Morgunblaðið - 08.02.2006, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 08.02.2006, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2006 53  mynd eftir steven spielberg  L.I.B. Topp5.is S.U.S. XFM 91,9 „Munich er tímabært stórvirki sem á erindi við alla.“ „Munich er tímabært stórvirki sem á erindi við alla.“  S.V. Mbl. mynd eftir DERAILED kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára. DERAILED VIP kl. 5:45 - 8 - 10:20 MUNICH kl. 6 - 9:15 B.i. 16 ára. PRIDE AND PREJUDICE kl. 8 - 10:40 OLIVER TWIST kl. 5 B.i. 12 ára. RUMOR HAS IT kl. 8 CHRONICLES OF NARNIA kl. 5 KING KONG kl. 8 B.i. 12 ára. Litli Kjúllin m/Ísl. tali kl. 4 DOMINO kl. 10:20 B.i. 16 ára. SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KRINGLUNNI DERAILED kl. 8 - 10:10 FUN WITH DICK AND JANE kl. 8 - 10 SAMBÍÓ KEFLAVÍK DERAILED kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 16 ára. MUNICH kl. 6 - 8:15 - 10 B.i. 16 ára. OLIVER TWIST kl. 5:30 B.i. 12 ára. DERAILED kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára OLIVER TWIST kl. 5:40 MARCH OF THE PENGUINS kl. 6 MUNICH kl. 8 B.i. 16 ára TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5 Frá framleiðendum „Bridget Jones Diary“ L.I.N. topp5.is H.J. Mbl. kvikmyndir.is Ó.Ö. DV FREISTINGAR GETA REYNST DÝRKEYPTAR Spennuþruma ársins er komin með hinni einu sönnu Jennifer Aniston og hinum vinasæla Clive Owen (“Closer”).  M.M. J. Kvikmyndir.com Síðustu sýningar MÁLIÐ BJARTAST A VONIN MÁLIÐ FY LGIR MEÐ MOGGANU M Á MOR GUN BENNI HE MM HEMM BÆJARYFIRVÖLD í Middlekerke í Belgíu hafa bannað sýningar á verki tékkneska listamannsins Dav- id Cerny sem heitir Hákarl, en þar flýtur handjárnuð eftirmynd Sadd- ams Hussein, fyrrum Íraksforseta, um í formalíni í stórum tanki á nærbuxum einum fata. Verkið er í raun eftirlíking af verki breska listamannsins Damien Hirst frá árinu 1991 en þar hangir dauður hákarl í miðjum tanki fullum af for- malíni. Bæjarstjóri Middlekerke segir hættu á því að verkið ofbjóði fólki, þ.á.m. múslímum. Cerny hafi þó verið bannað að sýna verkið áður en Múhameðs-skopmyndadeilan hófst. Verkið hafði þá verið sýnt áð- ur í Prag í Tékklandi. Sýna átti verkið á stað sem sóttur er jafnt af börnum sem fullorðnum og það þótti bæjarstjóranum fullmikið. Há- karlinn Saddam verður þess í stað sýndur í borginni Ostend í Belgíu. Hákarl Hirst gerði hann frægan, svo að segja, en það var breski list- safnarinn Charles Saatchi sem fjár- magnaði það verk. Ekki er ljóst hvaða hvatir eða ástæður lágu að baki stælingu Tékkans sem þykir ekki mjög fylgispakur að eðlisfari. Hákarlinn Saddam AP Hákarl eftir tékkneska listamanninn David Cerny. SÖNGLEIKUR byggður á ævi og störfum Margaret Thatcher, fyrr- verandi forsætisráðherra Bret- lands, verður brátt frum- sýndur í Bretlandi. Verður þar rakin ævi hennar allt frá því að vera dóttir smákaup- manns til helstu at- burða í stjórn- málaferli hennar, þeirra á meðal Falklandseyja- stríðsins og verkfalls námuverka- manna. Lögin sem verða flutt í söng- leiknum heita m.a. „Íhalds- mannablús“ („Tory Blues“) og „Lofsöngur um Thatcher“ („The Thatcher Anthem“). Tíu leikkonur fara með hlutverk Thatcher en bú- ist er við því að hann verði frum- sýndur í haust. Leikhópurinn sem setur verkið upp er aðeins skipaður konum, en fyrirtækið, sem stendur að sýning- unni, nefnist Foursight Theatre. Thatcher varð áttræð í fyrrahaust og er ætlun þeirra er sömdu söng- leikinn að kanna áhrif hennar á Bretland og heiminn allan auk vangaveltna um hvað hún hefði til málanna að leggja væri hún við völd í dag. Auk þess verður hulunni flett af innihaldi handtösku Thatcher. Söngleikur | Ævi og störf Járn- frúarinnar Margaret Thatcher „Superstar“ Veggspjald sem hann- að hefur verið fyrir söngleikinn Thatcher.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.