Morgunblaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 21
N‡ námskei› hefjast 9. janúar Í formi til framtí›ar Bókanir eru hafnar í flessi vinsælu a›halds- og lífsstílsnámskei› fyrir konur. Bæ›i fyrir byrjendur og framhaldsnámskei›. Skynsamlegasta ákvör›un sem ég tók á árinu var a› byrja á átaksnámskei›i hjá Hreyfigreiningu. Mæli heils- hugar me› flessu frábæra námskei›i fyrir flá sem hafa átt erfitt me› a› koma sér af sta› í líkamsrækt og temja sér n‡jan lífsstíl. Lei›beinendur eru frábært fagfólk. Áslaug Gu›mundardóttir Frábært námskei›, hjá frábæru fólki, á frábærum sta›. Í formi til framtí›ar er námskei› sem ég get hiklaust mælt me›. fietta námskei› er hnitmi›a› flar sem eingöngu fagfólk sér um fljálfun og fræ›slu flannig a› árangur- inn skilar sér. Sú flekking og sá árangur sem fékkst á námskei›inu á örugglega eftir a› n‡tast mér í framtí›inni. Steinunn Ósk Konrá›sdóttir fiegar ég ákva› a› fara í átak og hreyfa mig reglulega var› Hreyfigreining fyrir valinu. Nokkur atri›i skiptu máli flegar ég var a› velja. Ég vildi ekki æfa í stórri stö› flar sem er mjög margt fólk og mikill háva›i. Ég vildi líka fara á loka› námskei› flar sem sami hópurinn æfir alltaf saman undir lei›sögn mennta›ra kennara. Ég er mjög ánæg› me› árangurinn og mun örugglega halda áfram a› æfa í Hreyfigreiningu. Anna Berglind fiorsteinsdóttir Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is Hva› segir fólki› sem notar fljónustuna: Fagleg heilsurækt Frábær a›sta›a Frábær lífsstílsnámskei› Frábær sta›setning Viltu laga línurnar? Hreyfigreining Höfabakka b‡›ur frábæra a›stö›u til líkamsræktar og sjúkrafljálfunar. Öll fljálfun er unnin af fagfólki. Í átaksnámskei›um er innifallinn a›gangur a› opnum tímum og tækjasal, tími me› fljálfara í tækjasal, fitumælingar og flrekpróf, regluleg vigtun, matardagbók og hreyfingardagbók. Bumban burt Loku› námskei› fyrir karla sem vilja ná árangri. N‡ námskei› hefjast í janúar. Líkamsrækt Frábær a›sta›a fyrir flá sem vilja æfa á eigin vegum á flægilegum sta›. Fjöldi opinna tíma. Sko›i› stundaskrá fyrir vori› 2006 á www.hreyfigreining.is Vesturlandsvegur V ag nh ö f› i Vesturlandsvegur Húsgagna- höllin Tangarhöf›i Bíldshöf›i H ö f› ab ak ki Mó›ir og barn Golffimi Fusion Pilates Jóga flæ›i Sko›i› stundaskrá á www.hreyfigreining.is MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 2006 21 FRÉTTIR SKORAÐ er á þingmenn og ráð- herra Sjálfstæðisflokksins að beita sér aldrei gegn friðsömum mótmæl- endum til að vernda „hugarró“ er- lendra harðstjóra, í ályktun sem Samband ungra sjálfstæðismanna sendir frá sér um álit umboðsmanns Alþingis varðandi meðferð á fé- lögum í Falun Gong árið 2002. Í ályktuninni segir að þegar ís- lensk stjórnvöld gripu til íþyngjandi aðgerða vegna heimsóknar kín- verska forsetans til Íslands hafi ung- ir sjálfstæðismenn mótmælt því harðlega. „Töldu þeir að svörtu listarnir, fangabúðirnar í Njarðvík, tilraunir lögreglu til að fela mótmælin, of- beldið og offarið gagnvart mótmæl- endum ásamt öðrum aðgerðum sem stjórnvöld gripu til féllu í sumum til- vikum undir grófa skoðanakúgun og brot á mannréttindum. Álit Umboðs- manns Alþingis hinn 5. desember síðastliðinn rennir stoðum undir þetta mat ungra sjálfstæðismanna. Þrátt fyrir að taka aðeins á afmörk- uðum þætti málsins þá staðfestir álitið að stjórnvöld brutu lög þegar þau meinuðu meðlimum Falun Gong að koma til landsins. SUS skorar á þingmenn og ráðherra Sjálfstæð- isflokksins að beita sér aldrei gegn friðsömum mótmælendum til að vernda „hugarró“ erlendra harð- stjóra,“ segir í ályktun SUS, sem varar jafnframt við því að íslensk stjórnvöld líti fram hjá alvarlegum mannréttindabrotum og kúgun sem kínversk stjórnvöld beita þegna sína. „Stjórnvöld eru með því að líta framhjá þessari háttsemi og því stjórnarfyrirkomulagi sem er ábyrgt fyrir þessu ástandi. Þetta ástand verður einfaldlega alltaf við lýði á meðan alræðisstjórn komm- únista verður við völd í landinu,“ segir í ályktuninni. Beiti sér ekki gegn mótmælendum LETTERSTEDTSKI sjóðurinn aug- lýsir styrki vegna ferða til norrænu landanna og Eystrasaltsríkjanna til að stunda rannsóknir eða sækja fundi eða ráðstefnur. Umsóknir um styrki þessa ber að senda til Ís- landsdeildar Letterstedtska sjóðs- ins c/o Snjólaug Ólafsdóttir, Vest- urbrún 36, 104 Reykjavík. Einnig auglýsir sjóðurinn styrki til ráðstefnuhalds, útgáfu og þýð- inga á fræðiritum o.fl. sem sækja má um til aðalstjórnar Lett- erstedtska sjóðsins í Svíþjóð. Nán- ari upplýsingar um sjóðinn og styrkveitingarnar eru á heimasíðu sjóðsins www.letterstedtska.org. Hvort heldur sem sótt er um til Ís- landsdeildarinnar eða aðalstjórnar er umsóknarfrestur til 15. febrúar. Umsóknum til Íslandsdeildar Letterstedtska sjóðsins ber að skila á íslensku en til aðalstjórnar sjóðs- ins á sænsku, dönsku eða norsku. Styrkir til að stunda rannsókn- ir og sækja fundi Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.