Morgunblaðið - 30.03.2006, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 30.03.2006, Blaðsíða 51
lætur mann lyfta brúnum. Þjóðminjasafnið – svona var það andar stemningu liðinna alda. Handritin, ertu ekki búinn að sjá þau? Fyrirheitna landið, fyrstu vesturfar- arnir, hverjir voru það? Veitingar, búð. Þjóðminjasafn Íslands | Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á fjölbreytta fræðslu og þjónustu fyrir safngesti. Þar eru ný- stárlegar og vandaðar sýningar auk safn- búðar og kaffihúss. Hlutverk safnsins er að auka og miðla þekkingu á menningar- arfi Íslendinga frá landnámi til nútíma. Op- ið alla daga nema mánudaga kl. 11–17. Skemmtanir Kiwanishúsið | Félagsvist í Kiwanishúsinu Mosfellsbæ í landi Leirvogstungu v/ Vesturlandsveg á fimmtudagskvöldum kl. 20.30. Kaffiveitingar Spilaverðlaun. Klúbburinn við Gullinbrú | Trúbadorarnir Halli og Kalli skemmta 31. mars. Kringlukráin | Logar frá Vestmanneyjum verða með dansleik 31. mars og 1. apríl. Kringlukráin | Hljómsveitin Logar frá Vestmannaeyjum spilar á Kringlukránni á föstudag og laugardag. Uppákomur Kringlan | Íslandsmót iðnnema 2006 fer fram í Kringlunni föstudaginn 31. mars. Nemar í hinum ýmsu iðngreinum leiða þar saman rörtangir sínar, hamra, logsuðu- tæki, múrskeiðar og önnur tól, og berjast til sigurs. Ljóst er að þetta verður hörku- spennandi keppni og hin besta skemmtan fyrir gesti og gangandi. Fyrirlestrar og fundir Grand Hótel Reykjavík | Íslensk kín- verska viðskiptaráðið stendur fyrir morg- unverðarfundi á Grand hótel 30. mars nk. kl. 8–10. Yfirskrift fundarins er fjárfesting- armöguleikar í Kína. Erindi flytja: Magnús Bjarnason framkvæmdastjóri Glitnis í Am- eríku og Asíu, Steinn Lárusson sölustjóri fyrir Asíu hjá Icelandair og Bjartur Logi Yeshen alþjóðafulltrúi Viðskiptaháskólans á Bifröst. Skráning á gudmunda@fis.is Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Arki- tektastofan g2plus frá Vínarborg kynnir eigin verk, m. a. byggingar fyrir aust- urríska vínbændur . Fyrirlesturinn verður haldinn í Listasafni Reykjavíkur í Hafn- arhúsinu 31. mars kl. 19. Fyrirlesturinn er á vegum dagskrárnefndar Arkitektafélags Íslands. Aðgangur er ókeypis. Norræna húsið | Kynntar verða rann- sóknir sem snúa að menntun innflytjenda og mati á menntun þeirra. T.d. rannsókn á stöðu nemenda af erlendum uppruna við KHÍ, reynslu og upplifun erlendra kennara í grunnskólum á Íslandi og hvernig er að fá nám sitt metið á Íslandi. Skráning: 570 4000, central@redcross.is. Fer fram 31. mars kl. 8.30–12.15. Fréttir og tilkynningar Ferðaklúbbur eldri borgara | Færeyjaferð Ferðaklúbbs eldri borgara árið 2006 verð- ur dagana 30. maí til 9. júní. Skráning er hafin og lýkur 10. apríl. Uppl. í síma 892 3011. Frístundir og námskeið Háskóli Íslands | Námskeið um geymslu og skráningu stafrænna mynda verður haldið 1. apríl k. 10–16, í stofu 422 í Árna- garði, HÍ. Leiðbeinendur: Einar Erlendsson ljósmyndafræðingur og Margrét Gunn- arsdóttir bókasafns- og upplýsingafræð- ingur. Nánari upplýsingar: á www.mynda- skraning.net. Mímir-símenntun ehf | Jóhanna Krist- jónsdóttir blaðamaður heldur námskeið hjá Mími-símenntun sem ber yfirskriftina „Íran í hundrað ár“. Námskeiðið verður haldið 30. mars kl. 20–22. Nánari upplýs- ingar og skráning hjá Mími-símenntun í s. 580 1800 eða á www.mimir.is. