Morgunblaðið - 08.01.2006, Page 59

Morgunblaðið - 08.01.2006, Page 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 2006 59 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Frá og með mánudeginum 9. janúar verða fast- ir liðir eins og venjulega. Skráning hafin á postulínsnámskeiðið. Munið upplestrarhóp á mánudag. Handa- vinnustofa Dalbrautar 21–27 er op- in frá 8–16 alla virka daga. Allir vel- komnir. Uppl. í síma 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Munið kynningarfund félagsstarfs- ins fimmtudaginn 12. janúar kl. 14 í Kirkjuhvoli og skráningu í nám- skeið. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13–16 opin myndlistarsýning Sólveigar Eggerz. Á þriðjud. og föstud. kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Á miðvikud. kl. 10.30 gamlir leikir og dansar (undirbúningur fyrir sýn- ingu) allir velkomnir. Kóræfingar eru á mánud. og miðvikud. kl. 14.30, stjórn. Kári Friðriksson. Strætó S4 0g 12 stansa við Gerðu- berg. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venjulega. Skráning hafin í ný og spennandi námskeið. Kíkið við, lítið í blöðin, fáið dagskrána og athugið hvort þið finnið ekki eitthvað sem hentar til fræðslu eða skemmtunar. Síminn er 568 3132. KFUM og KFUK | Gospelkór KFUM og KFUK hefur störf á nýju ári 11. janúar. Æfingar fara fram á mið- vikudögum kl. 20–22 í Félagshúsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. KFUM og KFUK | Æfingar Barna- kórs KFUM og KFUK – undir stjórn Keiths Reed, hefjast að nýju laug- ardaginn 14. janúar. Æfingar fara fram í félagshúsinu á Holtavegi á laugardögum kl. 10–11. Kennd er raddbeiting, framkoma og tækni við að syngja í hljóðnema. Inntaka nýrra félaga er hjá Keith í síma 895 3807. Korpúlfar, Grafarvogi | Ganga frá Egilshöll klukkan 10 á morgun, mánudag. Laugardalshópurinn Blik, Laug- ardalshöll | Leikfimi fyrir eldri borgara byrjar í næstu viku í Laug- ardalshöll. Á mánudögum kl. 12, þriðjudögum kl. 11.05 og fimmtu- dögum kl. 11.05. Mætum vel. Nýir félagar velkomnir. Taflfélag Reykjavíkur | Skákþing Reykjavíkur hefst 8. janúar kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir eftir Svissneska kerfinu. Umferðir verða á sunnudögum kl. 14 og á mið- vikudögum og föstudögum kl. 19. Umhugsunartími verður 1.30 klst á alla skákina + 30 sek fyrir hvern leik. Teflt er í félagsheimili TR í Faxafeni. Kirkjustarf Háteigskirkja | Alla mánudaga kl. 13 er spiluð félagsvist í Setrinu í Háteigskirkju. Kaffi kl. 15. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Brauðsbrotning kl. 11, ræðum. Jón Þór Eyjólfsson. Almenn sam- koma kl. 16.30, ræðum. Vörður Leví Traustason. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Aldursskipt barnakirkja á meðan á samkomu stendur. Allir velkomnir. Bein útsending á Lindinni, fm 102,9 og hægt að horfa á www.gospel.is. Omega kl. 20. KFUM og KFUK | Fyrsti fundur ársins þriðjudaginn 10. jan. kl. 20 á Holtavegi. Kaffihús KFUK. Konur eiga notalega stund yfir kaffi og meðlæti. Allar konur eru velkomnar. Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Spurning um sögn. Norður ♠8 ♥KG ♦ÁK1083 ♣KD876 Norður á fallega hönd, 16 punkta og 5-5 í láglitunum, en hann er síðastur að taka til máls og þegar að honum kemur hafa sagnir þróast þannig: Vestur Norður Austur Suður – – 1 spaði 2 hjörtu Pass ? AV eru á hættunni, en NS utan. Hver er sögnin? Eitt er víst – norður ætlar að minnsta kosti í geim, en slemma er vel til í dæminu ef suður á lengd í öðrum láglitnum. Því virðist sjálfgefið að kanna spilið og í þessari stöðu er nýr litur skilyrðislaus krafa. Er þá ekki best að segja þrjá tígla? Spilið er frá minningarmóti BR um Hörð Þórðarson og leit þannig út í heild sinni: Norður ♠8 ♥KG ♦ÁK1083 ♣KD876 Vestur Austur ♠9543 ♠ÁKDG6 ♥109 ♥D43 ♦DG754 ♦962 ♣93 ♣G10 Suður ♠1072 ♥Á87652 ♦– ♣Á542 Setjum okkur nú í spor suðurs. Inn- ákoma hans á tveimur hjörtum er í léttara lagi og þegar norður meldar tígul á móti býst suður við hinu versta. Pass er auðvitað bannað af kerfisástæðum, en stundum brýtur nauðsyn lög – ef norður á langan tígul er sennilega best að fara ekki hærra. Á einu borði passaði suður þrjá tígla og norður sat uppi sem sagnhafi í þremur tíglum á 5-0 samlegu þegar sex lauf standa á borðinu. Norður var ekki ánægður, en kannski er ábyrgð hans líka nokkur. Á öðru borði var Matthías Þor- valdsson með spil norðurs og hann valdi að segja þrjú lauf, frekar en þrjá tígla: „Makker getur þá sagt þrjá tígla með fjórlit,“ sagði Matthías, „en varla meldar hann fjögur lauf á fjórlit við þremur tíglum“. Þetta eru góð rök og Matthías upp- skar vel þegar hann datt strax í góða samlegu. Suður lyfti í fjögur lauf og síðan lá leiðin upp í sex lauf, en aðeins eitt annað par náði þeirri fallegu slemmu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Fréttasíminn 904 1100 Viltu kaupa breskt fyrirtæki? Fundir með sérfræðingum Livingstone Guarantee. Samstarfsfyrirtæki okkar í Bretlandi, Livingstone Guarantee, hefur í aldar- fjórðung verið leiðandi í ráðgjöf varðandi sölu, sameiningar og yfirtökur óskráðra fyrirtækja í Bretlandi. Á síðustu tíu árum hafa þeir komið að yfir 300 kaupsamningum og um helmingur þeirra hefur verið milli landa. Morgunfundur: Sérfræðingar frá Livingstone Guarantee, Simon Cope-Thompson og Jeremy Furniss, munu halda erindi á morgunfundi hjá FÍS, Félagi íslenskra stórkaupmanna, fimmtudaginn 12. janúar. Þessir menn hafa báðir langa og farsæla reynslu sem sérfræðingar Livingstone Guarantee og eru mjög fróðir um breska fyrirtækjamarkaðinn. • Hvernig er staðan á breska fyrirtækjamarkaðnum? • Hvernig er verðmati háttað? • Hvaða möguleikar eru á fjármögnun við fyrirtækjakaup? • Hvernig er best að standa að kaupunum? Fundurinn verður fimmtudaginn 12. janúar kl. 8:30 hjá FÍS í Húsi verslunar- innar, Kringlan 7, 9. hæð. Vinsamlega tilkynnið þátttöku með tölvupósti til: gudmunda@fis.is Einkafundir: Áhugasamir aðilar geta einnig fengið einkafundi með þessum sérfræðing- um 12. og 13. janúar og eru beðnir að bóka viðtöl hjá KONTAKT í síma 414 1200 eða með tölvupósti til lilja@kontakt.is. Simon Cope-ThompsonJeremy Furniss H O R N / H a u k u r / 2 1 8 8 Nýtt í Yogastöðinni Heilsubót Sértímar fyrir bakveika og mjög stirða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16.00, stendur yfir í 50 mín. Mjög góðar liðkandi æfingar fyrir bak og liðamót. YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is TRÉSKURÐUR Námskeið í myndskurði og öskjugerð hefst 17. og 19. janúar. Kennt verður á gamalgrónu verkstæði á Laugavegi 100. Örn Sigurðsson myndskeri og húsgagnasmíðameistari. Skráning og nánari upplýsingar í síma 848 8659. Okkar sívinsæli íþróttahaldari Algjör snilld kr. 1.995, Misty Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.