Morgunblaðið - 10.02.2006, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2006 63
Innri friður •Innri styrkur
Leiðbeinandi er:
Bergþóra Reynisdóttir
geðhjúkrunarfræðingur MSc
Ummæli – ,,Ég hef farið á mörg sjálfstyrkingarnámskeið en þetta
námskeið hefur tekið hvað best á því hvað maður sjálfur er mikilvægur í
að skapa og hlúa að eigin vellíðan, bæði í einkalífi og í starfi"... Lilja E
Eftirfylgd – Þátttakendum er boðið upp á mánaðarlega fundi í Kópavogi,
í þrjú skipti eftir námskeiðið.
Styrkir – V.R. ásamt fleiri stéttarfélögum, styrkir félagsmenn til
þátttöku á námskeiðinu.
Helstu markmið eru að:
• Byggja upp grunnundirstöðu í sjálfsþekkingu
• Auka innri styrk
• Efla samskiptahæfni
• Kynnast mætti fyrirgefningar og kærleikans í samskiptum
• Læra að leysa árekstra með lausnarmiðaðri sýn
• Upplifa áhrifamátt kyrrðar og hugarróar
• Kveðja „það liðna“ með jákvæðu hugarfari
• Læra að lifa í „Núinu“
Dagsetning á námskeiðum vor 2006 er:
24.- 26. febrúar – konur
10.-12. mars – konur
24.-26. mars – hjón
Helgarnámskeið verða haldin í náttúruvænu og
heimilislegu umhverfi að Fögruhlíð í Fljótshlíð
Sjálfsefling – lífstíll til framtíðar
Nánari upplýsingar á www.liljan.is og í símum 863 6669 og 564 6669
Kynning um helgina
áður: 1.095
helgartilboð: 750
Bananarúlluterta
M
IX
A
•
fí
t
•
6
0
0
5
0
& Komið
smakkið
ANIMAL PLANET
10.00 Animal Cops Houston 11.00 Pet
Rescue 11.30 The Planet’s Funniest Ani-
mals 12.00 Amazing Animal Videos 12.30
Monkey Business 13.00 Cell Dogs 14.00
Animal Precinct 15.00 Miami Animal Police
16.00 Pet Rescue 16.30 Wildlife SOS
17.00 Amazing Animal Videos 17.30 The
Planet’s Funniest Animals 18.00 Aussie
Animal Rescue 18.30 Monkey Business
19.00 Animal Icons 20.00 Animal Planet
at the Movies 21.00 Animal Cops Houston
22.00 Animal Precinct 22.30 Monkey Bus-
iness 23.00 Emergency Vets 23.30 Hi-Tech
Vets
BBC PRIME
10.15 The Weakest Link 11.00 Wild South
America - Andes to Amazon 12.00 The Brit-
tas Empire 12.30 Last of the Summer Wine
13.00 Ballykissangel 14.00 Balamory
14.20 Yoho Ahoy 14.25 Tweenies 14.45
Fimbles 15.05 Captain Abercromby 15.20
The Make Shift 15.35 The Really Wild Show
16.00 Changing Rooms 16.30 Ready
Steady Cook 17.15 The Weakest Link
18.00 Holby City 19.00 Dr Spock 20.00
Little Britain 20.30 Two Pints of Lager & a
Packet of Crisps 21.00 Red Dwarf 21.30
Blackadder Goes Forth 22.00 Ray Mears’
Extreme Survival 22.50 Cutting It 23.40
Radical Highs
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Why Intelligence Fails 11.00 Daring
Capers 12.00 American Chopper 13.00