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 51 MENNING Félagsstarf Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, leikfimi, myndlist, bókband, fótaaðgerð. Dalbraut 18–20 | Félagsstarfið öll- um opið. Kíktu í kaffi og líttu í blöð- in! Fastir liðir eins og venjulega. Handverkstofa að Dalbraut 21–27. Leikhúsferð í Draumasmiðjuna Hafn- arfirði laugardaginn 1. apríl kl. 20. Rútuferð. Menningarferð í Skálholt 2., 3., og 4. maí. Skráningar hafnar. asdis.skuladottir@reykjavik.is. Sími 588 9533. FEBÁ, Álftanesi | Útskurð- arnámskeið í smíðastofu Grunnskól- ans, fimmtudaga kl. 15.30–18.30. Leiðbeinandi Friðgeir H.Guðmunds- son. Upplýsingar gefur Guðrún í síma 565 1831. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids í dag kl. 13. Fræðslufundur föstudag 31. mars kl. 15 í Stangarhyl 4, Margrét Sverrisdóttir, alþing- ismaður, kemur á fundinn. Leik- félagið Snúður og Snælda sýnir Glæpi og góðverk í Iðnó föstudaginn 7. apríl kl. 14. Ath. breyttan sýning- ardag. Miðasala í Iðnó í síma 562 9700 og við innganginn. Félag kennara á eftirlaunum | Kór- æfing í KHÍ kl. 17–19. Bridsæfing í KÍ- húsi kl. 14–16. Félagsheimilið Gjábakki | Leikfimi kl 9.05 og 9.50. Málm- & silfursmíði kl. 9.30. Rólegar æfingar kl. 10.50. Bók- band kl. 13. Einmánaðarfagnaður kl. 14. Nemendur í Digranesskóla og leikskólanum Álfaheiði taka þátt í dagskrá með söng, ljóðalestri o.fl- .Töframaður kemur í heimsókn. Fé- lagsmálastjóri veitir viðurkenningu fyrir félagsstörf. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Bridsdeild FEBK Gullsmára spilar tvímenning alla mánu- og fimmtu- daga. Skráning kl. 12.45. Spil hefst kl. 13. Kaffi og meðlæti fáanlegt í spilahléi. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Vorfagnaður Oddfellow og FAG kl. 19.30 í Kirkjuhvoli. Glerbræðsla kl. 9 í Kirkjuhvoli, vatnsleikfimi kl. 9.45 og karlaleikfimi kl. 13.15 í Mýri. Í Garðabergi er opið klukkan 12.30– 16.30 og þar er handavinnuhorn. Félagsstarf Gerðubergs | Kl. 10.30 helgistund. Kl. 12.30 vinnustofur opnar. Kl. 13.15 „Kynslóðir saman í Breiðholti“, félagsvist í samstarfi við Hólabrekkuskóla, stjórnandi Kjartan Sigurjónsson. Allir velkomnir. Á morgun kl. 10.30 létt ganga um ná- grennið. Allar uppl. á staðnum og í síma 575 7720. wwwgerduberg.is Furugerði 1, félagsstarf | Kl. 9–17 opin handavinnustofan, kl. 9–15 smíði og útskurður. Kl 12 hádeg- ismatur. Boccia fellur niður í dag. Kl. 15 kaffiveitingar. Á föstudag 31. mars kl. 14.15 verður Aðalheiður Þor- steinsdóttir við píanóið. Hraunbær 105 | Kl. 9 perlusaumur, postulínsmálun, hjúkrunarfræðingur á staðnum, kaffi, spjall, dagblöðin, hárgreiðsla. Kl. 10 boccia. Kl. 11 leik- fimi. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 14 fé- lagsvist. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Boccia kl. 9, heimsókn á Vesturgötu. Hannyrðir hjá Halldóru kl. 9–16. Félagsvist kl. 13.30, góðir vinningar, kaffi og með- læti. Böðun fyrir hádegi. Fótaaðgerð- ir, hársnyrting. Sími 535 2720. Hæðargarður 31 | Félagsstarfið er opið öllum. Bókmenntaklúbbsfundur kl. 20 miðvikudaginn 5. apríl. Leik- húsferð í Draumasmiðjuna, Hafn- arfirði, 1. apríl kl. 20. Rútuferð. Menningarferð í Skálholt 2., 3., og 4. maí. Skráningar hafnar. Síminn er 568 3132. Netfangið er asdis- .skuladottir@reykjavik.is. Korpúlfar Grafarvogi | Sundleikfimi á morgun í Grafarvogssundlaug kl. 9.30. Lauf – Landssamtök áhugafólks um flogaveiki | Almennur fé- lagsfundur að Hátúni 10b, kaffistofu á jarðhæð, fimmtudaginn 30. mars. Kaffiveitingar. Hlökkum til að sjá ykkur. Allir velkomnir. Stjórn Laufs. Norðurbrún 1, | Smíði. leir, opin vinnustofa, boccia kl. 10, leir- námskeið kl.13–16.30. Sjálfsbjörg félag fatlaðra á höf- uðborgarsvæðinu | Skák kl. 19, fé- lagsheimilinu Hátún 12. Allir vel- komnir. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir. Kl. 9–10 boccia. Kl. 9.15–14 aðstoð v/böðun. Kl. 9.15– 15.30 handavinna. Kl. 10.15–11.45 spænska. Kl. 11.45–12.45 hádeg- isverður. Kl. 13–14 leikfimi. Kl. 13–16 kóræfing. Kl. 13–16 glerbræðsla. Kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 9, bókband og pennasaumur kl. 9, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, handmennt alm. kl. 13, glerskurður kl. 13, frjáls spil. kl. 13. Kirkjustarf Akureyrarkirkja | Kyrrðar- og fyr- irbænastund kl. 12, hádegisverður á eftir. Emmaus-námskeið kl. 20: Að lifa með Guði. Áskirkja | Samvera 8–9 ára barna kl. 17–18. Látbragðsleikur. Opið hús kl. 14–16, samsöngur undir stjórn organista, kaffi og meðlæti. For- eldrum boðið til samveru með börn- um sínum í safnaðarheimili kirkj- unnar alla fimmtudagsmorgna kl. 10–12. Fjölbreytt dagskrá. Safn- aðarfélag Ásprestakalls heldur sitt árlega páskaeggjabingó í safn- aðarheimili kirkjunnar, 31. mars, kl. 20. Breiðholtskirkja | Biblíulestur kl. 20 í umsjá dr. Sigurjóns Árna Eyjólfs- sonar. Bréf Páls postula til Rómverja og Galatamanna lesið og hugleitt. Bústaðakirkja | Ný dögun – samtök um sorg og sorgarviðbrögð halda fræðslufund í Bústaðakirkju, safn- aðarsal neðri hæð, gengið inn bóka- safnsmegin. Fundarefni: Börn og sorg. Páll Eiríksson geðlæknir flytur erindi. Digraneskirkja | Foreldramorgnar kl. 10. Leikfimi ÍAK kl. 11.10. Bænastund kl. 12. Barnastarf 6–9 ára kl. 17–18 á neðri hæð. Unglingastarf kl. 19.30– 21.30 á neðri hæð. www.digranes- kirkja.is Dómkirkjan | Alla fimmtudaga frá kl. 14–16 er opið hús í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14a. Allir velkomnir. Fríkirkjan í Reykjavík | Kyrrðar- og bænastund kl. 12.15. Garðasókn | Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 22. Tekið er við bænar- efnum af prestum og djákna. Boðið upp á kaffi í lok stundarinnar. Grafarvogskirkja | Foreldramorgnar kl. 10–12, ýmiss konar fyrirlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Kirkjukrakkar í Húsaskóla kl. 17.30–18.30, fyrir 7–9 ára. Kirkjukrakkar í Grafarvogskirkju kl. 17.30–18.30 fyrir 7–9 ára. Helgi- stundir alla virka daga föstunnar, kl. 