Morgunblaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 58

Morgunblaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 58
58 SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 heimula, 4 kunn, 7 lufsa, 8 rangindi, 9 lík, 11 skrá, 13 espa, 14 bjart, 15 þrótt, 17 alda, 20 raklendi, 22 dý, 23 eimyrjan, 24 loftsýn, 25 dregur fram lífið. Lóðrétt | 1 brúkar, 2 ágreiningur, 3 svelg- urinn, 4 naut, 5 lélegt, 6 sjúga, 10 afbragð, 12 nóa, 13 borða, 15 vitanlegt, 16 styrkti, 18 spil, 19 hefur undan, 20 hafði upp á, 21 ferming. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 nöturlegt, 8 undar, 9 sægur, 10 ann, 11 ilmur, 13 apann, 15 gusts, 18 hafur, 21 áar, 22 tímir, 23 unaðs, 24 sunnudags. Lóðrétt: 2 öldum, 3 urrar, 4 lasna, 5 gagna, 6 funi, 7 hrun, 12 urt, 14 púa, 15 gutl, 16 sömdu, 17 sárin, 18 hrund, 19 flagg, 20 ræsa.  Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Gott fordæmi hrútsins hjálpar öðrum til þess að standa við skuldbindingar sínar. Hann lætur það líta út fyrir að vera auðvelt. Þótt fólki takist að víkja sér undan skyldum sínum, tekst því ekki að víkja sér undan afleiðingum þess að svíkjast um. Naut (20. apríl - 20. maí)  Áhugi nautsins á tilteknu verkefni jaðr- ar við það að vera róttækur. Þeir sem nenna að rífast við þig, eru að minnsta kosti alveg skeytingarlausir. Það eru þeir sem forðast málið algerlega, sem ber að varast. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Stóru vandamálin eru leyst. Litlu pirr- andi agnúarnir safnast saman. Taktu tíu smávægilega en þreytandi hluti af listanum þínum og finndu hvernig ork- an hellist yfir þig. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbanum tekst að forðast samtal sem gæti orðið leiðinlegt með því að sleppa því að brydda upp á samræðum. Ef hann kýs að spjalla við einhvern, er það af því að hann hefur raunverulegan áhuga á einhverju í fari viðmælandans. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Sakir eru gerðar upp. Það gerist til að mynda með hreinskilnu samtali, eða þá að ljónið ákveður að veita einhverjum sakaruppgjöf, því það nennir ekki að eyða sekúndubroti í viðbót í að hugsa um misgjörðir viðkomandi. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Samskiptahæfileikar meyjunnar eru miklir, en henni hættir til þess að ýkja jákvæða eiginleika þeirra sem honum fellur við. Ekki búast við göfuglyndi af einhverjum sem hefur aldrei sýnt það áður. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vertu vakandi fyrir aðlaðandi og áhugaverðu fólki, það er vakandi fyrir þér. Hafðu gætur á persónulegum mun- um í dag. Einfaldar ráðstafanir bæta skipulagið, eins og til dæmis að skrifa einn lista úr óteljandi litlum miðum. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Taktu stefnuna á sambúðarform sem þú kærir þig um, með því að losa þig við það sem hentar þér ekki. Ef það dugir ekki til, geta vatnsberi eða ljón hjálpað þér til þess að uppgötva ferska nálgun á aðstæður. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Sameinastu einhverjum af annarri kyn- slóð til þess að fá nýtt sjónarhorn á líf og starf. Nýstárlegar hugmyndir virka sem vítamínsprauta, en bara ef þú ert nógu opinn fyrir þeim. