Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.03.2009, Qupperneq 36

Fréttablaðið - 14.03.2009, Qupperneq 36
Boðið er upp á fjölda annarra rétta, átta til níu tegundir af salati, ferska fiskrétti, alls kyns eggja- rétti auk hefðbundins morgun- verðarhorns með ristuðu brauði og áleggi. „Svo er smoothie vinsæll hjá öllum,“ segir Stefán en hann er búinn til úr skyri, ferskum berjum og klaka, og borinn fram í smekk- legu staupi. Stefán segir algengt að fjöl- skyldur og hópar mæti í dögurð- inn og er þar aldurinn afstæður. „Til okkar kemur fólk frá tveggja ára og upp í áttrætt,“ segir Stef- án glaðlega en á virkum dögum er Nítjánda hádegisverðarstaður. Klassískt með nýjum áherslum Á veitingastaðnum Vox á Hilton Hotel er boðið upp á sígildan sæl- keramorgunverð en þó með nýstárlegum áherslum eins og matreiðslumönnum staðarins eru einum lagið. „Við bjóðum til að mynda upp á girnilega gulrótar- og hnetuböku, en setjum út í hana fræ og hnetur og svo kókosmjólk og rjóma í staðinn fyrir rjóma og egg og beikon eða skinku sem er yfir- leitt notað til að bragðbæta hana,“ bendir Sigurrós Pálsdóttir, en hún starfar á Vox. Sigurrós tekur fram að með bök- Stefán I. Svansson kokkur á Nítjándu segir gesti staðarins á öllum aldri. DÖGURÐUR Á NÍTJÁNDU SKYR SMOOTHIE 300 g skyr 100 ml mjólk 50 g jarðarber 20 g hindber 20 g bláber 20 g flórsykur Allt sett saman í blandara og blandað vel saman. Skreytt með myntulaufi og fersku hindberi. SÚKKULAÐIKAKA TURNSINS 500 g súkkulaði 200 g smjör 200 g sykur 8 stk. egg Smjör og súkkulaði brætt saman yfir vatnsbaði, eggjum og sykri þeytt vel saman. Súkkulaðiblönd- unni blandað varlega saman við eggin og sykurinn, sett í form og bakað við 175 gráður í 15-20 mín. Borið fram með þeyttum rjóma eða ís. EGG BENEDIKT Fyrir fjóra 4 stk. egg ½ bolli borðedik 4 bollar vatn Salt og pipar Vatn og edik hitað að suðu, eggin brotin varlega útí pottinn og látin vera í ediksvatninu í 7 mínútur. Þá eru eggin veidd upp úr og haldið heitum. HOLLANDAISE-SÓSA 300 g smjör 3 stk. eggjarauður 1 msk. hvítvínsedik Salt og pipar Þeytið eggjarauður yfir volgu vatnsbaði. Bræðið smjörið, hellið varlega út í. Þeytið vel saman allan tímann. Athugið að smjörið má ekki vera of heitt. Kryddið til með hvítvínsediki, salti og pipar. Berið fram á smjörsteiktu brauði og steiktri skinku. MORGUNVERÐARVEISLA AÐ HÆTTI VOX AMERÍSKAR PÖNNUKÖKUR 220 g hveiti 2 tsk. lyftiduft 1 tsk. salt 2 tsk. flórsykur 250 ml mjólk 60 g smjör 2 stk. egg Hrærið saman eggjarauðum, smjöri og mjólk. Sigtið þurrefni saman í skál og hellið mjólkur- blöndunni smátt og smátt saman við. Stífþeytið eggjahvíturnar og blandið þeim varlega í deigið. Berið fram með hlynsýrópi, berj- um, hnetusmjöri, beikoni eða bara íssósunum. MÚFFUR MEÐ HVÍTU SÚKKU - LAÐI OG HINDBERJUM Smjör 75 g Sykur 2,5 dl. Egg 2 stk. Sýrður rjómi 18% 3 dl Lyftiduft 1,5 tsk. Hveiti 4,5 dl Kakó 2 msk. Hindber 125 g Hvítt súkkulaði 125 g Hrærið saman sykri og smjöri. Setjið eggin eitt í einu og síðan sýrða rjómann. Sigtið þurrefnin út í, hrærið saman. Brytjið hvíta súkkulaðið gróft. Blandið hind- berjum og súkkulaði varlega saman. Bakist í múffuformum 30 mín. við 180 gráður ca. 20 stk. MELÓNU- OG TRÖNUBERJASKOT Trönuberjasafi 1 l Lime 2 stk. Hunangsmelóna ca. 1/4 Vatnsmelóna ca 1/4 klaki Skerið utan af melónunum og GIRNILEGAR UPPSKRIFTIR FRÁ NÍTJÁNDU OG VOX Súkkulaðikakan á Nítjándu er fast- ur punktur í hlað- borðinu um helgar enda sívinsæl. Mímósan á Nítjándu er spennandi og fersk. Hún er blanda af appelsínusafa og kampavíni. FRÉTTABLAÐIIÐ/VALLI Egg Benedikt er einkennisréttur Nítjándu. DSE FR ÉT TA B LA Ð IÐ /V A LL I 4 matur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.