Fréttablaðið


Fréttablaðið - 14.03.2009, Qupperneq 58

Fréttablaðið - 14.03.2009, Qupperneq 58
● heimili&hönnun Antíkskápinn keypti Kolbrún á flóamarkaði í Danmörku á ein- ungis 3.000 krónur íslenskar. Í þessum glerskáp geymir Kolbrún brúðargersemar sínar og hefur raðað þeim fallega upp. Steinstyttan er hugsanlega af fólki að dansa og er frá Indónesíu. Hún var á sínum tíma keypt í Jóni Indíafara. Diskarekkinn setur óneitanlega róman- tískan svip á umhverfi sitt. Bollastellið fékk Kolbrún í brúðargjöf en keypti diskana við. Rúmteppið og púðana fékk Kolbrún í versluninni 1928, fyrir utan aflöngu púðana sem keyptir voru í Tyrklandi. Gluggatjöldin fengust í Rúmfatalagernum og eru þau í rómantískum barokkstíl, líkt og rúmteppið. Borðin á hún eftir að gera upp en notar fallega dúka þangað til. Í stað höfðagafls ákvað hún að mála vegginn í fagurbrúnum lit sem endurkastar smá vínrauðum og fjólubláum blæ og dýpkar herbergið. Veggteppið er handunnið og keypti Kolbrún það í Tyrklandi þegar hún var þar á ferð. Aflöngu púðana fékk hún líka í Tyrklandi en þá ferköntuðu í Ikea. „Ég er mikil púðakona. Þeir eru úti um allt í húsinu,“ segir hún og brosir. Í raun mætti tileinka fjölskyldunni þenn- an stað í húsinu en þau hjónin ákváðu að breyta bílskúrnum í tómstundaher- bergi. Þar má meðal annars finna hillu með fjölskyldumyndum og málverk eftir Kolbrúnu og systur hennar, G. Láru, frá unglingsaldri. Garðyrkjunámskeið Ræktun ávaxtatrjáa Tvö kv. mán. 16/3 og 23/3 FULLBÓKAÐ Tvö kv. mán. 30/3 og 6/4 kl. 19:00-21:30. Verð kr. 12.500.- Matjurtaræktun Tvö kvöld, þri. 17. og 24/3 kl. 19:00-21:30. Tvö kvöld, þri. 31/3 og 7/4 kl. 19:00-21:30. Verð kr. 12.500.- Kryddjurtaræktun Þriðjudaginn 31/3 kl. 17:00-18:30. Verð kr. 3.750.- Ræktun berjarunna og -trjáa Þriðjudaginn 24/3 kl. 17:00-18:30. Verð kr. 3.750.- Klipping trjáa og runna. Miðvikudaginn 18/3 kl. 17:00-21:30. Verð kr. 11.500.- Ræktun í sumarhúsalandinu Miðvikudaginn 25/3 kl. 17:00-21:30. Verð kr. 11.500.- Leiðbeinendur: Auður I. Ottesen, garðyrkjufr. Jón Guðmundsson, garðyrkjufr. Skráning og upplýsingar í síma 578 4800 og á www.rit.is í Menningarmiðstöðinni Gerðubergi 14. MARS 2009 LAUGARDAGUR6
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.