Morgunblaðið - 08.02.2006, Blaðsíða 54
54 MIÐVIKUDAGUR 8. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT FM 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
Rás 1 10.13 Helgi Már Barðason
kynnir lög frá fyrri árum í þáttaröðinni
Pipar og salt. Einkum eru leikin lög
frá þeim tíma þegar útvarpsrásin var
aðeins ein og sjónvarpslaust var í júlí
og á fimmtudögum. Meðal þess sem
heyra má eru léttir tónar sem ómuðu
milli dagskrárliða, gamlir kunningjar
úr Lögum unga fólksins, stef úr sjón-
varpsþáttum og kvikmyndum.
Pipar og salt
06.55-09.00 Ísland í bítið
09.00-12.00 Ívar Guðmundsson
12.00-12.20 Hádegisfréttir
13.05-16.00 Bjarni Arason
16.00-18.30 Reykjavík síðdegis
18.30-19.30 Fréttir og Ísland í dag
19.30-01.00 Ívar Halldórsson
Fréttir: Alltaf á heila tímanum kl. 9.00–17.00
íþróttafréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Dr. Arnfríður Guðmundsdóttir
flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.03 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Aftur í kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Pipar og salt. Krydd í hversdagsleik-
ann. Helgi Már Barðason kynnir létt lög
frá liðnum áratugum. (Aftur á föstudags-
kvöld).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón:
Leifur Hauksson og Sigurlaug Margrét
Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna G.
Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Sagan af sjóreknu
píanóunum eftir Guðrúnu Evu Mín-
ervudóttur. Höfundur les. (3)
14.30 Miðdegistónar. Richard Lester og
Susan Tomes leika verk fyrir selló og pí-
anó eftir Felix Mendelssohn Bartoldy.
15.00 Fréttir.
15.03 Orð skulu standa. Spurningaleikur
um orð og orðanotkun. Liðstjórar: Davíð
Þór Jónsson og Hlín Agnarsdóttir. Um-
sjón: Karl Th. Birgisson. (Frá því á laug-
ardag).
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Umsjón: Ása Briem.
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum
aldri. Umsjón: Ævar Þ. Benediktsson.
19.30 Laufskálinn. Umsjón: Finnbogi Her-
mannsson á Ísafirði. (Frá því í morgun).
20.05 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa-
son stiklar á stóru í tónum og tali um
mannlífið hér og þar. (Frá því í gær).
21.00 Út um græna grundu. Náttúran, um-
hverfið og ferðamál. Umsjón: Steinunn
Harðardóttir. (Frá því á laugardag).
21.55 Orð kvöldsins. Steinunn Arnþrúður
Björnsdóttir flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Bókaþátturinn. Umsjón: Jórunn Sig-
urðardóttir.
23.05 Fallegast á fóninn. Umsjón: Arndís
Björk Ásgeirsdóttir. (Frá því á fimmtu-
dag).
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum til
morguns.
RÁS2 FM 90,1/99,9
00.10 Popp og ról. Tónlist að hætti hússins.
00.30 Spegillinn. Fréttatengt efni. (e). 01.00
Fréttir. 01.03 Veðurfregnir. 01.10 Glefsur. Brot
af því besta úr síðdegisútvarpi gærdagsins ásamt
tónlist. 02.00 Fréttir. 02.03 Næturtónar.
03.00 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Leifur
Hauksson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. (Frá
því í gær á Rás 1). 04.00 Næturtónar. 04.30
Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir.
05.05 Sáðmenn söngvanna. Umsjón hefur Hörð-
ur Torfason. (Frá því í gær á Rás 1). 05.45 Morg-
untónar. 06.00 Fréttir. 06.05 Morguntónar.
06.30 Morgunútvarp Rásar 2. Umsjón: Magnús
Einarsson og Elín Una Jónsdóttir. 07.00 Fréttir.
07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Frétta-
yfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Brot úr degi. Um-
sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 10.00 Fréttir.
