Fréttablaðið - 14.03.2009, Síða 48

Fréttablaðið - 14.03.2009, Síða 48
 14. mars 2009 LAUGARDAGUR84 Sumarstörf hjá Orkuveitu Reykjavíkur Orkuveita Reykjavíkur vill ráða ungt fólk til sumar- starfa. Um er að ræða almenn sumarstörf, afleys- ingastörf og ýmis sérverkefni fyrir háskólanema. Orkuveita Reykjavíkur tekur við umsóknum frá þeim sem eru fæddir 1992 eða fyrr. Umsóknar- frestur um sumarvinnu er til 22. mars 2009. Allar nánari upplýsingar eru á www.or.is • Orkuvinnsla í sátt við umhverfi www.or.is ÍS L E N S K A S IA .I S O R K 4 54 83 3 2. 20 09 VATNAJÖKULSÞJÓÐGARÐUR PO RT h ön nu n SUMARSTÖRF 2009 Vatnajökulsþjóðgarður er ríkisstofnun, sem hefur umsjón með rekstri land- svæða sem ná alls yfir u.þ.b. 12.000 km2 og mynda Vatnajökulsþjóðgarð. Vatnajökulsþjóðgarður óskar eftir að ráða starfsfólk í störf á eftirtöldum stöðum: • Skaftafell: Landverðir, starfsfólk í móttöku og upplýsingagjöf, á tjaldsvæði, í ræstingu og almenn störf. • Lónsöræfi: Landvörður. Frekari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á: regina@vatnajokulsthjodgardur.is (Regína Hreinsdóttir, þjóðgarðsvörður á Suðursvæði) svo og í síma: 470 8301. • Jökulsárgljúfur: Landverðir, starfsfólk í móttöku og upplýsingagjöf, starfsfólk á tjaldsvæði, í ræstingu og almenn störf. Frekari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á: hjorleifur@vatnajokulsthjodgardur.is (Hjörleifur Finnsson, þjóðgarðsvörður á Norðursvæði) svo og í síma: 842 4360 (á skrifstofutíma). • Herðubreiðarlindir og Dreki: Landverðir og skálaverðir í samvinnu við Ferðafélag Akureyrar. • Hvannalindir, Kverkfjöll og Snæfell: Landverðir og skálaverðir í samvinnu við Ferðafélag Fljótsdalshéraðs. Frekari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á: agnes@vatnajokulsthjodgardur.is (Agnes Brá Birgisdóttir, þjóðgarðsvörður á Austursvæði) svo og í síma: 470 0840. • Hólaskjól og Nýidalur: Landverðir. Frekari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á: thordur@vatnajokulsthjodgardur.is svo og í síma: 575 8400. Starfsfólk lýtur stjórn viðkomandi þjóðgarðsvarðar. Starfstími ofangreindra starfa er almennt frá byrjun júní til loka ágúst, í einhverjum tilvikum er byrjað í maí og sum störfin krefjast viðveru fram í september. Laun eru greidd samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og Starfsgreinasambandsins. Bæði konur og karlar eru hvött til að sækja um. Varðandi landvarðastöður og starf í móttöku og upplýsingagjöf er haft til viðmiðunar að umsækjendur séu 20 ára og hafi lokið landvarðanámskeiði eða hafi reynslu af landvörslu eða sambærilegu. Einnig er gerð krafa um gott vald á íslensku svo og enskukunnáttu. Frekari tungumálakunnátta er kostur, t.d. Norðurlandamál, þýska, franska, spænska, ítalska. Almennar kröfur eru að viðkomandi hafi ökuréttindi, hafi ríka þjónustulund, sé jákvæður, sýni lipurð í mannlegum samskiptum og geti unnið undir álagi. Staðarþekking er einnig æskileg. Æskilegast er að umsóknum sé skilað á sérstökum umsóknareyðublöðum fyrir störfin, sem hægt er að nálgast á heimasíðu Vatnajökulsþjóðgarðs; www.vatnajokulsthjodgardur.is Umsóknarfrestur er til og með 30. mars nk. og skulu umsóknir sendar á netfangið: umsoknir@vatnajokulsthjodgardur.is eða í pósti merktum: Vatnajökulsþjóðgarður, Klapparstígur 25-27, 101 Reykjavík. Stálsmíðaverkstæði Óska eftir réttindamönnum á vandað stálsmíða- verkstæði á höfuðborgarsvæðinu. Næg verkefni framundan. Upplýsingar í s. 848 9710 FRAMKVÆMDASTJÓRI ÓSKAST Eignarhaldsfélag í miklum vexti óskar eftir framkvæmdastjóra til margs kyns verkefna hérlendis sem erlendis. Umsókn sendist á fjarfesting@internet.is ásamt ferilskrá og öðrum gagnlegum upplýsingum. Um er að ræða tímabundin 100% störf en starfstími er breytilegur eftir svæðum. Þeir fyrstu hefja störf í lok apríl og síðustu ljúka störfum í september. Störf landvarða felast m.a. í vöktun, eftirliti, fræðslu og móttöku gesta. Umsóknarfrestur um störfin er til 30. mars 2009. Í umsókn þarf að koma fram hvaða svæði verið er að sækja um eða forgangsröðun þar um. Ítarlegri upplýsingar um svæðin, tímabil hvers starfs, störfin, hæfniskröfur og umsóknareyðublöð er að finna á heimasíðu stofnunarinnar, umhverfisstofnun.is. Einnig er hægt að leita nánari upplýsinga hjá Ólafi A. Jónssyni deildarstjóra og Sigrúnu Valgarðsdóttur starfsmannastjóra í síma 591 2000. Sjá nánari upplýsingar um Umhverfisstofnun á www.ust.is Landvarsla - sumarstörf 2009 Njótum umhverfisins og stöndum vörð um það saman. Umhverfisstofnun auglýsir eftir landvörðum sumarið 2009 á eftirtalin svæði: Þjóðgarðinn Snæfellsjökul, verndarsvæðið Mývatn og Laxá, Suðurland, Vesturland, Miðhálendi og sunnanverða Vestfirði.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.