Morgunblaðið - 03.03.2006, Qupperneq 53

Morgunblaðið - 03.03.2006, Qupperneq 53
Leiklist Akranes | Leikritið Vegas verður frum- sýnt í Bíóhöllinni á Akranesi 4. mars. Leikritið er eftir Ólaf Sk. Þorvaldz og leik- stýrir hann einnig verkinu. Ásta Bærings sér um dans og í leikritinu eru margir gamlir slagarar. Má þar helst nefna Roll- ing Stones, Deep Purple, Queen og Creedence Clearwater. Dans Húnabúð | Harmonikufélag Reykjavíkur heldur dansleik í Húnabúð kl. 22. Gesta- spilarar frá Svíþjóð, Lars Karlson og Övind Farmer, ásamt sveitum félagsins leika. Skemmtanir Cafe Catalina | Hörður G. Ólafsson spilar og syngur. Classic Rock | Idol sýnt á stórum skjám. Kaffi Hljómalind | Tónleikar kl. 20. Eft- irfarandi sveitir spila: Municipal waste, Morðingjarnir, Fighting Shit, Ministry of foreign affairs. 800 kr. inn. Klúbburinn við Gullinbrú | Idol á risaskjá. Trúbadorarnir Halli og Kalli skemmta á eftir. Á laugardagskvöld er dansleikur með Geirmundi Valtýssyni. Pakkhúsið, Selfossi | Popphljómsveitin Ízafold leikur á föstudags- og laugardags- kvöld. Vélsmiðjan á Akureyri | Hljómsveitin Dans á Rósum frá Vestmannaeyjum leik- ur á föstudags- og laugardagskvöld. Hús- ið opnar kl. 22, frítt inn til miðnættis. Uppákomur Apótek bar grill | Apótekið ætlar að bjóða upp á FOOD & FUN-matseðilinn til 5. mars. Grand Hótel Reykjavík | TEKO, mennta- stofnum á sviði hönnunar og viðskipta í Skandinavíu, býður til kynningar á sviði tísku og lífsstíls í gallerísal Grand Hótels í Reykjavík (kjallara). Kynning á skólanum ásamt störfum og möguleikum innan tísku- og lífsstílsiðnaðarins á Íslandi. Nán- ar um skólann á www.teko.dk. Fyrirlestrar og fundir Askja – náttúrufræðahús HÍ | Raunvís- indaþing Háskóla Íslands verður 3. og 4. mars í Öskju, náttúrufræðahúsi. Hvað er efst á baugi í rannsóknum á sviði raunvís- inda í HÍ? Örtækni, náttúruverðmæti, gjóskulög, hnúkaþeyr, reiknilíkön o.fl. o.fl. 50 erindi, 130 veggspjöld. Dagskrána er að finna á www.hi.is. Fréttir og tilkynningar Heilsustofnun NLFI | Vikunámskeið hefst 12. mars fyrir þá sem vilja hætta að reykja á NLFÍ. Á námskeiðinu er tekist á við tóbaksfíknina með skipulagðri dag- skrá í hóp, auk þess sem einstaklings- bundin ráðgjöf er veitt. Upplýsingar í síma 483 0300 og á www.hnlfi.is. Ferðaklúbbur eldri borgara | Þriðjudag- inn 7. mars kl. 13.30 verður haldinn kynningarfundur á ferðum sumarsins 2006 í Þróttarheimilinu í Laugardal. Frístundir og námskeið www.ljosmyndari.is | 3ja daga ljósmyndanámskeið fyrir stafrænar myndavélar. 6., 8. og 9. mars kl. 18–22. Farið er í allar helstu stillingar á mynda- vélinni og útskýrðar ýmsar myndatökur. Tölvuvinnslan útskýrð ásamt Photoshop og ljósmyndastúdíói. Leiðbeinandi er Pálmi Guðmundsson. Skráning á www.ljosmyndari.is eða í síma 898 3911. Börn Grand Hótel Reykjavík | Ráðstefna um stöðu barna í íslensku samfélagi verður kl. 8.30–13. Útivist og íþróttir Ferðafélagið Útivist | Útivist fer í skíða- og jeppaferð í Landmannalaugar 3.–5. mars, brottför kl. 19. Jeppamenn ferja farangurinn. Fararstjórar: Marteinn Heið- arsson og Sylvía Hrönn Kristjánsdóttir. Verð 5.800/7.100 kr. Félag Snæfellinga og Hnappdæla í Reykjavík | Félagið efnir til klukkutíma gönguferðar fyrsta laugardag hvers mán- aðar. Næsta ganga verður laugardaginn 4. mars nk. kl. 10.30, mæting er við 1. hlið í Heiðmörk þegar keyrt er frá Vífils- stöðum. Allir velkomnir. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 3. MARS 2006 53 DAGBÓK Félagsstarf Aflagrandi 40 | Góugleði kl. 14. Bingó og börn frá dansskóla Jón Pét- urs og Köru sýna dansa. Gerðubergs- kórinn og Vinabandið leikur fyrir dansi. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handav. kl. 9–12, smíði/útskurður kl. 9–16.30. Barðstrendingafélagið | Félagsvist í Konnakoti, Hverfisgötu 105, 4. mars kl. 14. