Morgunblaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 08.01.2006, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 8. JANÚAR 2006 59 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Dalbraut 18–20 | Frá og með mánudeginum 9. janúar verða fast- ir liðir eins og venjulega. Skráning hafin á postulínsnámskeiðið. Munið upplestrarhóp á mánudag. Handa- vinnustofa Dalbrautar 21–27 er op- in frá 8–16 alla virka daga. Allir vel- komnir. Uppl. í síma 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Dansleikur sunnudagskvöld kl. 20. Caprí-tríó leikur fyrir dansi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Munið kynningarfund félagsstarfs- ins fimmtudaginn 12. janúar kl. 14 í Kirkjuhvoli og skráningu í nám- skeið. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 13–16 opin myndlistarsýning Sólveigar Eggerz. Á þriðjud. og föstud. kl. 10.30 létt ganga um nágrennið. Á miðvikud. kl. 10.30 gamlir leikir og dansar (undirbúningur fyrir sýn- ingu) allir velkomnir. Kóræfingar eru á mánud. og miðvikud. kl. 14.30, stjórn. Kári Friðriksson. Strætó S4 0g 12 stansa við Gerðu- berg. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er öllum opið. Fastir liðir eins og venjulega. Skráning hafin í ný og spennandi námskeið. Kíkið við, lítið í blöðin, fáið dagskrána og athugið hvort þið finnið ekki eitthvað sem hentar til fræðslu eða skemmtunar. Síminn er 568 3132. KFUM og KFUK | Gospelkór KFUM og KFUK hefur störf á nýju ári 11. janúar. Æfingar fara fram á mið- vikudögum kl. 20–22 í Félagshúsi KFUM og KFUK á Holtavegi 28 í Reykjavík. KFUM og KFUK | Æfingar Barna- kórs KFUM og KFUK – undir stjórn Keiths Reed, hefjast að nýju laug- ardaginn 14. janúar. Æfingar fara fram í félagshúsinu á Holtavegi á laugardögum kl. 10–11. Kennd er raddbeiting, framkoma og tækni við að syngja í hljóðnema. Inntaka nýrra félaga er hjá Keith í síma 895 3807. Korpúlfar, Grafarvogi | Ganga frá Egilshöll klukkan 10 á morgun, mánudag. Laugardalshópurinn Blik, Laug- ardalshöll | Leikfimi fyrir eldri borgara byrjar í næstu viku í Laug- ardalshöll. Á mánudögum kl. 12, þriðjudögum kl. 11.05 og fimmtu- dögum kl. 11.05. Mætum vel. Nýir félagar velkomnir. Taflfélag Reykjavíkur | Skákþing Reykjavíkur hefst 8. janúar kl. 14. Tefldar verða 9 umferðir eftir Svissneska kerfinu. Umferðir verða á sunnudögum kl. 14 og á mið- vikudögum og föstudögum kl. 19. Umhugsunartími verður 1.30 klst á alla skákina + 30 sek fyrir hvern leik. Teflt er í félagsheimili TR í Faxafeni. Kirkjustarf Háteigskirkja | Alla mánudaga kl. 13 er spiluð félagsvist í Setrinu í Háteigskirkju. Kaffi kl. 15. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía | Brauðsbrotning kl. 11, ræðum. Jón Þór Eyjólfsson. Almenn sam- koma kl. 16.30, ræðum. Vörður Leví Traustason. Gospelkór Fíladelfíu leiðir lofgjörð. Aldursskipt barnakirkja á meðan á samkomu stendur. Allir velkomnir. Bein útsending á Lindinni, fm 102,9 og hægt að horfa á www.gospel.is. Omega kl. 20. KFUM og KFUK | Fyrsti fundur ársins þriðjudaginn 10. jan. kl. 20 á Holtavegi. Kaffihús KFUK. Konur eiga notalega stund yfir kaffi og meðlæti. Allar konur eru velkomnar. Mikið úrval af fallegum rúmfatnaði Skólavörðustíg 21, Reykjavík, sími 551 4050 Spurning um sögn. Norður ♠8 ♥KG ♦ÁK1083 ♣KD876 Norður á fallega hönd, 16 punkta og 5-5 í láglitunum, en hann er síðastur að taka til máls og þegar að honum kemur hafa sagnir þróast þannig: Vestur Norður Austur Suður – – 1 spaði 2 hjörtu Pass ? AV eru á