Fréttablaðið - 14.03.2009, Síða 84

Fréttablaðið - 14.03.2009, Síða 84
52 14. mars 2009 LAUGARDAGUR folk@frettabladid.is Þýsku plötusnúðarnir Kamui spila á Nasa í kvöld. Kamui samanstendur af félögunum Dominik Felsmann og Patrich Scheidt sem kynntust á netinu vegna áhuga beggja á danstónlist. Þeir hittust fyrst árið 2003 og ákváðu í framhaldinu að búa til tónlist saman. Kamui hafa skapað sinn eigin hljóm og eru með sérstakan stíl. Þeim hefur tekist að tvinna saman ólíka þætti danstónlistar með flottri útkomu. Tvær plötur eru væntanlegar fyrir sumarið með Kamui sem nefnast Thrill Kill og Excee og hafa þær þegar fengið góðar viðtökur gagnrýn- enda. Þýskt stuð hjá Kamui Söngvararnir Chris Brown og kærasta hans, Rihanna, hafa hljóðritað dúett saman. Lagið þykir vera sykursætt og til- finningaríkt og fjallar textinn um þær áskoranir sem fylgja ástarsambandi. Brown hefur verið ákærður fyrir að hafa ráð- ist á Rihönnu í síðasta mánuði þannig að stórsá á henni. Miðað við dúettinn virðist hún hafa fyrirgefið honum verknaðinn. „Ég finn bæði til með Chris og Rihönnu vegna þess sem gerð- ist,“ sagði upptökustjóri lagsins, Polow Da Don. Hinn nítján ára Brown hefur beðist afsökunar á árásinni. „Orð geta ekki lýst því hversu sorgmæddur ég er yfir því sem gerðist,“ sagði hann í yfirlýsingu sinni. Tóku upp ástardúett KAMUI Þjóðverjarnir Dominik og Patrich skipa hljómsveitina Kamui. RIHANNA Söngkonan Rihanna, sem er þekktust fyrir lagið Umbrella, virðist hafa fyrirgefið Chris Brown. > SKILDI LÍFVÖRÐINN EFTIR Leikkonan Lindsay Lohan skildi einn lífvarða sinna eftir í óvissu í Las Vegas þegar hún lét sig hverfa frá Las Vegas eftir rifrildi við kærustu sína, Samönthu Ronson. Lindsay og Samantha rifust eins og hundur og kött- ur og Ronson stakk af. Þá rauk Lindsay á eftir henni og gleymdi því að lífvörðurinn var með í för. Það síðasta sem sást til hans var þegar hann reyndi að koma sér aftur til Los Angeles. Hvað er að frétta? Við erum að breyta Nakta apanum aðeins þannig að búðin er lokuð núna. Svo er ég byrjuð á hugmyndavinnu fyrir Airwaves 2009, er að fara til Vestmannaeyja að kenna smá, undirbúa sýningu í Norræna húsinu – Nordic Fashion Biennale og er í spennandi verkefni í Bretlandi. Augnlitur: Stjörnuþoka. Starf: CEO. Fjölskylduhagir: Ég elska alla. Hvaðan ertu? Ég á velska ömmu, franskan langafa, kínverska langalangömmu og rússneska forfeður. Ég er alheimsbarn. Ertu hjátrúarfull? Ég trúi á alls konar bull. Uppáhaldssjónvarpsþátturinn: Allt með dýrum, en ég elskaði Transformers og get ekki beðið eftir að nr. 2 komi. Uppáhaldsmaturinn: Ommilettur og kótilettur. Fallegasti staðurinn: Vinnustofan mín. iPod eða geislaspilari: Magnari. Hvað er skemmtilegast? Dýragarðar og rússíbanar. Hvað er leiðinlegast? Rottan! Helsti veikleiki: Ég er He-Man. Helsti kostur: Ég trúi að ég geti snert stjörnurnar, ég hvet fleiri til að tileinka sér þá tilfinningu. Helsta afrek: Börnin mín eru snilld, merkilegar mann- eskjur sem ég á að vinum. Svo að ná að halda búðinni minni opinni. Mestu vonbrigðin? Þegar mysudrykkurinn Garpur var tekinn af markaðnum. Hver er draumurinn? Að eignast Liger, sem er afkvæmi ljóns og tígrisdýrs og eru risavaxnir! Hver er fyndnastur/fyndnust? Ásgrímur Már Friðriksson, fatahönnuður og lífskúnstner, Árni Hlöðversson, söngvari FM BELFAST, og síðast en ekki síst Ólöf Skaftadóttir, „she´s my favorite dog“. Hvað fer mest í taugarnar á þér? Þegar ég er á 1.000 földum yfirsnúning og næ samt ekki að gera allt sem ég ætla mér. Hvað er mikilvægast? Að gæta að sál og líkama, ef allt þrýtur er það það eina sem þú átt HIN HLIÐIN SARA MARÍA JÚLÍUSDÓTTIR Í NAKTA APANUM Elskar alla og trúir á alls konar bull 27.05.1980 A3 Outlet-Center býður uppá vandaðar vörur á einstaklega hagstæðum verðum LAGERHREINSUN Cintamani flíspeysur fyrir börn frá 3.990.- Fyrir fullorðna frá 4.990.- Tony Hawk og O´Neill Bolir frá 990.- Gallabuxur frá 2.990.- G R A N D
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.