Morgunblaðið - 03.03.2006, Side 53
Leiklist
Akranes | Leikritið Vegas verður frum-
sýnt í Bíóhöllinni á Akranesi 4. mars.
Leikritið er eftir Ólaf Sk. Þorvaldz og leik-
stýrir hann einnig verkinu. Ásta Bærings
sér um dans og í leikritinu eru margir
gamlir slagarar. Má þar helst nefna Roll-
ing Stones, Deep Purple, Queen og
Creedence Clearwater.
Dans
Húnabúð | Harmonikufélag Reykjavíkur
heldur dansleik í Húnabúð kl. 22. Gesta-
spilarar frá Svíþjóð, Lars Karlson og
Övind Farmer, ásamt sveitum félagsins
leika.
Skemmtanir
Cafe Catalina | Hörður G. Ólafsson spilar
og syngur.
Classic Rock | Idol sýnt á stórum skjám.
Kaffi Hljómalind | Tónleikar kl. 20. Eft-
irfarandi sveitir spila: Municipal waste,
Morðingjarnir, Fighting Shit, Ministry of
foreign affairs. 800 kr. inn.
Klúbburinn við Gullinbrú | Idol á risaskjá.
Trúbadorarnir Halli og Kalli skemmta á
eftir. Á laugardagskvöld er dansleikur
með Geirmundi Valtýssyni.
Pakkhúsið, Selfossi | Popphljómsveitin
Ízafold leikur á föstudags- og laugardags-
kvöld.
Vélsmiðjan á Akureyri | Hljómsveitin
Dans á Rósum frá Vestmannaeyjum leik-
ur á föstudags- og laugardagskvöld. Hús-
ið opnar kl. 22, frítt inn til miðnættis.
Uppákomur
Apótek bar grill | Apótekið ætlar að
bjóða upp á FOOD & FUN-matseðilinn til
5. mars.
Grand Hótel Reykjavík | TEKO, mennta-
stofnum á sviði hönnunar og viðskipta í
Skandinavíu, býður til kynningar á sviði
tísku og lífsstíls í gallerísal Grand Hótels í
Reykjavík (kjallara). Kynning á skólanum
ásamt störfum og möguleikum innan
tísku- og lífsstílsiðnaðarins á Íslandi. Nán-
ar um skólann á www.teko.dk.
Fyrirlestrar og fundir
Askja – náttúrufræðahús HÍ | Raunvís-
indaþing Háskóla Íslands verður 3. og 4.
mars í Öskju, náttúrufræðahúsi. Hvað er
efst á baugi í rannsóknum á sviði raunvís-
inda í HÍ? Örtækni, náttúruverðmæti,
gjóskulög, hnúkaþeyr, reiknilíkön o.fl. o.fl.
50 erindi, 130 veggspjöld. Dagskrána er
að finna á www.hi.is.
Fréttir og tilkynningar
Heilsustofnun NLFI | Vikunámskeið hefst
12. mars fyrir þá sem vilja hætta að
reykja á NLFÍ. Á námskeiðinu er tekist á
við tóbaksfíknina með skipulagðri dag-
skrá í hóp, auk þess sem einstaklings-
bundin ráðgjöf er veitt. Upplýsingar í
síma 483 0300 og á www.hnlfi.is.
Ferðaklúbbur eldri borgara | Þriðjudag-
inn 7. mars kl. 13.30 verður haldinn
kynningarfundur á ferðum sumarsins
2006 í Þróttarheimilinu í Laugardal.
Frístundir og námskeið
www.ljosmyndari.is | 3ja daga
ljósmyndanámskeið fyrir stafrænar
myndavélar. 6., 8. og 9. mars kl. 18–22.
Farið er í allar helstu stillingar á mynda-
vélinni og útskýrðar ýmsar myndatökur.
Tölvuvinnslan útskýrð ásamt Photoshop
og ljósmyndastúdíói. Leiðbeinandi er
Pálmi Guðmundsson. Skráning á
www.ljosmyndari.is eða í síma 898 3911.
Börn
Grand Hótel Reykjavík | Ráðstefna um
stöðu barna í íslensku samfélagi verður
kl. 8.30–13.
Útivist og íþróttir
Ferðafélagið Útivist | Útivist fer í skíða-
og jeppaferð í Landmannalaugar 3.–5.
mars, brottför kl. 19. Jeppamenn ferja
farangurinn. Fararstjórar: Marteinn Heið-
arsson og Sylvía Hrönn Kristjánsdóttir.
Verð 5.800/7.100 kr.
Félag Snæfellinga og Hnappdæla í
Reykjavík | Félagið efnir til klukkutíma
gönguferðar fyrsta laugardag hvers mán-
aðar. Næsta ganga verður laugardaginn
4. mars nk. kl. 10.30, mæting er við 1. hlið
í Heiðmörk þegar keyrt er frá Vífils-
stöðum. Allir velkomnir.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006 53
DAGBÓK
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Góugleði kl. 14.
Bingó og börn frá dansskóla Jón Pét-
urs og Köru sýna dansa. Gerðubergs-
kórinn og Vinabandið leikur fyrir
dansi.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handav. kl.
9–12, smíði/útskurður kl. 9–16.30.
Barðstrendingafélagið | Félagsvist í
Konnakoti, Hverfisgötu 105, 4. mars
kl. 14.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað-
gerð, frjálst að spila í sal.