Wheeler Dealers 14.00 Super Structures
15.00 Extreme Machines 16.00 Scrap-
heap Challenge 17.00 Thunder Races
18.00 American Chopper 19.00 Myth-
busters 20.00 Brainiac 21.00 Ten Ways
22.00 Firehouse USA 23.00 Mythbusters
24.00 Forensic Detectives 1.00 FBI Files
EUROSPORT
10.00 Figure Skating 11.30 Ski Jumping
13.00 Tennis 14.30 Bowls 16.00 Football
18.00 All sports 19.00 Olympic Games
22.00 Football 23.30 News 23.45 All
Sports
HALLMARK
10.15 McLeod’s Daughters IIi 11.15
Touched By An Angel IIi 12.00 Enslave-
ment: The True Story of Fanny Kemble
13.45 Flood: A River’s Rampage 15.30 The
Sign of Four 17.00 Touched By An Angel IIi
17.45 McLeod’s Daughters IIi 18.30 Night
Ride Home 20.15 Law & Order: Svu 21.15
Free of Eden 23.00 Law & Order: Svu
MGM MOVIE CHANNEL
9.50 Witness for the Prosecution 11.30
The Adventures of Buckaroo Banzai 13.10
Jessica 14.55 Swamp Thing 16.25 I’ll Be
Home for Christmas 18.00 The Hospital
19.40 Brannigan 21.30 The Million Dollar
Rip-Off 22.45 Johnny Ryan 0.25 Commit-
ted
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Air Crash Investigation 12.00 Inside
The Britannic 13.00 Big Cat Crisis 14.00
Megastructures 15.00 Air Crash Inve-
stigation 17.00 Inside The Britannic 18.00
Battlefront 19.00 Monster Lobster 20.00
Megastructures 21.00 Air Crash Inve-
stigation 23.00 Tara Moss Investigates
TCM
20.00 The Naked Spur 21.30 Ride the
High Country 23.05 Where the Spies Are
1.00 Mrs. Parkington 3.05 All the Fine
Young Cannibals
DR1
10.00 Viden Om: Ny klode fundet 10.30
Børneblæksprutten 10.50 Viften 11.30
De skrev historie: Moammar Gaddafi
12.00 TV Avisen 12.10 Penge 12.35 Dag-
ens Danmark 13.20 Drømmen om dybet
(2:4) 13.50 Rabatten (6:19) 14.20 Hjer-
terum (6:10) 14.50 Nyheder på tegnsprog
15.00 TV Avisen med Vejret 15.10 Daw-
sons Creek (82:128) 16.00 Boogie Listen
17.00 Svampebob Firkant 17.25 Rutsj
Klassik 18.00 Fredagsbio 18.10 Byggem-
and Bob 18.20 Gurli Gris 18.30 TV Avisen
med Sport og Vejret 19.00 Disney sjov
20.00 Showtime (2:9) 21.00 TV Avisen
21.30 Fredagsfilm: Notting Hill 23.30 P3
Guld 01.20 Boogie Listen
DR2
09.55 Folketinget i dag 17.00 Deadline
17:00 17.30 Jersild & Spin 18.00 Tagg-
art: Slangereder (3:3) 18.50 Når Kina våg-
ner (1:10) 19.10 Trekking i USA (2:3)
20.00 Coupling - kærestezonen (26)
20.30 Stormslag - The Movie 21.30 Fami-
lie på livstid (4) 21.50 Clement Direkte
22.30 Deadline 23.00 Musikprogrammet
23.40 The Mighty Boosh (4:8) 00.10
Præsidentens mænd (133) 00.50 Når
mænd er værst (19)
NRK1
10.00 Siste nytt 10.05 Schrödingers katt
10.30 Newton 11.00 Siste nytt 11.05