11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp. 12.20 Há-
degisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll
Gunnarsson, Guðni Már Henningsson og Ágúst
Bogason. 14.00 Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00
Fréttir. 16.10 Síðdegisútvarpið. Þáttur á vegum
fréttastofu útvarps. 17.00 Fréttir. 18.00 Kvöld-
fréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.25 Spegillinn.
Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir. 19.30
Ungmennafélagið. Þáttur í umsjá unglinga og
Heiðu Eiríksdóttur. 20.30 Konsert. Hljóðritanir
frá tónleikum. Umsjón: Andrea Jónsdóttir. 22.00
Fréttir. 22.10 Popp og ról. 24.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.01 Steini (Stanley)
(34:52)
18.23 Sígildar teiknimynd-
ir (Classic Cartoons)
(21:42)
18.31 Líló og Stitch (Lilo
& Stitch) (58:65)
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.35 Bráðavaktin (ER,
Ser. XI) Bandarísk þátta-
röð sem gerist á bráða-
móttöku sjúkrahúss í stór-
borg. Atriði í þáttunum
eru ekki við hæfi barna.
(20:22)
21.25 Aukaleikarar
(Extras) Bresk gam-
anþáttaröð eftir Ricky
Gervais og Stephen Merc-
hant, höfunda Skrifstof-
unnar. Hér er fylgst með
aukaleikurum sem láta sig
dreyma um að fá bitastæð
hlutverk í kvikmyndum.
Aðalhlutverk leika Ricky
Gervais og Ashley Jensen
en auk þess koma þekktir
leikarar fram í eigin per-
sónu, meðal annarra Ben
Stiller, Kate Winslet og
Samuel L. Jackson. (6:6)
22.00 Tíufréttir
22.20 Handboltakvöld
22.40 Hollywood - Penta-
gon Heimildamynd um af-
skipti bandarískra stjórn-
valda af
kvikmyndaframleiðslu í
Hollywood.
23.35 Kastljós Endur-
sýndur þáttur frá því fyrr
um kvöldið.
00.35 Dagskrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and the Beauti-
ful
09.20 Í fínu formi 2005
09.35 Oprah Winfrey
10.20 My Sweet Fat Val-
entina
11.10 Strong Medicine
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi 2005
13.05 Whose Line Is it
Anyway?
13.30 Fresh Prince of Bel
Air
13.55 Kevin Hill (20:22)
14.35 Fear Factor (25:31)
16.00 Barnatími Stöðvar 2
17.20 Bold and the Beauti-
ful
17.40 Neighbours
18.05 The Simpsons 12
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
19.35 Strákarnir
20.05 Veggfóður (2:17)
20.50 Oprah
21.35 Missing (Manns-
hvörf) (13:18)
22.20 Strong Medicine
(Samkvæmt læknisráði 4)
(17:22)
23.05 Stelpurnar
23.30 Grey’s Anatomy
(Læknalíf 2) (14:37)
00.15 Most Haunted
(Reimleikar) Bönnuð
börnum. (19:20)
01.00 Numbers (Tölur)
Bönnuð börnum. (11:13)
01.45 Pilgrim (Vegferð)
Leikstjóri: Harley Cokel-
iss. 1999. Stranglega
bönnuð börnum.
03.20 Hearts in Atlantis
(Aðkomumaðurinn) Leik-
stjóri: Scott Hicks. 2001.
Bönnuð börnum.
05.00 The Simpsons 12
05.25 Fréttir og Ísland í
dag
06.30 Tónlistarmyndbönd
frá Popp TíVí
16.20 Enska bikarkeppnin
(Birmingham - Reading)
18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 Strákarnir í Celtic
19.00 Bestu bikarmörkin
(Chelsea Ultimate Goals)
19.55 Enska bikarkeppnin
(Chelsea - Everton)Bein
útsending
22.05 Ítalski boltinn (Fior-
entina - Inter) Útsending
frá leik Fiorentina - Inter
Milan. Bæði liðn eru í topp-
baráttunni og því má
reikna með hörkuleik.
