Morgunblaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 56
Mímí og Máni Kalvin & Hobbes OG SÍÐAN VIL ÉG AÐ ÞIÐ SÝNIÐ KENNSLUNNI MEIRI ATHYGLI HÉÐAN Í FRÁ JÁ HERRA ÞIÐ MEGIÐ FARA AFTUR Í KENNSLUSTOFUNA TAKK FYRIR HERRA SKÓLASTJÓRI KALVIN, ÞÚ MÁTT FARA AFTUR Í TÍMA KALVIN? ZORGINN KOM NÆR EN SPIFF TÓK UPP GEISLABYSSUNA SÍNA OG STILLTI Á EYÐINGU Svínið mitt © DARGAUD FLJÓTUR! ÞÚ MÁTT EKKI BREGÐAST OKKUR NÚNA GÓÐAN DAGINN. ÉG ER AÐ KOMA VEGNA PÖSS... JÁ, JÁ! VIÐ VITUM ÞAÐ VIÐ VITUM ÞAÐ GROIN! KOMDU INN FYRIR GROIN! GROIN! AFSAKIÐ HVAÐ ÉG PRUMPA MIKIÐ. ÉG ER ALLTAF SVO FULL AF GASI ÞETTA ER FJÖLSKYLDUVANDAMÁL GRRRRRRR!!! HVAÐ ER NÚ ÞETTA?! ÞÚ SKALT EKKI FARA NÆR EN ÞETTA. HÚN ER SAMT MJÖG ÞÆG... ÞEGAR HÚN SEFUR HEYRÐU... ÉG SKAL ATHUGA MÁLIÐ... HVAR ER STELPAN SEM ÉG BAÐ ÞIG AÐ TAKA Á MÓTI? SÚ SEM ÁTTI AÐ PASSA YKKUR ÞAÐ KOM ENGINN ENGINN! GROIN! Dagbók Í dag er sunnudagur 8. janúar, 8. dagur ársins 2006 Víkverji var á ferð-inni úr höfuðborg- inni á fimmtudaginn í sl. viku en vegna óhapps á Vesturlands- vegi við Kjalarnes var vegurinn lokaður og stöðvaði Víkverji bif- reið sína og beið átekta og hlustaði á Rík- isútvarpið – Rás 2 í von um að fá einhverjar fréttir af gangi mála í gegnum „öryggisven- til“ þjóðarinnar. x x x Eftir um 45 mínútnabið, rétt fyrir fréttatíma RÚV kl. 18, sagði þulur að vegurinn á Kjal- arnesi væri lokaður vegna umferð- aróhapps. Engar fréttir voru fluttar af gangi mála í útvarpsfréttum RÚV en þulur sagði rétt fyrir kl. 19 að búið væri að opna fyrir umferð á Kjalarnesi á ný. Víkverji fékk einnig símhringingu frá heimili sínu þar sem honum var tjáð að samkvæmt frétt mbl.is frá því kl. 18.09 væri búið að opna veginn á Kjalarnesi. x x x Eitthvað hafa upplýsingar af opnunvegarins skolast til að þessu sinni því Víkverji sat fastur í bifreið sinni í rétt tæp- lega 2 klukkustundir á Kjalarnesinu og í rúma klukkustund eftir að fyrstu fréttir á mbl.is birtust um að búið væri að opna veginn. Koll- egar Víkverja sem rit- uðu þá frétt sögðust hafa unnið með upplýs- ingar frá Vegagerðinni en það var engin um- ferð í gegnum slysstað- inn á þeirri klukku- stund sem vegurinn var sagður opinn í frétt mbl.is. x x x Rúv var með fáar fréttir af gangimála þrátt fyrir að gríðarlega mörg ökutæki væru í bílalest beggja vegna Hvalfjarðarganga. Er það mat Víkverja að betur hefði mátt standa að upplýsingaflæði til þeirra sem biðu í bílalestunum. Eru ekki til stofnanir á borð við Umferðarstofu eða eitthvað álíka sem eiga að geta gripið inn í við slíkar að- stæður og verið með puttann á púls- inum, því eflaust hafa margir lagt af stað á þessum tíma eftir að hafa feng- ið rangar upplýsingar í gegnum fjöl- miðla. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is               Kvikmyndir | Leikarinn Joaquin Phoenix er hér í hlutverki tónlist- argoðsagnarinnar Johnny Cash í kvikmynd um líf hans, Walk the Line. Phoenix var fyrir helgina tilnefndur til Screen Actors Guild-verðlaunanna sem besti leikari í aðalhlutverki. Verðlaunin verða veitt í Los Angeles 29. jan- úar næstkomandi. Reuters Joaquin Cash MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Ég hef gjört þig dýrlegan á jörðu með því að fullkomna það verk, sem þú fékkst mér að vinna. (Jh. 17, 4.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.