Distriktsnyheter 15.00 Siste nytt 15.05
Lyoko 15.55 Panikk i landsbyen 16.00
Siste nytt 16.03 VG-lista Topp 20 17.00
Siste nytt 17.10 Oddasat - Nyheter på
samisk 17.25 VG-lista Topp 20 17.55
Nyheter på tegnspråk 18.00 Barne-tv
18.40 Distriktsnyheter 19.00 Dagsrevyen
19.30 OL Torino 2006 23.30 Kveldsnytt
23.15 Seks fot under 24.00 Rally Nor-
wayNM-runde fra Hamar 00.10 Mord i
tankene 01.00 Little Britain
NRK2
14.05 Urørt 15.40 Redaksjon EN 16.10
Geparder i hundre mot friheten 17.00 VG-
lista Topp 20 17.55 Kulturnytt 18.00 Siste
nytt 18.10 Sammendrag av Frokost-tv
18.45 David Letterman 19.30 Bokpro-
grammet 20.00 Siste nytt 20.05 Drømme-
hjemmet 21.00 Solens mat 21.30 Jazzt-
rioen Hot ’n Spicy 22.25 Dagens Dobbel
22.35 Verdens største havseilas: Volvo
Ocean Race 23.00 David Letterman
23.45 Mad tv 00.25 Country jukeboks
04.00 Svisj
SVT1
10.15 Ed Stone is Dead 10.40 Konstak-
tion 10.45 Drömsamhället 11.15 Ur Jord-
en 12.00 Rapport 12.05 Uppdrag
granskning 13.05 Små grytor har också
öron 14.00 Livets systrar 15.00 Debatt
16.00 Rapport 16.10 Gomorron Sverige
17.00 Djursjukhuset 17.30 Cityfolk 18.00
Bolibompa 18.01 Billy 18.10 Yoko! Jaka-
moko! Toto! 18.15 Lisas sagoshow 18.30
Sagoberättaren 19.00 Amigo 19.30 Rap-
port 20.00 Invigning: Vinter-OS i Turin
22.45 John Legend - Custom Concert
23.30 Rapport 23.40 Kulturnyheterna
23.50 Harrison’s Flowers 02.00 Sändning
från SVT24
SVT2
09.30 24 Direkt 16.20 Youssou N’Dour
and friends 17.20 Nyhetstecken 17.30
Oddasat 17.45 Uutiset 17.55 Regionala
nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Gókväll
19.00 Kulturnyheterna 19.10 Regionala
nyheter 19.30 En annorlunda fiskehistoria
19.55 Invigning: Vinter-OS i Turin 20.00
Det stora svenska filmäventyret 20.55
Bliss 21.00 Aktuellt 21.25 A-ekonomi
21.30 Musikbyrån live 22.00 Nyhets-
sammanfattning 22.03 Sportnytt 22.15
Regionala nyheter 22.25 Väder 22.30 The
wire 23.30 Chappelles show 23.55
Svenska dialektmysterier 00.25 Rundgång
18.00 Bílasjónvarp
18.15 Korter
19.15 Korter
20.15 Korter
21.15 Korter
22.15 Korter (e. á klukkutíma
fresti til morguns)
ÝMSAR STÖÐVAR
AKSJÓN
!*-
)
*.
*
%!
/
0111
% 20113 2
**.
*
4
.
!"
$ %
&
' ( ) *+%%!
!
,
) -
)
5
* 4(6078
)* /
24
96(
/ %
:
)
;4
)
!
4
. %
)
!
6
:
)
/ %
<; *.
*-
!" !" !" #"$%&
'( &
)"$
* %+%
& ,$"
- ./01
2 0
=
9
7
0
0
+00
+>
+'
+0
+0
'
/
.!
/ %
!
! 2 .!
.!
.!
; (0/ 3"
4+ 5 (6
( (
7
)" 3+(
'"
7 !
+'
+0?
0
?
=
7
7
7
?
+'
'
!2
! )*.!
)*.!
.!
2 .!
.!
;
! .!
.!
) &"
'8" (
(8
#/
)9"
:"
(" -"6 (
08 (
; (
0=
0'
3
00
0?
3
+9
+00
0
+'
'?
.!
;
)*.!
2 .!
@
.!
.!
.!
)
%
.!
)*.!