Leikurinn var í beinni út-
sendingu á Sýn Extra kl.
19:25 í kvöld.
23.45 US PGA Tour 2005 -
Highlights (Buick Invitatio-
nal) Farið yfir það helsta
sem gerðist í PGA móta-
röðinni um síðustu helgi.
00.40 Enska bikarkeppnin
(Chelsea - Everton) Út-
sending frá leik Chelsea og
Everton sem fram fór fyrr í
kvöld. liðið sem sigra kemst
áfram í 16. liða úrslit í
enska bikarnum. Fyrri leik
liðana endaði með jafntefli.
06.00 Scooby Doo 2:
Monsters Unleashed
08.00 How to Kill Your
Neighbor’s D
10.00 Greenfingers
12.00 Stuck On You
14.00 Scooby Doo 2:
Monsters Unleashed
16.00 How to Kill Your
Neighbor’s D
18.00 Greenfingers
20.00 Stuck On You
22.00 It Runs in the Family
24.00 Analyze That
02.00 Dickie Roberts:
Former Child Star
04.00 It Runs in the Family
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
17.15 Worst Case Scen-
ario (e)
18.00 Cheers
18.30 Innlit / útlit (e)
19.30 Fasteignasjónvarpið
Umsjón Hlynur Sigurðs-
son og Þyri Ásta Haf-
steinsdóttir.
19.40 Will & Grace (e)
20.10 Blow Out II Áfram
fylgst með gangi mála á
hárgreiðslustofu Jonathan
Antins, en nú hefur hann
ákveðið að færa út kvíarn-
ar og stefnir á al-
þjóðamarkað með nýja
línu af hárvörum. Venju-
lega tekur um tvö ár að
setja nýjar hárvörur á
markað, en Antin hefur
ekki nema þrjá mánuði til
verksins. Álagið segir til
sín, og meðal annars er
fylgst með tímum hans hjá
sálfræðingi.
21.00 Queer Eye for the
Straight Guy
22.00 Law & Order: SVU
22.50 Sex and the City
23.20 Jay Leno
00.05 Close to Home (e)
00.50 Cheers (e)
01.15 2005 World Pool
Championship (e)
02.55 Fasteignasjónvarpið
(e)
03.05 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 The War at Home
(Guess Who’s Coming To
Barbecue) (4:22) (e)
20.00 Friends 6 (Vinir)
(21:24)
20.30 Party 101
21.00 My Name is Earl
(Teacher Earl) (5:24)
21.30 The War at Home
(Like A Virgin) (5:22)
22.00 Invasion (Unnatural
Selection) (5:22)
22.50 Reunion (1989)
(4:13) (e)
23.35 Kallarnir (2:20) (e)
00.05 Friends 6 (Vinir)
(21:24) (e)
00.30 Party 101 (e)
00.01 Grammy-verð-
launahátíðin
Bein útsending.
ÞÓTT enn séu tíu kepp-
endur eftir í Idolinu eru
línur farnar að skýrast og
mögulegt orðið að segja
fyrir um hugsanlega sig-
urvegara. Í síðasta þætti
sungu keppendur lög frá
hippatímabilinu og voru
þeir hver öðrum betri. Það
verður að teljast synd að
Angela skuli hafa dottið út
því hún var alls ekki sísta
söngkonan í hópnum, þótt
hún hafi kannski ekki verið
upp á sitt besta á föstudag-
inn. Sá keppandi sem kom
hins vegar mest á óvart var
Ína Valgerður sem tók
gamla Janis Joplin-lagið
„Move Over“. Flutning-
urinn var mjög sannfær-
andi og ef hún heldur
áfram að standa sig svona
vel mun hún ná langt í
keppninni. Það verður þó
að segjast alveg eins og er
að tveir keppendur bera af,
en það eru þær Bríet
Sunna og Ragnheiður Sara.