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal. Dalbraut 18–20 | Fastir liðir eins og venjulega. Handverksstofa Dalbraut- ar 21–27 opin alla daga frá 8–16. Sími 588 9533. asdis.skuladottir@reykja- vik.is FEBÁ, Álftanesi | Haukshús, kl. 13– 16, námskeið II í postulínsmálun, Sigurbjörg Sigurjónsdóttir leiðbeinir. Kaffiveitingar. Auður og Lindi annast akstur, sími 565 0952. Félag eldri borgara, Reykjavík | Leikfélagið Snúður og Snælda sýna Glæpi og góðverk í Iðnó 5. mars kl. 14. Miðapantanir í Iðnó s. 562 9700, einnig eru miðar seldir við inngang- inn. Félag kennara á eftirlaunum | Árs- hátíðin er í kvöld í Kiwanishúsinu við Engjateig 11. Húsið opnað kl. 18.30. Miðarnir kosta 3.500 kr. og eru greiddir við innganginn. Félagsheimilið Gjábakki | Boccía kl. 9.30, spænska, framhald kl. 10, spænska, byrjendur kl. 11, gler- og postulínsmálun kl. 13, brids kl. 13.15 og félagsvist kl. 20.30. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Spiluð félagsvist í Garðabergi kl. 13 á vegum FEBG og FAG. Slökunarjóga og teygjur kl. 12 og bútasaumur kl. 13.30 í Kirkjuhvoli. Garðaberg er opið kl. 12.30–16.30. Farið verður í ferð um Garðabæ og nágrenni 8. mars á veg- um ferðanefndar FEBG. Hægt er að skrá sig í dag og á mánudag í Garða- bergi og í Kirkjuhvolskjallaranum. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustof- ur eru opnar kl. 9–16.30, m.a. bók- band, rósamálun o.fl., létt ganga um nágrennið kl. 10.30. Frá hádegi er spilasalur opinn. Gerðubergskór legg- ur af stað í heimsókn á góugleði á Aflagranda kl. 14.30. Listsýningar Judithar Júlíusdóttur og Sigrúnar Björgvinsdóttur standa yfir, opið til kl. 17. Veitingar í Kaffi Berg. Gjábakki, félagsstarf | Brids í Gjá- bakka kl. 13.15. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna, útskurður, baðþjónusta, fótaaðgerð (annan hvern föstudag), hárgreiðsla. Kl. 11 Spurt og spjallað kl. 11, hádegismatur kl. 12, bókabíll kl. 14.45. Góubingó kl. 14. Sönghópur úr Ártúnsskóla skemmtir, veisluhlaðborð + 1 bingó- spjald, verð 700 kr. Kaffi kl. 15. Hvassaleiti 56–58 | Frjáls aðgangur að opinni vinnustofu kl. 9–12, postu- línsmálning. Böðun fyrir hádegi. Fóta- aðgerðir s. 588 2320. Hársnyrting s. 517 3005. Hæðargarður 31 | Spjalldagur kl. 14.30, séra Hans Markús Hafsteins- son spjallar um trúartákn kristinnar kirkju. Norðurbrún 1 | Myndlist og smiði kl. 9, ganga kl. 10, leikfimi kl.14, hár- greiðslustofa opnar kl. 9, sími 588 1288. Vesturgata 7 | Hárgreiðsla og fóta- aðgerðir kl. 9–16, hannyrðir kl. 9.15– 14.30, hádegisverður kl. 11.45–12.45. Sungið við flygilinn við undirleik Sig- urgeirs kl. 13.30, kaffiveitingar kl. 14.30–15.45 og dansað við lagaval Sigvalda kl. 14.30–16. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja og leirmótun kl. 9, hárgreiðsla og fóta- aðgerðastofa kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10, bingó kl. 13.30. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Alþjóðlegur bæna- dagur kvenna: Tákn tímanna. Sam- koma kl. 20, bænir og lofsöngvar. Dögg Harðardóttir flytur hugleiðingu og Miriam Óskarsdóttir syngur. Grafarvogskirkja | Helgistundir í Grafarvogskirkju alla virka daga föst- unnar kl. 18–18.15. Ráðherrar og al- þingismenn lesa úr Passíusálmunum. Í dag les Birgir Ármannsson alþingis- maður. Hallgrímskirkja | Starf með öldruð- um kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Samkomusalur Sjálfsbjargar | Lars Kraggerud og Asbjörn Heggvik frá Noregi verða gestir á samkomu hjá Reykjavíkurkirkjunni, í Hátúi 12, geng- ið inn að vestanverðu. Fjallað verður um náðina og kærleika Guðs. Boðið verður upp á fyrirbæn. Selfosskirkja | Bænastund kl. 10. Minnst alþjóðlegs bænadags kvenna. Kaffisopi eftir bænagjörðina. Færeyska sjómannaheimilið | Kvöld- vaka verður kl. 20.30, í tilefni af heimsókn Jákup Reinert Hansen sem er færeyskur prestur. Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Morgunblaðið/Jim Smart Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is fyrir fagurkera á öllum aldri                                     Tímaritið Lifun fylgir Morgunblaðinu á morgun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.