#* ,)!<
<)=,>#?@#
A5@=,>#?@#
4,B7A!;5@#
"+C =%
?=7
700
?4>
?49
= /
9?(
1?0
3?(
'0>
=%
007'
07=?
09=9
(79
= /
0177
037'
''0?
0=''
/ D
" 3=?
391
3=0
307
01=9
017(
01'?
0100
=%
'777
'?'3
74=
04(
04'
041
040
?4>
?47
?4>
74'
049
04?
04=
04?
?4=
!* )
! !
85
.%
%/
..
./
..0
%%%
Samfylkingin er forystuflokkurstjórnarandstöðunnar. Ingi-
björg Sólrún Gísladóttir er for-
sætisráðherraefnið, sem mun leiða
samsteypustjórn núverandi stjórn-
arandstöðuflokka á næsta kjör-
tímabili. Eða hvað?
Ingibjörg SólrúnGísladóttir sat
í fjölmiðlanefnd
mennta-
málaráðherra.
Hún lagði mikla
áherzlu á að
stjórnarand-
staðan kæmi
fram sameinuð í
nefndinni. Hún,
Magnús Þór Haf-
steinsson og Kol-
brún Halldórsdóttir skrifuðu undir
sameiginlega bókun við skýrsluna.
Stjórnarandstaðan stóð líka sam-an um að tilnefna ekki fólk í
nýja fjölmiðlanefnd, sem átti að
semja lagafrumvarp upp úr skýrsl-
unni. Í bréfi formanna þingflokka
stjórnarandstöðunnar til mennta-
málaráðherra sagði: „Við treystum
vel þeim lögfræðingum, sem nefnd-
ir eru í bréfi menntamálaráðherra
til að vinna það verk.“
Nú bregður svo við að Samfylk-ingin flytur eigið frumvarp,
samið upp úr fjölmiðlaskýrslunni,
um dreifiveitur. Það kom hinum
stjórnarandstöðuflokkunum í opna
skjöldu. Magnús Þór Hafsteinsson
upplýsir á heimasíðu sinni að síð-
degis í fyrradag hafi farið fram
fyrsti fundur samráðshóps fulltrúa
þingflokkanna með nefnd lögfræð-
inganna – sem á að semja frum-
varpið. Þar mættu allir þingmenn-
irnir nema Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir. Sama dag var frum-
varp Samfylkingarinnar lagt fram.
Magnús Þór sakar Samfylk-inguna um að reyna að eigna
sér vinnu nefndarinnar, stela heiðr-
inum og sýna hinum stjórnarand-
stöðuflokkunum lítilsvirðingu.
„Hvernig getur maður treyst á
samvinnu við svona stjórnmála-
flokk þegar heilindin eru ekki
meiri?“ spyr hann.
Kolbrúnu Halldórsdóttur þóttilíka að sér vegið. Hún hringdi í
formann Samfylkingarinnar og bað
um skýringar. Magnús Þór fór fram
á skýringar í þingsal. Hann fékk
engar.
Samfylkingin telur sig aug-ljóslega ekki þurfa á hinum
stjórnarandstöðuflokkunum að
halda. Það er ekki nema von, hún er
stóri stjórnarandstöðuflokkurinn.
STAKSTEINAR
Ingibjörg Sólrún
Gísladóttir
Stóri stjórnarandstöðuflokkurinn
08.00 Kvöldljós
09.00 Barnaefni
14.30 Tónlist
15.00 Um trúna og tilveruna
15.30 Tónlist
16.00 R.G. Hardy
16.30 Global Answers
17.00 Tónlist
17.30 Um trúna og tilveruna
18.00 Tónlist
19.00 Fíladelfía
20.00 Samverustund
21.00 Um trúna og tilveruna
21.30 Global Answers
22.00 R.G. Hardy
22.30 Við Krossinn
23.00 Um trúna og tilveruna
23.30 Tónlist
OMEGA