Bríet Sunna tók lagið „My
Sweet Lord“ eftir George
Harrison, og eins og Bubbi
Morthens benti réttilega á
var lagavalið frábært, enda
lagið gott. Bríet gerði
nokkur mistök í flutn-
ingnum en einhvern veginn
skipti það engu máli því
hún er frábær söngkona og
einstaklega heillandi per-
sóna, brosmild og sæt.
Ragnheiður Sara söng lagið
„Nights in White Satin“
með Moody Blues og gerði
það óaðfinnanlega líkt og
um atvinnusöngkonu væri
að ræða. Þær Ragnheiður
og Bríet eru ekki einungis
frábærar söngkonur heldur
eru þær báðar alveg sér-
staklega fallegar og það
kæmi mér því mjög á óvart
ef þær færu ekki báðar alla
leið í úrslitaþáttinn. Ég
ætla meira að segja að ger-
ast svo djarfur að spá
Ragnheiði Söru sigri í Idol-
inu.
Þótt keppendur standi
sig mjög vel má hins vegar
greina einhver þreytumerki
á meðal annarra stjarna í
þáttunum. Þeir Simmi og
Jói hafa verið mjög góðir
kynnar allt frá upphafi,
fyndnir og skemmtilegir,
og miklu betri en kollegi
þeirra í bandaríska Idolinu,
Ryan Seacrest. Þeir virðast
hins vegar eitthvað vera
farnir að dala og fær mað-
ur á tilfinninguna að þeir
hafi ekki eins gaman af
þessu og áður. Það er þó
vonandi tímabundið vanda-
mál.
Loks verður að minnast á
Pál Óskar sem hefur komið
eins og stormsveipur inn í
þættina, og gert þá mun
betri en áður með stór-
skemmtilegum athuga-
semdum um keppendur,
sérstaklega þá sem karl-
kyns eru.
LJÓSVAKINN
Ljósvaki spáir Ragnheiði
Söru sigri í Idolinu.
Línur að
skýrast
í Idolinu
Jóhann Bjarni Kolbeinsson
Í KVÖLD eigast við Chelsea
og Everton í síðari leik þess-
ara liða í fjórðu umferð ensku
bikarkeppninnar. Fyrri leikn-
um lauk með 1-1 jafntefli en
nú verður leikið til þrautar á
Stamford Bridge.
EKKI missa af …
… Enska
bikarnum
HOLLYWOOD – Pentagon er
heimildarmynd sem fjallar
um afskipti bandarískra
stjórnvalda af kvikmynda-
framleiðslu í Hollywood.
Ráðamenn í Bandaríkjaher
áttuðu sig á því strax í ár-
daga kvikmyndagerðar þar í
landi hvaða hag mætti hafa
af því að styðja við bakið á
þeim sem vildu gera stríðs-
myndir. Tengslum milli hers-
ins og Hollywood var komið á
í fyrra stríði og þau styrktust
í seinni heimsstyrjöld. Á ár-
um Víetnamstríðsins dró
heldur úr kærleikanum milli
Hollywood og hersins en
þráðurinn var tekinn upp í
forsetatíð Reagans. Vinsæld-
ir myndarinnar Top Gun
ruddu svo brautina fyrir
frekari samvinnu og síðan þá
hefur fjöldi kvikmynda verið
gerður í Hollywood í sam-
vinnu við Pentagon.
Bandarísk heimildarmynd
Kvikmyndin Top Gun var
gerð í samvinnu við banda-
ríska herinn.
Hollywood - Pentagon er á
dagskrá Sjónvarpsins kl.
22.40.
Herinn í Hollywood
SIRKUS
ÚTVARP Í DAG
14.00 Bolton - Wigan frá
04.02
16.00 W.B.A. - Blackburn
frá 04.02
18.00 Man. Utd. - Fulham
frá 04.02
20.00 Að leikslokum (e)
21.00 Everton - Man. City
frá 04.02
23.00 Chelsea - Liverpool
frá 05.02
01.00 Dagskrárlok
ENSKI BOLTINN