Morgunblaðið - 09.02.2006, Side 57

Morgunblaðið - 09.02.2006, Side 57
TVÍEYKIÐ Traver Rains og Richie Rich hjá Heather- ette hafa náð að skapa sér nafn í tískuheimi New York á síðustu misserum. Fatalínur þeirra eru ungar, litrík- ar og kraftmiklar og ekki fyrir feimnar konur í felum. Stundum hefur stíllinn verið kenndur við japönsku teiknimyndaveruna Hello Kitty. Sýning Heatherette á tískuviku í New York á þriðjudaginn var í þessum anda og er skemmtileg við- bót við flóruna í stórborginni sem er þekktust fyrir að hafa getið af sér nothæfa, stílhreina og þægilega tísku. Tíska | Tískuvika í New York: Haust/vetur 2006–7 Litríkt og kraftmikið AP Heatherette MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 57 mynd eftir steven spielberg ***** L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 „Munich er tímabært stórvirki sem á erindi við alla.“ ***** S.V. Mbl. DERAILED kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára. DERAILED VIP kl. 5:45 - 8 - 10:20 MUNICH kl. 6 - 9:15 B.i. 16 ára. PRIDE AND PREJUDICE kl. 8 - 10:40 OLIVER TWIST kl. 5 B.i. 12 ára. RUMOR HAS IT kl. 8 CHRONICLES OF NARNIA kl. 5 KING KONG kl. 8 B.i. 12 ára. Litli Kjúllin m/Ísl. tali kl. 4 DOMINO kl. 10:20 B.i. 16 ára. SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KRINGLUNNI DERAILED kl. 8 - 10:10 FUN WITH DICK AND JANE kl. 8 - 10 SAMBÍÓ KEFLAVÍK DERAILED kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára MUNICH kl. 8 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA kl. 5:40 MARCH OF THE PENGUINS kl. 6 **** kvikmyndir.is **** Ó.Ö. DV FREISTINGAR GETA REYNST DÝRKEYPTAR Spennuþruma ársins er komin með hinni einu sönnu Jennifer Aniston og hinum vinasæla Clive Owen (“Closer”). eee M.M. J. Kvikmyndir.com NORTH COUNTRY Forsýning kl. 8 B.i. 12 ára. DERAILED kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 16 ára. MUNICH kl. 8:15 - 10.30 B.i. 16 ára. OLIVER TWIST kl. 5:30 B.i. 12 ára. Frábær og kraftmikil mynd sem styðst við raunverulega atburði með Óskarsverðlauna- höfunum,Charlize Theron, Frances McDormand og Sissy Spacek. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNAm.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2 Laugavegi 54, sími 552 5201 Útsölulok Póstsendum Verð á útsöluvöru 1.000 2.000 3.000 Komið og gerið ótrúleg kaup, nýjar vörur og fermingarföt eftir helgi * * * MIÐASALA á tónleika breska tón- listarmannsins Rays Davies hefst í dag kl. 10 en tónleikarnir fara fram í Háskólabíói hinn 14. apríl. Aðeins er um þessa einu tónleika að ræða og því er takmarkaður miðafjöldi í boði. Þetta er í fjórða skipti sem Davies kemur hingað til lands, en í þetta skipti kemur hann í fylgd hljómsveitar sinnar. Davies mun flytja blöndu af gömlum perl- um og nýjum lögum en síðar í þess- um mánuði mun Davies gefa út sína allra fyrstu sólóplötu með nýju efni. Ray Davies er þekktastur fyrir að hafa verið í bresku rokk- hljómsveitinni The Kinks sem hann stofnaði ásamt bróður sínum árið 1963. Sveitin sendi frá sér fjölmörg lög sem náðu vinsældum um allan heim, en á meðal þeirra eru „You Really Got Me“, „All Day and All of The Night“, „Lola“ og „Waterloo Sunset“. Miðasala hefst á tón- leika Rays Davies Miðasala hefst í dag kl. 10 og fer hún fram í verslunum Skífunnar og í BT á Selfossi og á Akureyri. Þá verða miðar einnig seldir á con- cert.is og á midi.is. Miðaverð er frá 7.000–13.000 kr. Associated Press Tónleikar Ray Davies verða í Háskólabíói hinn 14. apríl.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.