hættunni, en NS utan. Hver er sögnin? Eitt er víst – norður ætlar að minnsta kosti í geim, en slemma er vel til í dæminu ef suður á lengd í öðrum láglitnum. Því virðist sjálfgefið að kanna spilið og í þessari stöðu er nýr litur skilyrðislaus krafa. Er þá ekki best að segja þrjá tígla? Spilið er frá minningarmóti BR um Hörð Þórðarson og leit þannig út í heild sinni: Norður ♠8 ♥KG ♦ÁK1083 ♣KD876 Vestur Austur ♠9543 ♠ÁKDG6 ♥109 ♥D43 ♦DG754 ♦962 ♣93 ♣G10 Suður ♠1072 ♥Á87652 ♦– ♣Á542 Setjum okkur nú í spor suðurs. Inn- ákoma hans á tveimur hjörtum er í léttara lagi og þegar norður meldar tígul á móti býst suður við hinu versta. Pass er auðvitað bannað af kerfisástæðum, en stundum brýtur nauðsyn lög – ef norður á langan tígul er sennilega best að fara ekki hærra. Á einu borði passaði suður þrjá tígla og norður sat uppi sem sagnhafi í þremur tíglum á 5-0 samlegu þegar sex lauf standa á borðinu. Norður var ekki ánægður, en kannski er ábyrgð hans líka nokkur. Á öðru borði var Matthías Þor- valdsson með spil norðurs og hann valdi að segja þrjú lauf, frekar en þrjá tígla: „Makker getur þá sagt þrjá tígla með fjórlit,“ sagði Matthías, „en varla meldar hann fjögur lauf á fjórlit við þremur tíglum“. Þetta eru góð rök og Matthías upp- skar vel þegar hann datt strax í góða samlegu. Suður lyfti í fjögur lauf og síðan lá leiðin upp í sex lauf, en aðeins eitt annað par náði þeirri fallegu slemmu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | dagbok@mbl.is Fréttasíminn 904 1100 Viltu kaupa breskt fyrirtæki? Fundir með sérfræðingum Livingstone Guarantee. Samstarfsfyrirtæki okkar í Bretlandi, Livingstone Guarantee, hefur í aldar- fjórðung verið leiðandi í ráðgjöf varðandi sölu, sameiningar og yfirtökur óskráðra fyrirtækja í Bretlandi. Á síðustu tíu árum hafa þeir komið að yfir 300 kaupsamningum og um helmingur þeirra hefur verið milli landa. Morgunfundur: Sérfræðingar frá Livingstone Guarantee, Simon Cope-Thompson og Jeremy Furniss, munu halda erindi á morgunfundi hjá FÍS, Félagi íslenskra stórkaupmanna, fimmtudaginn 12. janúar. Þessir menn hafa báðir langa og farsæla reynslu sem sérfræðingar Livingstone Guarantee og eru mjög fróðir um breska fyrirtækjamarkaðinn. • Hvernig er staðan á breska fyrirtækjamarkaðnum? • Hvernig er verðmati háttað? • Hvaða möguleikar eru á fjármögnun við fyrirtækjakaup? • Hvernig er best að standa að kaupunum? Fundurinn verður fimmtudaginn 12. janúar kl. 8:30 hjá FÍS í Húsi verslunar- innar, Kringlan 7, 9. hæð. Vinsamlega tilkynnið þátttöku með tölvupósti til: gudmunda@fis.is Einkafundir: Áhugasamir aðilar geta einnig fengið einkafundi með þessum sérfræðing- um 12. og 13. janúar og eru beðnir að bóka viðtöl hjá KONTAKT í síma 414 1200 eða með tölvupósti til lilja@kontakt.is. Simon Cope-ThompsonJeremy Furniss H O R N / H a u k u r / 2 1 8 8 Nýtt í Yogastöðinni Heilsubót Sértímar fyrir bakveika og mjög stirða á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 16.00, stendur yfir í 50 mín. Mjög góðar liðkandi æfingar fyrir bak og liðamót. YOGASTÖÐIN HEILSUBÓT Síðumúla 15, símar 588 5711 og 694 6103 www.yogaheilsa.is • yogaheilsa@yogaheilsa.is TRÉSKURÐUR Námskeið í myndskurði og öskjugerð hefst 17. og 19. janúar. Kennt verður á gamalgrónu verkstæði á Laugavegi 100. Örn Sigurðsson myndskeri og húsgagnasmíðameistari. Skráning og nánari upplýsingar í síma 848 8659. Okkar sívinsæli íþróttahaldari Algjör snilld kr. 1.995, Misty Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.