Morgunblaðið - 10.02.2006, Side 52

Morgunblaðið - 10.02.2006, Side 52
52 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ DAGBÓK Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Viskan er á næsta leiti en hrúturinn vill láta stafa hana ofan í sig. Ef alheimur- inn myndi í alvörunni ljósta boðum niður til hrútsins með eldingu, gerðu þetta eða gerðu hitt, myndi hrúturinn vera fyrstur til þess að steyta hnefann. Lestu merkin og farðu eftir þeim. Naut (20. apríl - 20. maí)  Lánaðu mágkonu þinni peninga sem hana vantar, eða manneskju eins og systur í þínum innsta hring. Þú færð þá reyndar ekki tilbaka, en í ellinni gleðstu líklega yfir góðmennsku þinni. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Himintunglin draga þörfina fyrir sam- úð fram í dagsljósið, það er að segja ástandið sem hjálpar manni til þess að sjá hlutina frá sjónarmiði annarra, jafnvel þó að maður sé ekki sammála. Notaðu hana í samskiptum við ástvini, eða til þess að skilja takmarkanir þín- ar. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Krabbinn þarf að fást við að minnsta kosti þrjú vandamál fyrir hádegi. Hann býr yfir meðfæddu innsæi sem hjálpar honum til þess að skynja lausnina sem leynist undir niðri. Lausn þín kemur öllum til góða. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Leynileg hurð opnast þar sem áður var veggur. Að koma auga á hana er lykil- atriði. Til þess þarftu ekki endilega nýja sjón, heldur að lækka niður í kliðnum innra með þér. Það hjálpar, að hlusta á tónlist. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Hugsanlegt er að eitthvað sem ætti að vera að þjóna meyjunni, svo sem tölva, sími eða bíll, hafi snúist upp í and- hverfu sína. Þetta er í raun bara spurn- ing um viðhald, líkt og lífið sjálft. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Vogin hefur lagt mikið á sig að undan- förnu. Himintunglin benda á slökun með tónlist, kvikmyndum, súkkulaði eða hverju því sem lætur þér líða vel. Með því leyfir þú hjarta þínu að tjá til- finningar á borð við ást og ánægju. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Sporðdrekinn er einstaklega næmur þessa dagana og getur í raun og veru spáð fyrir um framtíðina. Taktu við stjórnartaumunum, þig langar alls ekk- ert til þess að láta aðra leiða þig. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Segðu hefðbundnum viðhorfum stríð á hendur, nú er þörf fyrir ferskar hug- myndir. Fjölskylda og vinir horfa á bogmanninn með aðdáun. Hvað getur hann gert til þess að ganga í augun á sjálfum sér? Leiðir til þess að skemmta sér eru ekki af skornum skammti. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Sagt er að börn og hífaðir segi ávallt sannleikann. Í dag væri ráð að bæta steingeitinni á þann lista. Gleymdu háttvísinni, þér liggur nokkuð á hjarta. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Hvað vinnuna áhrærir er endasprettur- inn að markalínunni hafinn. Þú áttar þig á því, að ef sumum verkefnum er ekki lokið, verða þau aldrei að veru- leika. Gerðu allt sem þú getur til þess að senda skilaboð og leysa úr ágrein- ingi. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Fiskurinn býr yfir mætti Neptúnusar og getur breytt úfnum sjó í lygnan. Nýttu þér meðfætt tímaskyn. Flókið viðfangsefni leysist eins og hendi væri veifað. Stjörnuspá Holiday Mathis Merkúr (hugsun) kannar nú lendur hins andlega, fiskana, og tjáskipti fara fram á yfirskilvitlegan hátt í meira mæli en ella. Ef síminn hringir, veistu líklega hver er á línunni. Enn magnaðra er að nema skilaboð ástvinar eftir með hugs- anaflutningi tungls í krabba. Skilaboðin eru þessi: Orð eru eiginlega óþörf. Tónlist Gaukur á Stöng | Ókind, Lada Sport og The Telepathetics spila rokk. 500 krónur inn. Stúdentakjallarinn | Hráefni – tónleikar taktsmiða föstudaginn 10. febrúar. Steve Sampling, Beatmakin Troopa, Mindtrap, Panormix, Mongoose, E1 + VJ Biogen (sjónarspil á skjávarpa) + Leyni-gesta- rapparar. Stúdentakjallarinn kl. 22. 20 ára inn. 500 kr. (reiðufé) við hurð. Nánar á www.hiphop.is Myndlist 101 gallery | Ásmundur Ásmundsson. Til 25. feb. Artótek Grófarhúsi | Valgerður Hauks- dóttir myndlistarmaður til 19. febrúar. Sjá: www.artotek.is BANANANANAS | Opið verður á sýningu Finns Arnars Arnarsonar, fim. 9. feb. kl. 16– 18, fös. 10. feb. kl. 16–18 og lau. 11. feb. kl. 14–16. Á laugard. mun Finnur sitja yfir sýn- ingunni. Sýningin stendur til 18. feb. Aðrir tímar sem opið verður verða auglýstir seinna. Energia | Erla M. Alexandersdóttir sýnir akríl- og olíumálverk. Út febrúar. Gallerí BOX | Arna Valsdóttir til 11. febrúar. Opið fimmtud. og laugard. kl. 14–17. Gallerí Kolbrúnar Kjarval | Sigrid Østerby sýnir myndverk tengd Sömum til 22. febr- úar. Gallerí Sævars Karls | Jónas Viðar Sveinsson sýnir málverk til 23. febrúar. Gallerí Úlfur | Sýning Ásgeirs Lárussonar út febrúar. Grafíksafn Íslands | Ingiberg Magnússon – Ljós og tími II sólstöður/ sólhvörf. Opið fim.–sun. kl. 14–18 til 12. febrúar. Hrafnista Hafnarfirði | Sjö málarar frá Félagsmiðstöðinni Gerðubergi sýna í Menningarsal til 21. mars. i8 | Sýningin Fiskidrama samanstendur af myndbandi, skúlptúr og teikningum. i8 er opið mið–föst. kl. 11–17 og laug. kl. 13–17. Kaapelin Galleria | Umhleypingar, Sari M. Cedergren sýnir í Helsinki. Kaffi Mílanó | Erla Magna Alexanders- dóttir sýnir olíu- og akrílmyndir út febrúar. Karólína Restaurant | Óli G. með sýning- una Týnda fiðrildið til loka apríl. Listasafn Einars Jónssonar | Fastasýning. Listasafnið á Akureyri | Sýning á verkum Svavars Guðnasonar, Carls-Hennings Pedersens, Sigurjóns Ólafssonar og Else Alfelt. Til 25. febr. Listasafn Íslands | Ný íslensk myndlist II – Um rými og frásögn. Sýning á verkum 13 íslenskra samtímalistamanna. Til 12. febr- úar. Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Kristín Þorkelsdóttir (hönnun, vatnslitir). Guðrún Vigfúsdóttir (vefnaður). Til 12. feb. Listasafn Reykjanesbæjar | Einkasýning Guðrúnar Einarsdóttur á nýjum verkum unnum með olíu á striga ásamt skúlptúrum unnum úr frauðplasti og litarefni á tré. Til 5. mars. Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn | Maðurinn og efnið, yfirlitssýning. Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Gabrí- ela Friðriksdóttir, Feneyjaverkið. Kristín Ey- fells. Til 26. feb. Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir | Jóhannes Sveinsson Kjarval. 120 ár frá fæðingu málarans. Til 19. mars. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Skotið. Jóna Þorvaldsdóttir. Til 22. feb. Safn | SAFN sýnir nú verk einnar þekkt- ustu myndlistarkonu heims; Roni Horn, á þremur hæðum. Verkin eru um 20 talsins frá 1985–2004 og eru öll í eigu Safns. Sýn- ingin ber heitið „Some Photos“. Flest verka Roni Horn eru ljósmyndir, sem hún hefur tekið á Íslandi en hún hefur dvalið hér reglulega síðan 1975. Skúlatún 4 | Fyrsta sýning ársins. Ólíkir listamenn úr ýmsum áttum sem reka vinnustofur og sýningaraðstöðu á þriðju hæð. Til 12. feb. Thorvaldsen | Bjarni Helgason sýnir á Thorvaldsen Bar – Ostranenie – sjónræna tónræna – til 3. mars Þjóðminjasafn Íslands | Huldukonur í ís- lenskri myndlist í Bogasal, til 28. maí. Ljós- myndir Marco Paoluzzo í Myndasal og ljós- myndir Péturs Thomsen í Myndasal. Til 20. febrúar. Söfn Aurum | Þorgeir Frímann Óðinsson fjöl- listamaður sýnir verk úr myndaröðinni Vig- dís til 17. febrúar. Bæjarbókasafn Ölfuss | Sýning á teikn- ingum Guðmundar Einarssonar frá Miðdal, sem hann gerði er hann var í verbúð í Þor- lákshöfn á árunum 1913–1915. Duushús | Sýning Poppminjasafnsins í Duushúsum. Sagt er frá tímabilinu 1969 til 1979 í máli og myndum. Rifjuð upp tískan og tíðarandinn. Opið daglega kl. 13–18.30 til 1. apríl. Ljósmyndasafn Reykjavíkur | Myndirnar á sýningunni Móðir Jörð gefa óhefðbundna og nýstárlega sýn á íslenskt landslag þar sem markmiðið er að fanga ákveðna stemningu fremur en ákveðna staði. Skotið er nýr sýningakostur hjá Ljósmyndasafni Reykjavíkur og er myndum varpað á vegg úr myndvarpa. Minjasafn Austurlands | Endurnýjun á sýningum stendur yfir. Ný grunnsýning opnuð 1. maí nk. Þjóðmenningarhúsið | Fræðist um fjöl- breytt efni á sýningunum Handritin, Þjóð- minjasafnið – svona var það, Fyrirheitna landið og Mozart-óperan á Íslandi. Njótið myndlistar og ljúfra veitinga í veitingastof- unni. Leiðsögn í boði fyrir hópa. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru nýstár- legar og vandaðar sýningar auk safnbúðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningararfi Íslend- inga frá landnámi til nútíma. Opið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Skemmtanir Cafe Catalina | Hörður G. Ólafsson spilar og syngur í kvöld. Classic Rock | Idol sýnt á stórum skjám. Klúbburinn við Gullinbrú | Trúbadorarnir Halli og Kalli skemmta 10. febrúar. Kringlukráin | Rokksveit Rúnars Júlíus- sonar með stórdansleik kl. 23 í kvöld. Súgfirðingafélagið í Reykjavík | Þorrablót 11. febrúar í Akoges-salnum við Sóltún. Húsið opnað kl. 19, borðhald hefst kl. 20. Veislustjóri er sr. Sigríður Guðmarsdóttir, flutt verða minni karla og kvenna, botnaðir verða fyrripartar Snorra Sturlusonar. Happdrætti til ágóða fyrir íbúðina á Suður- eyri. Grái fiðringurinn spilar fyrir dansi. Vélsmiðjan Akureyri | Hljómsveitin Sér- sveitin leikur fyrir dansi, húsið opnað kl. 22, frítt inn til miðnættis. Fyrirlestrar og fundir Íslensk erfðagreining | Prófessor Charles N. Rotimi, yfirmaður National Human Genome Center við Howard University í Washington og formaður Afrísku mann- erfðafræðisamtakanna, heldur fyrirlestur kl. 15 um „Genomics Tools and Complex Disease Research: Opportunities and Staðurogstund http://www.mbl.is/sos/ Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 allhvassan vind, 8 óskertar, 9 bloss- ar, 10 slæm, 11 heimsk- ingjann, 13 líkamshlut- ann, 15 troðningur, 18 metta, 21 sár, 22 eftir- skrift, 23 gyðja, 24 óáleitnar. Lóðrétt | 2 álíta, 3 lági tanginn, 4 sívalningur, 5 endist til, 6 skipa niður, 7 hugsvala, 12 eyktamark, 14 fugl, 15 þjark, 16 býð- ur byrginn, 17 opið, 18 sýkja, 19 látna, 20 kven- mannsnafn. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hagur, 4 gauða, 7 lítri, 8 rabba, 9 táp, 11 aðal, 13 æðin, 14 áferð, 15 bjór, 17 agða, 20 agg, 22 útlæg, 23 umráð, 24 auður, 25 túrar. Lóðrétt: 1 halda, 2 gutla, 3 reit, 4 garp, 5 umboð, 6 ak- arn, 10 ágeng, 12 lár, 13 æða, 15 bjúga, 16 óglöð, 18 gár- ar, 19 arður, 20 agar, 21 gust. 

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.