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sumir segja að þetta stig tilverunnar sé fátt annað en orka og upplýsingar. Himintunglin sýna að orka steingeit- arinnar verði umtalsverð og upplýsing- arnar áreiðanlegar, svo hún má teljast heppin. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hugboð getur bæði reynst snjallt og tímasóun. Fyrirætlanir manns eru það sem gera gæfumuninn. Ákvörðun er fyrir dyrum sem krefst þess að lang- tímasjónarmið fái jafn mikið vægi og skammtíma. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn tekur sífelldum breytingum í augum annarra. Loksins fær hann ein- hverja svörun. Einhver sem fiskurinn ber virðingu fyrir hrósar honum. Er það ekki yndislega upplífgandi? Stjörnuspá Holiday Mathis Mars og Júpíter togast á. Orka Júpíters (útþensla) lætur okkur langa í meira en er veskinu hollt og orka Mars (þrár) lætur okkur finnast að áhættan sé þess virði, sama hver hún er. Hið mun- aðarfulla tungl í nauti hjálpar ekki. Nið- urstaða: Felið krítarkortin. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Tónlist Laugarborg í Eyjafirði | Sigrún Hjálm- týsdóttir og Salonhljómsveit Sigurðar Ingva Snorrasonar með Sigrúnu Eðvalds- dóttur i fararbroddi koma fram á árleg- um Vínartónleikum Laugarborgar kl. 15– 17. Langholtskirkja | The Tallis Scholars og kammerkórinn Carmina. Kl. 20. Hásalir, Hafnarfirði | Stofnun Dante Alighieri á Íslandi stendur fyrir ítalskri tónlistarveislu kl. 19. Hanna Friðriksdóttir sópransöngkona, sem búsett er á Ítalíu, mun syngja ítölsk sönglög og aríur í upp- hafi kvölds við meðleik Ástríðar Öldu Sigurðardóttur. Þeir tónlistarmenn aðrir sem koma fram eru Hjörleifur Valsson fiðluleikari og Pamela De Sensi þver- flautuleikari, auk þess sem skáldið Jónas Þorbjarnarson les nokkur Ítalíuljóð og grípur í gítarinn undir borðhaldinu. Íslenska óperan | Vínartónleikar kamm- ersveitarinnar Ísafoldar. Einsöngvari Ágúst Ólafsson baríton. Stjórnandi Dan- íel Bjarnason. Kl. 20. Myndlist Café Karólína | Aðalsteinn Svanur sýnir bleksprautuprentaðar ljósmyndir á segl- dúk til 3. febr. www.simnet.is/adal- steinn.svanur Gallerí + Akureyri | Ingileif og Áslaug Thorlacius til 22. jan. Opið um helgar kl. 14–17. Gallerí Sævars Karls | Byggir brú milli náttúru og borgar – Helgi Már Krist- insson sýnir abstrakt málverk. Til 26. jan. GUK+ | Hartmut Stockter til 16. jan. Hafnarborg | Kári Sveinsson frá Fær- eyjum og Pétur Bjarnason, myndhöggv- ari. Til 30. jan. Hallgrímskirkja | Kristín Gunnlaugsdóttir og Margrét Jónsdóttir til febrúarloka. Hrafnista, Hafnarfirði | Ellen Bjarna- dóttir sýnir í Menningarsal til 7. febrúar. Iða | Sölusýning á málverkum Þóru Guð- rúnar Benediktsdóttur til loka janúar 2006. Kaffi Sólon | Dóra Emils – Heyr himna smiður – til 14. jan. Karólína Restaurant | Óli G. með sýn- inguna Týnda fiðrildið til loka apríl 2006. Kling og Bang gallerí | Ég sýni ekkert en í nýju samhengi eftir Erling T.V. Klingen- berg & Hreyfingar – Movements eftir Sirru, Sigrúnu Sigurðardóttur. Til 22. jan- úar. Opið fim.–sun. kl. 14–18. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýn- ing. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 ísl. samtímalistamanna. Til 12. febrúar. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Bernd Koberling til 22. janúar. Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Erró til 23. apríl. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Norræna húsið | Haukur Dór, sýning í til- efni af útgáfu bókarinnar Úr dýragarði. Aðeins þessi eina helgi. Nýlistasafnið | Kees Visser, Þór Vigfús- son og Ívar Valgarðsson. Til 28. jan. Saltfisksetur Íslands | Margrét Bára með málverkasýningu í Listsýningarsal til 27. jan. Opið alla daga frá 11–18. Yggdrasill | Tolli til 25. jan. Þjóðmenningarhúsið | Á veitingastofunni Matur og menning í Þjóðmenningarhús- inu eru sýnd málverk eftir Hjört Hjart- arson – Myndir frá liðnu sumri. Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljósmyndir Marcos Paoluzzo í Myndasal og ljósmyndir Péturs Thomsen í Mynda- sal. Til 20. febrúar. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Sýning Borgarskjalasafns „Býarmenningin Tórs- havn 1856–2005“ er í Grófarsal, Tryggvagötu 15, en hún fjallar um þróun og uppbyggingu byggðar í Þórshöfn í Færeyjum. Sýningin kemur frá Lands- kjalasafni Færeyja og Bæjarsafni Tórs- havnar. Á sýningunni eru skjöl, ljós- myndir, skipulagskort og tölfræði. Hönnunarsafn Íslands | Feðginin Erla Sólveig Óskarsdóttir, iðnhönnuður, og Óskar L. Ágústsson, húsgagnasmíða- meistari, sýna verk sín. Safnið er opnið kl. 14–18, lokað mánudaga. Til 20. jan. Þjóðmenningarhúsið | Í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá Nóbelsverðlaunaveit- ingunni til Halldórs Laxness hefur Gljúfrasteinn sett upp sýningu í bókasal Þjóðmenningarhússins. Sjá má sjálfan Nóbelsverðlaunapeninginn, kjólinn sem Auður Laxness klæddist við afhending- arathöfnina, borðbúnað frá Nóbelssafn- inu í Svíþjóð o.fl. Sýnishorn af árangri fornleifarannsókna sem njóta stuðnings Kristnihátíðarsjóðs eru til sýnis í anddyri Þjóðmenning- arhússins. Rannsóknirnar fara fram á Skriðuklaustri, Hólum, Þingvöllum, Keldu- dal, Reykholti, Gásum, Kirkjubæj- arklaustri og Skálholti. Auk þess eru kumlastæði um land allt rannsökuð. Dans Dansskóli Jóns Péturs og Köru | Dans- skóli Jóns Péturs og Köru býður upp á námskeið í barnadönsum, Freestyle, samkvæmisdönsum, tjútti, mambó og salsa. Þá er 4 til 5 ára börnum boðið upp á dans, söng og leik. Boðið verður upp á einstaklingsnámskeið fyrir full- orðna í s-amerískum dönsum. Innritun kl. 12–19 í síma 553 6645 eða á heimasíðu dansskólans www.dansskoli.is. Kennsla hefst 11. jan. Fyrirlestrar og fundir Bókasafn Reykjanesbæjar | Félagar af Suðurnesjum í Ættfræðifélaginu ætla að hittast á Bókasafni Reykjanesbæjar 10. janúar kl. 20. Allir áhugasamir um ætt- fræði velkomnir. Nánari upplýsingar gef- ur Einar Ingimundarson í síma 421 1407. Fréttir og tilkynningar Staðlaráð Íslands | Framleiðendur, hönn- uðir, verkfræðingar, 1. desember gekk í gildi íslensk þýðing staðalsins ÍST EN 206-1 Steinsteypa? 1. hluti: Tæknilýsing, eiginleikar, framleiðsla og samræmi. Staðallinn skilgreinir verksvið hönnuðar, framleiðanda og notanda. Nánari upplýs- ingar á vef Staðlaráðs, www.stadlar.is. Frístundir og námskeið Gigtarfélag Íslands | Námskeið hefjast hjá Gigtarfélaginu 9. janúar. Alhliða leik- fimi, karlahópur, jóga, orka og slökun. Nýtt: Þyngdarstjórnun, aðhald, stuðn- ingur og fræðsla. Upplýsingar í síma 5303600. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.