Morgunblaðið - 08.01.2006, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 08.01.2006, Qupperneq 44
44 SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ UMRÆÐAN INNLENT efni í ríkissjónvarpinu er af skornum skammti, svo vægt sé til orða tekið. Er þetta ólíkt því sem er í nágrannalöndum okkar á Norð- urlöndum, að ekki sé talað um önnur lönd Evrópu. Telst mér til að síðustu viku liðins árs hafi innlent efni í rík- issjónvarpinu verið um 10 klukku- stundir, og eru þá með taldar upp- tökur af öllum tónleikum jólanna og messur svo og ávarp forsætisráð- herra. Erlent efni þessa daga var um 100 klukkustundir – með öðrum orð- um: innlent efni var þessa viku um 10 af hundraði alls sjónvarpsefnis og er of lítið að ríkissjónvarpið gjaldi ís- lenskri menningu aðeins tíund af efni sínu. Það var því gleðiefni að horfa á þátt Gísla Sigurgeirssonar um kjarnakonurnar Jóhönnu Jóns- dóttur og Kristínu Ólafsdóttur í Að- alstræti 32 á Akureyri. Þáttur Gísla var mjög vel gerður með frábærum svipmyndum frá liðinni tíð, auk þess sem lífsspeki, hógværð og einlægni kjarnakvennanna tveggja yljaði um hjartarætunar í allri þeirri sýnd- armennsku sem tröllríður þessari þjóð og mörgum öðrum þjóðum, ekki síst um jólin, sem eru að verða ein mesta ófriðarhátíð ársins. Megum við unnendur Ríkis- útvarpsins fá meira að heyra – og sjá af innlendu menningarefni og hinn reyndi og smekkvísi útvarps- og sjónvarpsmaður Gísli Sigurgeirsson – svo og aðrir góðir dagskrárgerð- armenn – fá tækifæri til þess að gera fleiri þætti um íslenska menningu, náttúru, sögu, bókmenntir og listir. Þótt við séum – og eigum að vera heimsborgarar megum við ekki gleyma því að við erum íslenskir heimsborgarar. TRYGGVI GÍSLASON, fyrrverandi skólameistari Menntaskólans á Akureyri, Blásölum 22, Kópavogi. Gott sjónvarpsefni Frá Tryggva Gíslasyni: Suðurlandsbraut 4a • 108 Rvk. • Fax 533 4811 • midborg@midborg.is 533 4800 Björn Þorri hdl., lögg. fastsali, Karl Georg hrl., lögg. fastsali. La gavegur 182 • 105 Rvík • Fax 53 481 • i r idborg.is Til sölu er ein glæsilegasta snyrtistofa/verslun landsins. Stofan er í sérinn- réttuðu húsnæði miðsvæðis í borginni. Frábært tækifæri fyrir snyrti-, nagla- og förðunarfræðinga. Góð aðkoma og frábær vinnuaðstaða. Mikil við- skiptavild. Upplýsingar á skrifstofu Miðborgar. 3844. Glæsileg snyrtistofa - Frábært tækifæri Sverrir Kristinsson, löggiltur fasteignasali Til leigu. Hlíðasamári, Kópavogi Ingólfur G. Gissurarson, lögg. fast. www.valholl.is Opið virka daga frá kl. 9.00-17.30. 6 hæða verslunar, þjónustu og skrifstofubygging. Mjög góð staðsetning á einum besta stað í Smáranum, glæsilegt útsýni, samtals ca. 1944 fm. ● Jarðhæð - verslun og þjónusta ca 324 fm. ● 2 - 6 hæð - skrifstofur og þjónusta ca. 324 fm. hver hæð. ● Mögulegt er að skipta hverri hæð upp í 2 - 4 einingar. ● Mjög góð bílastæði eru við húsið. ● Húsið er mjög áberandi og er aðgengi og staðsetning mjög góð. ● Húsnæðið afhendist í september 2006. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is EIGN ÓSKAST Í ÁSAHVERFINU Í GARÐABÆ Höfum kaupanda að raðhúsi eða parhúsi í Ásahverfinu í Garðabæ. Áhugasamir hafi samband við Hlyn Halldórsson sölumann í gsm 698 2603 eða síma 520 7500 á skrifstofu Hraunhamars. BRÉF TIL BLAÐSINS Morgunblaðið Kringlunni 1 103 Reykjavík  Bréf til blaðsins | mbl.is Fréttir í tölvupósti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.