Fréttablaðið - 14.03.2009, Síða 59

Fréttablaðið - 14.03.2009, Síða 59
heimili&hönnun ● „Ég er mikið í því að blanda saman gömlu og nýju og reyni að nýta vel alla hluti,“ segir Kolbrún Birna Halldórsdóttir, förðunarfræðingur hjá RÚV, en hún býr á Kjalarnesi og nýtur þess að vera þar í friði og ró með fjölskyldunni. „Hér er yndislegt að vera í sveitasælunni. Í raun nýt ég þess að keyra í vinn- una í bænum því það er eiginlega eina næðið sem fæ í sólarhringn- um,“ segir hún og hlær en Kolbrún er þriggja barna útivinnandi móðir og er því í nógu að snúast. „Fyrir nokkrum árum var ég mikið í dökkum húsgögnum en það hefur nú aðeins breyst og er orðið léttara yfir. Í stað þess að kaupa allt nýtt hef ég reynt að nýta það sem ég á og breyti frekar. Oft er þetta ekki flóknara en svo að ég pússa upp gamla hluti og mála þá,“ segir hún og bætir við: „Ég hef líka erft fallega hluti frá föðurbróður mínum en mikið af þeim eru frá ömmu og afa.“ Auk þess að nýta gamla hluti hefur Kolbrún gert kjarakaup í verslunum eins og Rúmfatalagernum. „Þar má finna ótrúlegustu hluti sem litið geta vel út í réttu samhengi. Hins vegar er ég mjög hrifin af því að hlutirn- ir eigi sér sögu. Þá er meiri sál og persónuleiki í þeim.“ - hs Blanda saman gömlu og nýju ● Heimili Kolbrúnar Birnu Halldórsdóttur, förðunarfræðings hjá RÚV, er hlýlegt og rómantískt en þar má finna hluti með sögu og sál í samhljómi við nýrri húsbúnað. Kolbrún Birna er dugleg að nýta hluti og gætir þeirra sem tengjast henni tilfinninga- böndum. Málverkið í baksýn er af Kolbrúnu lítilli og er málað af systur hennar, G. Láru, sem er listmálari. Fékk Kolbrún verkið að gjöf þegar hún var tvítug og keypti sína fyrstu íbúð. FRÉTTABLAÐIÐ/GVA Eldhúsinnréttingin var í húsinu þegar Kolbrún flutti inn en hún segir að hún falli vel að sínum smekk. Ljósakrónan var keypt á flóamarkaði í Danmörku og minnir á kirkjuljósakrónu. Borð- stofusettið er úr Tekk Company. OSRAM sparperurnar fást í næsta stórmarkaði eða byggingavöruverslun www.osram.is SJÁÐU HEIMINN Í NÝJU LJÓSI Sparaðu með OSRAM sparperum. SJÁÐU HEIMINN Í NÝJU LJÓSI www.osram.is ALLT AÐ 80 % ORKU- SPARNAÐUR Sparperur frá OSRAM draga úr rafmagnskostnaði um allt að 80 %samanborið við jafn bjartar ljósaperur og endast þar að auki allt að 15 sinnum lengur. OSRAM býður upp á mikið úrval sparpera sem uppfylla allar þarfir og eru til í mörgum stærðum, gerðum og litum. Þetta þýðir að OSRAM sparperurnar henta hvar sem er á heimilinu. Sparnaður án málamiðlana. Sparperur - orkusparandi og umhverfisvænar. ÞITT EINTAK SJÁÐU HEIMINN Í NÝJU LJÓSI www.osram.is ALLT AÐ 80 % ORKU- SPARNAÐ UR Sparperur frá OSRAM draga úr rafmagnskostnaði um allt að 80 % samanborið við jafn bjartar ljósaperur og endast þar að auki allt að 15 sinnum lengur. OSRAM býður upp á mikið úrval sparpera sem uppfylla allar þarfir og eru til í mörgum stærðum, gerðum og litum. Þetta þýðir að OSRAM sparperurnar henta hvar sem er á heimilinu. Sparnaður án málamiðlana. Sparperur - orkuspar ndi og umhverfisvænar. ÞITTEINTAK SPARPER U- BÆKLING UR Á NÆSTA SÖLUSTA Ð Ë Ë Ë íslenskt Veljum í BYKO Íslensk gæðamálning! LAUGARDAGUR 14. MARS 2009 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.