18–18.15. Lesið úr Passíusálmunum. Í dag les Magnús Þór Hafsteinsson, alþingismaður. Grensáskirkja | Hversdagsmessa kl. 19–19.45, Þorvaldur Halldórsson leið- ir söng. Altarisganga. Létt og skemmtileg samvera. Allir velkomnir. Hallgrímskirkja | Kyrrðarstund kl. 12. Orgelleikur, íhugun. Málsverður í safnaðarheimili eftir stundina. Hjallakirkja | Kirkjuprakkarar, 7–9 ára starf, er kl. 16.30–17.30. KFUM og KFUK | Fundur í AD KFUM Holtavegi 28 fimmtudaginn 30. mars kl. 20. „Kirkja og skóli á 20.öld.“ Sr. Sigurður Pálsson sér um efni og hugleiðingu. Kaffi. Allir karl- menn eru velkomnir. Laugarneskirkja | Kl. 12 Kyrrð- arstund í hádegi. Léttur málsverður á eftir. Kl. 15 helgistund í félags- aðstöðunni að Dalbraut 18–20. Kl. 17 Adrenalín gegn rasisma. Kl. 20 Gospelkvöld, Hátúni 10, 9. hæð. Þor- valdur Halldórsson syngur, Guðrún K. Þórsdóttir stjórnar og margt fleira gott fólk stígur á stokk. Neskirkja | Samtal um sorg kl. 12. Samtal um sorg er opinn vettvangur þeirra sem glíma við sorg og missi og vilja vinna úr áföllum sínum. Þar kemur fólk saman til að tjá sig eða hlusta á aðra. Prestar kirkjunnar leiða fundina. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Staðurogstund http://www.mbl.is/sos GUÐMUNDUR Jónsson arkitekt hlaut í síðustu viku byggingarlistarverðlaun fyrir sjávarmenningarsafnið Norveg í Þrændalögum. Verðlaunin voru veitt á Nor- veg-dögunum sem eru árlegur viðburður og heita eftir safninu. Bæjarstórinn í Rørvik Karin Søraunet, sagði í ræðu sinni af þessu tilefni að bæði Norveg-byggingin og sýn- ingin væri raunverulegt flaggskip norskrar sjávar- menningar. Fyrir um 1100 árum hafi fjöldi fólks siglt frá Rørvik og ytri Namdal til Íslands á knörrum sín- um. Nú kæmi afkomandi þess til baka á nýju seglskipi. Í byggingarlist sinni skírskoti Guðmundur til bátanna og seglanna. Byggingin gefi Rørvik þannig sterk ein- kenni sem hafi afgerandi áhrif á þróun bæjarfélagsins alls. Fram kom að Guðmundur hefði séð um betrum- bætur á bæjarskipulaginu og hlotið menningar- verðlaun fyrir skrifstofubygginguna Systurskipið í Rørvik. Guðmundur er einnig höfundur sjávar- útvegssýningarinnar sem er í Norveg-safninu. Hún er 16. sýningin sem hann hannar um menningarþætti Noregs. Norveg var í fyrra tilnefnt til Evrópsku Mies van der Rohe-verðlaunanna og er í ár tilnefnt til evr- ópsku safnaverðlaunanna Museum of the Year. Hönnun | Guðmundur Jónsson arkitekt verðlaunaður í Noregi Bygging sem vitnar í segl og báta Norveg-safnið í Þrændalögum. Guðmundur Jónsson hannaði bæði húsið og sýninguna innandyra. hitakútar úr ryðfríu stáli 30 ára reynsla á þúsundum heimila ● 30/50/100/120/200 eða 300 lítra ● Blöndunar- og öryggisloki fylgir ● Hagstætt verð Borgartúni 28, símar 520 7901/520 7900 www.ef.is Frábær ending! 1. Apríl „Er ég eina manneskjan í heiminum sem veit að popp er bragðlaust? Eina leiðin til að fá popp til að bragðast öðruvísi en loft er að setja haug af salti og smjöri á það. Af hverju tekur fólk ekki bara klípu af smjöri og stráir salti yfir, og étur það í staðinn?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.