Morgunblaðið - 08.01.2006, Page 25

Morgunblaðið - 08.01.2006, Page 25
Umhverfissvið Reykjavíkurborgar Landnámsmennirnir Ingólfur Arnarson og Hallveig Fróðadóttir voru öndvegisfólk og sannir frumkvöðlar. Þau reistu bæ sinn í fallegri vík sem þau nefndu Reykjavík. Reykjavík í mótun Nú er komið að þér. Þú getur átt beinan þátt í mótun Reykjavíkur. Sendu okkur álit þitt, ábendingar og hugmyndir, t.d. um notkun útivistarsvæða, samgöngur, náttúruvernd, landnýtingu, loftgæði, lýðheilsu, ásýnd borgarinnar, umhverfisfræðslu eða hverfið þitt, á vefnum www.hallveigarbrunnur.is eða í pósti. Utanáskriftin er Hallveigarbrunnur, Umhverfissvið Reykjavíkurborgar, Skúlagötu 19, 101 Reykjavík. Þú getur einnig lesið hugmyndir inn á talhólf, gjaldfrjálst símanúmer er 800 1110. Tökum þátt í mótun Reykjavíkur Hverju viltu breyta? Hverju viltu halda? Ertu með góða hugmynd?

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.