Morgunblaðið - 10.02.2006, Side 58

Morgunblaðið - 10.02.2006, Side 58
58 FÖSTUDAGUR 10. FEBRÚAR 2006 MORGUNBLAÐIÐ VELJIÐ HÉR AÐ NEÐAN KVIKMYNDAHÚS OG SÝNINGARTÍMA SEM**** ÆVINTÝRIÐ ER RÉTT AÐ BYRJA! ZATHURA kl. 6 og 8 FINAL DESTINATION 3 kl. 8 og 10.10 (KRAFTSÝNING) WALK THE LINE kl. 10.10 B.i. 12 ára FUN WITH DICK AND JANE kl. 6 FRÁBÆR SKEMMTUN FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI 6TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA eee Kvikmyndir.com „...falleg og skemmtileg fjölskyldumynd...“ MMJ Kvikmyndir.com Epískt meistarverk frá Ang Lee Sími - 564 0000Sími - 462 3500 N ý t t í b í ó „... ástarsaga eins og þær gerast bestar - hreinskilin, margbrotin og tilfinningarík...“ eeeee L.I.B. - Topp5.is SÝNINGIN VERÐUR AÐ HALDA ÁFRAM, EN FÖTIN VERÐA AÐ FJÚKA TILNEFNINGAR TIL ÓSKARSVERÐLAUNA M.a. Judi Dench sem besta leikkona í aðalhlutverki2 ZATHURA M / ÍSL TALI kl. 3.40 og 5.50, ZATHURA M /ENSKU TALI kl. 5.45 og 8 FINAL DESTINATION 3 kl. 8 og 10.10 B.I. 16 ÁRA WALK THE LINE kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA WALK THE LINE LÚXUS kl. 5, 8 og 10.45 B.I. 12 ÁRA FUN WITH DICK AND JANE kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10 BROKEBACK MOUNTAIN kl. 10.15 B.I. 12 ÁRA CHEAPER BY THE DOZEN 2 kl. 3.45 ÞEGAR RÖÐIN KEMUR AÐ ÞÉR ÞÁ FLÝRÐU EKKI DAUÐANN SVAKALEGUR SPENNUTRYLLIR ÍRSKA hljómsveitin U2 stal senunni þegar Grammy-tónlistarverðlaunin voru afhent í Los Angeles aðfara- nótt fimmtudags og fengu Bono og félagar fimm verðlaun, þ. á m. fyrir bestu plötu ársins, How to Dis- mantle an Atomic Bomb. Meðal þeirra sem léku á hátíðinni voru Paul McCartney og Sly Stone, sem báðir eru á sjötugsaldri. Þetta er í fyrsta skipti sem McCartney kemur fram á hátíðinni þrátt fyrir að hann hafi hreppt alls þrettán verðlaun. Poppdívan Mariah Carey og rapparinn Kayne West, sem hlotið höfðu átta tilnefningar hvort, hlutu hvort um sig þrenn verðlaun. Bono talaði vel um West, sem ný- lega var á tónleikaferðalagi með U2, en West var svekktur yfir því að fá verðlaun í rappflokknum ann- að árið í röð. „Kanye, þú ert næst- ur,“ sagði söngvarinn. John Legend, sem líka hafði hlot- ið einna flestar tilnefningar, fékk einnig þrenn verðlaun, þ. á m. sem besti nýliðinn. „Ef þið haldið að þetta muni stíga okkur til höfuðs þá er það orðið of seint,“ sagði Bono. Hann upplýsti enn fremur að faðir sinn, Bob, sem lést 2001, hefði veitt innblásturinn að How to Dismantle an Atomic Bomb. „Hann var atómsprengjan sem um ræðir og þegar hann lést hafði það eins konar keðjuverkun í sjálfum mér. Ég er búinn að vera hrópandi og kallandi um hann og kvartandi yfir honum og öskrandi út af honum undanfarin fimm ár. Kannski er í kvöld nóg komið.“ Madonna, sem vakti mikla at- hygli á hátíðinni 2003 með kossi sínum og poppprinsessunnar Britn- ey Spears, hóf Grammy-hátíðina nú. Hún steig á svið með Gorillaz, hugarsmíð Damons Albarn, en myndum af teiknimyndarokk- urunum var varpað á sviðið. Einnig stigu á svið Stevie Wond- er og Alicia Keys en þau tóku lag Wonder „Higher Ground“ til heið- urs Corettu Scott King, sem var jörðuð á þriðjudag. Tónlist | Hin virtu Grammy-verðlaun veitt í Los Angeles í 48. sinn U2 stal senunni Jay-Z og Paul McCartney tóku lagið saman. Kanye West fékk þrenn verðlaun, m.a. fyrir bestu rappplötuna, sem ber nafnið Late Registration. Plata Mariuh Carey, The Emancipation of Mimi, var mest selda platan vestanhafs í fyrra. Upphafsatriðið var í höndum Madonnu og Gorillaz, teiknimyndasveitar Damons Albarns. Reuters Félagarnir í U2 hrepptu flest verðlaun. Hér þakka fyrir sig Bono, Larry Mullen Jr., The Edge og Adam Clayton.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.