Morgunblaðið - 08.01.2006, Page 44

Morgunblaðið - 08.01.2006, Page 44
44 SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN INNLENT efni í ríkissjónvarpinu er af skornum skammti, svo vægt sé til orða tekið. Er þetta ólíkt því sem er í nágrannalöndum okkar á Norð- urlöndum, að ekki sé talað um önnur lönd Evrópu. Telst mér til að síðustu viku liðins árs hafi innlent efni í rík- issjónvarpinu verið um 10 klukku- stundir, og eru þá með taldar upp- tökur af öllum tónleikum jólanna og messur svo og ávarp forsætisráð- herra. Erlent efni þessa daga var um 100 klukkustundir – með öðrum orð- um: innlent efni var þessa viku um 10 af hundraði alls sjónvarpsefnis og er of lítið að ríkissjónvarpið gjaldi ís- lenskri menningu aðeins tíund af efni sínu. Það var því gleðiefni að horfa á þátt Gísla Sigurgeirssonar um kjarnakonurnar Jóhönnu Jóns- dóttur og Kristínu Ólafsdóttur í Að- alstræti 32 á Akureyri. Þáttur Gísla var mjög vel gerður með frábærum svipmyndum frá liðinni tíð, auk þess sem lífsspeki, hógværð og einlægni kjarnakvennanna tveggja yljaði um hjartarætunar í allri þeirri sýnd- armennsku sem tröllríður þessari þjóð og mörgum öðrum þjóðum, ekki síst um jólin, sem eru að verða ein mesta ófriðarhátíð ársins. Megum við unnendur Ríkis- útvarpsins fá meira að heyra – og sjá af innlendu menningarefni og hinn reyndi og smekkvísi útvarps- og sjónvarpsmaður Gísli Sigurgeirsson – svo og aðrir góðir dagskrárgerð- armenn – fá tækifæri til þess að gera fleiri þætti um íslenska menningu, náttúru, sögu, bókmenntir og listir. Þótt við séum – og eigum að vera heimsborgarar megum við ekki gleyma því að við erum íslenskir heimsborgarar. TRYGGVI GÍSLASON, fyrrverandi skólameistari Menntaskólans á Akureyri, Blásölum 22, Kópavogi. Gott sjónvarpsefni Frá Tryggva Gíslasyni: Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. La gavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i r idborg.is Til sölu er ein glæsilegasta snyrtistofa/verslun landsins. Stofan er í sérinn- réttuðu húsnæði miðsvæðis í borginni. Frábært tækifæri fyrir snyrti-, nagla- og förðunarfræðinga. Góð aðkoma og frábær vinnuaðstaða. Mikil við- skiptavild. Upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 3844. Glæsileg snyrtistofa - Frábært tækifæri Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Til leigu. Hlíðasamári, Kópavogi Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. 6 hæða verslunar, þjónustu og skrifstofubygging. Mjög góð staðsetning á einum besta stað í Smáranum, glæsilegt útsýni, samtals ca. 1944 fm. ● Jarðhæð - verslun og þjónusta ca 324 fm. ● 2 - 6 hæð - skrifstofur og þjónusta ca. 324 fm. hver hæð. ● Mögulegt er að skipta hverri hæð upp í 2 - 4 einingar. ● Mjög góð bílastæði eru við húsið. ● Húsið er mjög áberandi og er aðgengi og staðsetning mjög góð. ● Húsnæðið afhendist í september 2006. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is EIGN ÓSKAST Í ÁSAHVERFINU Í GARÐABÆ Höfum kaupanda að raðhúsi eða parhúsi í Ásahverfinu í Garðabæ. Áhugasamir hafi samband við Hlyn Halldórsson sölumann í gsm 698 2603 eða síma 520 7500 á skrifstofu Hraunhamars. BRÉF TIL BLAÐSINS Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is Fréttir í tölvupósti

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.