Morgunblaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 09.02.2006, Blaðsíða 57
TVÍEYKIÐ Traver Rains og Richie Rich hjá Heather- ette hafa náð að skapa sér nafn í tískuheimi New York á síðustu misserum. Fatalínur þeirra eru ungar, litrík- ar og kraftmiklar og ekki fyrir feimnar konur í felum. Stundum hefur stíllinn verið kenndur við japönsku teiknimyndaveruna Hello Kitty. Sýning Heatherette á tískuviku í New York á þriðjudaginn var í þessum anda og er skemmtileg við- bót við flóruna í stórborginni sem er þekktust fyrir að hafa getið af sér nothæfa, stílhreina og þægilega tísku. Tíska | Tískuvika í New York: Haust/vetur 2006–7 Litríkt og kraftmikið AP Heatherette MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 9. FEBRÚAR 2006 57 mynd eftir steven spielberg ***** L.I.B. Topp5.is **** S.U.S. XFM 91,9 „Munich er tímabært stórvirki sem á erindi við alla.“ ***** S.V. Mbl. DERAILED kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 16 ára. DERAILED VIP kl. 5:45 - 8 - 10:20 MUNICH kl. 6 - 9:15 B.i. 16 ára. PRIDE AND PREJUDICE kl. 8 - 10:40 OLIVER TWIST kl. 5 B.i. 12 ára. RUMOR HAS IT kl. 8 CHRONICLES OF NARNIA kl. 5 KING KONG kl. 8 B.i. 12 ára. Litli Kjúllin m/Ísl. tali kl. 4 DOMINO kl. 10:20 B.i. 16 ára. SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KRINGLUNNI DERAILED kl. 8 - 10:10 FUN WITH DICK AND JANE kl. 8 - 10 SAMBÍÓ KEFLAVÍK DERAILED kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára MUNICH kl. 8 B.i. 16 ára CHRONICLES OF NARNIA kl. 5:40 MARCH OF THE PENGUINS kl. 6 **** kvikmyndir.is **** Ó.Ö. DV FREISTINGAR GETA REYNST DÝRKEYPTAR Spennuþruma ársins er komin með hinni einu sönnu Jennifer Aniston og hinum vinasæla Clive Owen (“Closer”). eee M.M. J. Kvikmyndir.com NORTH COUNTRY Forsýning kl. 8 B.i. 12 ára. DERAILED kl. 6 - 8:15 - 10:30 B.i. 16 ára. MUNICH kl. 8:15 - 10.30 B.i. 16 ára. OLIVER TWIST kl. 5:30 B.i. 12 ára. Frábær og kraftmikil mynd sem styðst við raunverulega atburði með Óskarsverðlauna- höfunum,Charlize Theron, Frances McDormand og Sissy Spacek. TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA Besta leikstjórn (Steven Spielberg), besta mynd, besta handrit, besta tónlist og besta klipping.5 TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNAm.a.: Charlize Theron sem besta leikkona í aðalhlutverki og Frances McDormand sem besta leikkona í aukahlutverki. Frá leikstjóra Whale Rider.2 Laugavegi 54, sími 552 5201 Útsölulok Póstsendum Verð á útsöluvöru 1.000 2.000 3.000 Komið og gerið ótrúleg kaup, nýjar vörur og fermingarföt eftir helgi * * * MIÐASALA á tónleika breska tón- listarmannsins Rays Davies hefst í dag kl. 10 en tónleikarnir fara fram í Háskólabíói hinn 14. apríl. Aðeins er um þessa einu tónleika að ræða og því er takmarkaður miðafjöldi í boði. Þetta er í fjórða skipti sem Davies kemur hingað til lands, en í þetta skipti kemur hann í fylgd hljómsveitar sinnar. Davies mun flytja blöndu af gömlum perl- um og nýjum lögum en síðar í þess- um mánuði mun Davies gefa út sína allra fyrstu sólóplötu með nýju efni. Ray Davies er þekktastur fyrir að hafa verið í bresku rokk- hljómsveitinni The Kinks sem hann stofnaði ásamt bróður sínum árið 1963. Sveitin sendi frá sér fjölmörg lög sem náðu vinsældum um allan heim, en á meðal þeirra eru „You Really Got Me“, „All Day and All of The Night“, „Lola“ og „Waterloo Sunset“. Miðasala hefst á tón- leika Rays Davies Miðasala hefst í dag kl. 10 og fer hún fram í verslunum Skífunnar og í BT á Selfossi og á Akureyri. Þá verða miðar einnig seldir á con- cert.is og á midi.is. Miðaverð er frá 7.000–13.000 kr. Associated Press Tónleikar Ray Davies verða í Háskólabíói hinn 14. apríl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.