verkstæðisins. Þarna sitja menn með sandpappírinn og pússa eins og þeir eigi lífið að leysa og ræða málin um leið. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN GÓÐ SAMVINNA Í listasmiðjunni voru þeir Holberg og Stefán að búa til koparskál. Þarna skiptir samvinnan máli og að sögn Einars, leiðbeinanda í listasmiðjunni, hafa þeir félagar verið að þjálfa hana markvisst síðastliðnar vikur. PÚSSAÐ AF LIST Guðjón er mikill pússari og leggur metnað í að vinna starf sitt vel. KUBBARNIR KOMNIR Siggi er nýbúinn að fá sendingu af kubbum neðan af verkstæði. Nú þarf að lita á þá og olíubera en það er gert í listasmiðjunni. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN STOLTUR HÓPUR Hanarnir eru það nýjasta í framleiðslu Ásgarðs. Þeir reigja sig stoltir og Steingrímur er ekki síður stoltur af framleiðslunni. EINBEITING Aron er nemandi í Brúarskóla í Reykjavík en hefur unnið í Ásgarði síðan í haust. Hann er mjög ánægður með vistina og vinnuna í Ásgarði og segir andann þar einstakan. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN VANUR MAÐUR Í RENNIBEKK Steindór hefur unnið í Ásgarði nánast frá upphafi og er alsæll með vinnuna. Auk þess að vinna á verkstæðinu annast hann ýmis tölvumál svo sem heimasíðugerð. FRÉTTABLAÐIÐ/STEFÁN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.