Morgunblaðið - 08.02.2006, Blaðsíða 42
Grettir
Smáfólk
Kalvin & Hobbes
Hrólfur hræðilegi
Gæsamamma og Grímur
Úthverfið
Kóngulóarmaðurinn
GRETTIR, ÉG BAKAÐI
KÖKU Í DAG JÁ!
MÉR SÝNIST ÞÚ NÚ
ÞEGAR VITA AF ÞVÍ
AUÐ-
VITAÐ
HVAÐ
GERIST VIÐ
HER-
KVAÐNINGU?
MAÐUR ER SENDUR
EITTHVERT ANNAÐ ÉG ÓTTAÐIST ÞAÐ
ÉG HEF ENGAN ÁHUGA Á AÐ
VERÐA SENDUR ÞANGAÐ SEM
ÞEIR MUNU SENDA MIG ÞEGAR
ÉG ER ORÐINN NÓGU GAMALL
TIL AÐ VERA SENDUR
SKOÐANA
KANNANIRNAR ERU
ÞÉR EKKI Í HAG
FREKAR ENN FYRRI
DAGINN
JÁ, ÞAÐ ER VÍST EITT-
HVAÐ SEM ÉG ÆTTI AÐ
HUGSA UM
SPURNINGIN ER, HVORT
ER ÞETTA GJÖF EÐA LÁN?
ÉG ER Á
LEIÐ Í
RÚMIÐ
EN HUGSA ÞÚ UM ÞETTA
ÞAÐ KOSTAR UM ÞAÐ BIL 6
MILLJÓNIR AÐ SJÁ UM BARN
ÞANGAÐ TIL ÞAÐ
VERÐUR 18 ÁRA
HEYRIRÐU
EITTHVAÐ? ÉG HEYRI Í HJÓNUM OGÞAU NÁLGAST HRATT
HVERNIG VEISTU AÐ
ÞAU ERU HJÓN?
ÞAU ERU AÐ
RÍFAST
SJÁIÐ ÞIÐ ÞESSA
ÓREIÐU! HVAÐ VORUÐ
ÞIÐ AÐ HUGSA?
HUGSA?
MÉR
FINNST
ÞAÐ ÓGEÐ
OG VIL
LOSNA
VIÐ ÞAÐ
ALLT Í
LAGI. VIÐ
ERUM
FJÖLSKYLDA,
GREIÐUM
ATKVÆÐI
SVALT!
ÓGEÐ!
ÞAÐ ER JAFNTEFLI
AF-
HVERJU
KEYPTIR
ÞÚ UPP-
STOPPAÐ
DÝR?
ÞVÍ
ÞAÐ ER
SVALT
HVAÐ
FINNST
YKKUR UM
ÞENNAN? MÆÐURGILDA 3
ATKVÆÐI
TAKK FYRIR, NÚ
VERÐUR AUÐVELT
AÐ NÁ RÓSU
NEI, ÞAÐ VAR EKKI ÞAÐ SEM ÉG
HAFÐI Í HUGA. ÞAÐ ER KOMINN
TÍMI TIL AÐ RÆÐA MÁLIN
ÞAÐ ER OF SEINT AÐ
RÆÐA MÁLIN
ÚFFFF!
Dagbók
Í dag er miðvikudagur 8. febrúar, 39. dagur ársins 2006
Á leikskólanum hjábarni Víkverja er
haldið foreldrakaffi af
og til. Þetta er tiltölu-
lega nýtt fyrir Vík-
verja því þegar eldri
börnin hans voru á
leikskóla þekktist
þetta ekki. Þarna fá
foreldrar tækifæri til
að hittast og spjalla
saman yfir morgun-
sopa. Börnin hlakka
óskaplega til að fá for-
eldrana í kaffið því þau
fá gjarnan að baka
daginn áður það sem
boðið er upp á og
undirbúa heimsóknina og það ríkir að
minnsta kosti eftirvænting á heimili
Víkverja þá daga sem þetta stendur
fyrir dyrum.
Víkverji verður að segja eins og er
að leikskólastarfið hefur tekið stór-
stígum framförum undanfarin ár og
það er stórkostlegt að fylgjast með
því sem þau eru að læra þessar litlu
manneskjur hjá leikskólakennurun-
um sínum. Víkverji tekur ofan fyrir
leikskólakennurum í dag.
x x x
Svo hefur Víkverji verið að skoðaflug til Þýskalands nýverið. Það
er úr ýmsu að velja. Hann getur flog-
ið með þýska flugfélag-
inu LTU og valið úr
nokkrum áfangastöð-
um, Icelandair býður
líka flug til Þýskalands
og Iceland Express en
verðið er mismunandi
og því vert að benda
lesendum á að skoða
vel alla möguleika þeg-
ar fljúga á til útlanda í
sumar. Víkverji er með
fimm manna fjölskyldu
á sínum snærum og
það munar tugum þús-
unda á flugi eftir því
hvaða flugfélag er valið
þegar slegnar eru inn
dagsetningar á netinu til að athuga
með flugsæti.
Þar að auki hefur hann svo verið
að skoða gistimöguleikana í Þýska-
landi og þá kætir hann að sjá hversu
fjölbreyttir kostir eru í boði. Víkverji
endaði á að leigja hús í viku í sumar-
húsahverfi í Suður-Þýskalandi þar
sem boðið er upp á ýmislegt fyrir
fjölskyldufólk, eins og leikvelli, tenn-
isvelli, golfaðstöðu, sundlaugar,
hjólaleiðir og leiktæki af ýmsum
gerðum.
Og allt er þetta hægt að gera með
því að sitja heima í stofu og vafra um
á netinu, skoða, spyrjast fyrir og að
endingu kaupa.
Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is
Reykjavík | Það er ekki síst í drungalegu veðri eins og ríkir nú í skammdeg-
inu að matur og ylur freistar manns. Þessi vegfarandi veltir því fyrir sér hvað
hann eigi að fá sér í svanginn í hádeginu.
Morgunblaðið/Ásdís
Hvað er á boðstólum?
MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100.
Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329,
fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115.
NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands.
Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr.
Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig.
(Jóh. 10, 14.)