Fréttablaðið - 14.03.2009, Side 46
14. mars 2009 LAUGARDAGUR62
Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is
Við óskum að ráða vélvirkja í dagvinnu og vaktavinnu hjá
Norðuráli á Grundartanga.
Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru ríflega fimm hundruð talsins, verkefnin margvísleg og störfin fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa
m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, rafvirkjar,
vélvirkjar, vélstjórar & rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfingu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu.
Hvaða kröfur gerum við?
Sveinspróf í vélvirkjun og a.m.k. tveggja
ára starfsreynslu
Áhugi, góð samskiptahæfni og geta til að
vinna sjálfstætt
Reynsla af vinnu í iðnaðarumhverfi eða við
sambærileg störf er æskileg
Kunnátta í ensku og almennri tölvunotkun
kemur í góðar þarfir
Æskilegt er að umsækjendur séu búsettir
á Vesturlandi
Hvað veitum við?
Við bjóðum þér traust og gefandi starf hjá
nútímalegu fyrirtæki. Þú vinnur mikilvæg verk
með góðu samstarfsfólki og við tökum vel á
móti þér. Verkefnin eru fjölbreytt og felast m.a.
í viðhaldi, bilanaleit, endurnýjun og endurbótum
á tæknibúnaði Norðuráls, með aukinni áherslu
á fyrirbyggjandi viðhald.
Starfsþjálfun og símenntun
Nýtt mötuneyti á staðnum
Atvinnuöryggi, traustar tekjur og laun
að hluta árangurstengd
Fyrirtækið greiðir þér aukið framlag
í lífeyrissjóð
Hjá Norðuráli starfar öflugt starfsmannafélag
sem stendur reglulega fyrir ýmsum áhuga-
verðum uppákomum.
Nánari upplýsingar veita:
Einar F. Björnsson, viðhaldsstjóri, og Fjalar
Ríkarðsson, framkvæmdastjóri viðhaldssviðs,
í síma 430 1000.
Hvernig sækir þú um?
Vinsamlega sendu okkur umsókn þína
fyrir 23. mars n.k. Þú getur sótt um á vef
fyrirtækisins, www.nordural.is, sent umsókn
þína á netfangið umsókn@nordural.is eða
póstlagt umsóknina merkta: Vélvirki. Við
förum með umsókn þína sem trúnaðarmál.
Öllum umsóknum verður svarað.
Jafnrétti
Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla
og kvenna til starfa hjá Norðuráli.
Vélvirkjar
• Opnað verður fyrir umsóknir um sumarstörf hjá
Kópavogsbæ sunnudaginn 15. mars.
Umsóknir og upplýsingar um störfin eru á heimasíðu
Kópavogsbæjar www.kopavogur.is.
Umsóknarfrestur er til 5. apríl 2009.
www.kopavogur.is
Sumarstörf
KÓPAVOGSBÆR
Starf hjá Fæðingarorlofssjóði
Hvammstanga
Vinnumálastofnun leitar eftir starfsmanni til að sinna
símsvörun og almennum skrifstofustörfum.
Starfssvið
• Símsvörun
• Skráning skattkorta
• Tölvuskráning
• Upplýsingagjöf til umsækjenda
• Önnur tilfallandi skrifstofustörf
Menntunar- og hæfniskröfur
• Góð reynsla af skrifstofustörfum
• Góð tölvukunnátta
• Framhaldskólanám er æskilegt
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Samskiptahæfni og rík þjónustulund ásamt skipulags-
hæfi leikum, sjálfstæði og metnaði til að skila góðu starfi
Um er að ræða fullt starf. Viðkomandi starfsmanns
bíður að sinna krefjandi verkefnum með jákvæðum
og uppbyggilegum samstarfshópi.
Laun eru greidd samkvæmt launakerfi starfsmanna
ríkisins. Æskilegt er að viðkomandi geti hafi ð störf
sem fyrst.
Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfs-
feril sendist til Leó Arnar Þorleifssonar á netfangið
leo.thorleifsson@vmst.is eða til Vinnumálastofnunar/
Fæðingarorlofssjóðs, Strandgötu 1, 530
Hvammstanga, fyrir 29. mars 2009.
Farið verður með umsóknir sem trúnaðarmál og
öllum umsóknum verður svarað. Umsóknir gilda í
sex mánuði. Áhugasamir geta kynnt sér starfsemi
stofnunarinnar á heimasíðu hennar
www.vinnumalastofnun.is
Frekari upplýsingar fást hjá Leó Erni Þorleifssyni,
forstöðumanni Fæðingarorlofssjóðs á ofangreindu
netfangi og hjá Hugrúnu B. Hafl iðadóttur, starfs-
mannastjóra í síma 515-4800.