Dalbraut 18–20 | Fastir liðir eins og
venjulega. Handverksstofa Dalbraut-
ar 21–27 opin alla daga frá 8–16. Sími
588 9533. asdis.skuladottir@reykja-
vik.is
FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, kl. 13–
16, námskeið II í postulínsmálun,
Sigurbjörg Sigurjónsdóttir leiðbeinir.
Kaffiveitingar. Auður og Lindi annast
akstur, sími 565 0952.
Félag eldri borgara, Reykjavík |
Leikfélagið Snúður og Snælda sýna
Glæpi og góðverk í Iðnó 5. mars kl.
14. Miðapantanir í Iðnó s. 562 9700,
einnig eru miðar seldir við inngang-
inn.
Félag kennara á eftirlaunum | Árs-
hátíðin er í kvöld í Kiwanishúsinu við
Engjateig 11. Húsið opnað kl. 18.30.
Miðarnir kosta 3.500 kr. og eru
greiddir við innganginn.
Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl.
9.30, spænska, framhald kl. 10,
spænska, byrjendur kl. 11, gler- og
postulínsmálun kl. 13, brids kl. 13.15
og félagsvist kl. 20.30.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ |
Spiluð félagsvist í Garðabergi kl. 13 á
vegum FEBG og FAG. Slökunarjóga
og teygjur kl. 12 og bútasaumur kl.
13.30 í Kirkjuhvoli. Garðaberg er opið
kl. 12.30–16.30. Farið verður í ferð um
Garðabæ og nágrenni 8. mars á veg-
um ferðanefndar FEBG. Hægt er að
skrá sig í dag og á mánudag í Garða-
bergi og í Kirkjuhvolskjallaranum.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustof-
ur eru opnar kl. 9–16.30, m.a. bók-
band, rósamálun o.fl., létt ganga um
nágrennið kl. 10.30. Frá hádegi er
spilasalur opinn. Gerðubergskór legg-
ur af stað í heimsókn á góugleði á
Aflagranda kl. 14.30. Listsýningar
Judithar Júlíusdóttur og Sigrúnar
Björgvinsdóttur standa yfir, opið til
kl. 17. Veitingar í Kaffi Berg.
Gjábakki, félagsstarf | Brids í Gjá-
bakka kl. 13.15.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall,
dagblöðin, handavinna, útskurður,
baðþjónusta, fótaaðgerð (annan
hvern föstudag), hárgreiðsla. Kl. 11
Spurt og spjallað kl. 11, hádegismatur
kl. 12, bókabíll kl. 14.45. Góubingó kl.
14. Sönghópur úr Ártúnsskóla
skemmtir, veisluhlaðborð + 1 bingó-
spjald, verð 700 kr. Kaffi kl. 15.
Hvassaleiti 56–58 | Frjáls aðgangur
að opinni vinnustofu kl. 9–12, postu-
línsmálning. Böðun fyrir hádegi. Fóta-
aðgerðir s. 588 2320. Hársnyrting s.
517 3005.
Hæðargarður 31 | Spjalldagur kl.
14.30, séra Hans Markús Hafsteins-
son spjallar um trúartákn kristinnar
kirkju.
Norðurbrún 1 | Myndlist og smiði kl.
9, ganga kl. 10, leikfimi kl.14, hár-
greiðslustofa opnar kl. 9, sími
588 1288.
Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fóta-
aðgerðir kl. 9–16, hannyrðir kl. 9.15–
14.30, hádegisverður kl. 11.45–12.45.
Sungið við flygilinn við undirleik Sig-
urgeirs kl. 13.30, kaffiveitingar kl.
14.30–15.45 og dansað við lagaval
Sigvalda kl. 14.30–16.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja og
leirmótun kl. 9, hárgreiðsla og fóta-
aðgerðastofa kl. 9, morgunstund kl.
9.30, leikfimi kl. 10, bingó kl. 13.30.
Kirkjustarf
Akureyrarkirkja | Alþjóðlegur bæna-
dagur kvenna: Tákn tímanna. Sam-
koma kl. 20, bænir og lofsöngvar.
Dögg Harðardóttir flytur hugleiðingu
og Miriam Óskarsdóttir syngur.
Grafarvogskirkja | Helgistundir í
Grafarvogskirkju alla virka daga föst-
unnar kl. 18–18.15. Ráðherrar og al-
þingismenn lesa úr Passíusálmunum.
Í dag les Birgir Ármannsson alþingis-
maður.
Hallgrímskirkja | Starf með öldruð-
um kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi og
spjall.
Samkomusalur Sjálfsbjargar | Lars
Kraggerud og Asbjörn Heggvik frá
Noregi verða gestir á samkomu hjá
Reykjavíkurkirkjunni, í Hátúi 12, geng-
ið inn að vestanverðu. Fjallað verður
um náðina og kærleika Guðs. Boðið
verður upp á fyrirbæn.
Selfosskirkja | Bænastund kl. 10.
Minnst alþjóðlegs bænadags kvenna.
Kaffisopi eftir bænagjörðina.
Færeyska sjómannaheimilið | Kvöld-
vaka verður kl. 20.30, í tilefni af
heimsókn Jákup Reinert Hansen sem
er færeyskur prestur.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Morgunblaðið/Jim Smart
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
fyrir fagurkera á öllum aldri
Tímaritið
Lifun fylgir
Morgunblaðinu
á morgun