Morgunblaðið - 30.03.2006, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 30.03.2006, Blaðsíða 55
Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6 200 kr. afsláttur fyrir XY félaga www.xy.is Klassísk og spennandi ástarsaga um forboðið samband ungra elskenda, sem blandast inn í stríð og valdabaráttu kónga og riddara. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10.20 b.i. 14 ára Mamma allra grínmynda er mætt aftur í bíó! Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Date Movie kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára The Producers kl. 5.20, 8 og 10.45 Rent kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 ára Walk the line kl. 5.15, 8 og 10.45 200 kr. afsláttur fyrir XY félaga MARTIN LAWRENCE www.xy.is Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is -bara lúxus walk the line AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINS YFIR 20.000 ÁHORFENDUR ! V.J.V Topp5.is S.V. Mbl. M.M.J Kvikmyndir.com Mamma allra grínmynda er mætt aftur í bíó! Bleiki demanturinn er horfinn og heimsins frægastarannsóknarlögregla gerir allt til þess að klúðra málinu… BeyoncéKnowles steve Martin Kevin Kline Jean reno Frá öllum handrits- höFundum„scary movie“ 2 af 6 Þér mun standa aF hlátri! um ástina, rómantíkina og annan eins viðbjóð! Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14 ára MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 55 KVIKMYNDIN Basic Instinct kom út árið 1992 og skartaði þá þeim Sharon Stone og Michael Douglas í aðalhlutverkum. Myndin sló í gegn um allan heim og nú 14 árum síðar er loksins komin framhaldsmynd, þótt Michael Douglas sé fjarri góðu gamni. Sharon Stone er hins vegar mætt aftur í hlutverki hinnar kyn- þokkafullu en hættulegu Catherine Davis Tramell. Hún kemst enn og aftur í kast við lögin og sálfræðing- urinn dr. Michael Glass (David Morrissey) er fenginn til að meta ástand hennar. Hann fellur sam- stundis fyrir Catherine en áttar sig fljótlega á því að það gæti orðið hon- um dýrkeypt. Leikstjóri mynd- arinnar er Michael Caton-Jones sem á að baki myndir á borð við The Jac- kal, Rob Roy, This Boy’s Life og Doc Hollywood. Frumsýning | Basic Instinct 2 Tálkvendið mikla mætt aftur Sálfræðingurinn Michael Glass á erfitt með að standast hina kyn- þokkafullu Catherine. Engin dómar hafa ennþá birst á Metacritic. DATE Movie gerir stólpagrín að róm- antískum gaman- myndum, en hand- ritshöfundar eru þeir hinir sömu og skrifuðu handritin að Scary Movie kvikmyndunum. Myndin fjallar um Juliu Jones sem kynnist hinum breska Grant Foc- kyerdoder sem hún telur vera hið fullkomna mannsefni. Áður en þau hins vegar geta haldið brúð- kaupið verður hvort þeirra að hitta for- eldra hins, skipuleggjanda brúðkaupsins og svo framvegis. Á meðal þeirra mynda sem gert er grín að er Hitch, Napoleon Dynamite, Meet the Parents, The Wedd- ing Planer og My Best Friend’s Wedd- ing. Frumsýning | Date Movie Grín á grín ofan Afturendinn á Jennifer Lopez fær sinn skerf af háði. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 11/100 Variety 20/100 Hollywood Reporter 10/100 The New York Times 30/100 (allt skv. Metacritic) BANDARÍSKA leikkonan Jennifer Connelly mun leika aðalhlutverkið í kvik- myndinni The Journey Home sem norska leik- konan og leikstýran Liv Ullmann hyggst gera eftir skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar Slóð fiðrildanna. Undirbúningur að kvikmyndinni hefur staðið yfir í þrjú ár en nú þykir ljóst að með ráðningu Connelly muni upptökur hefjast í lok ágúst á Íslandi. Ullmann var stödd hér á landi síðasta sumar og skoðaði sig um en rúmur helmingur myndarinnar verður tekinn upp hér á landi. Þá sagði hún í viðtali við Morgunblaðið að aldrei hefði annað komið til greina en að taka stóran hluta myndarinnar upp hér. Líklegt er að einhverjir Íslendingar fari með hlutverk í mynd- inni, sem hugsuð er bæði fyrir evrópskan og bandarískan markað. Jennifer Connolly er með vinsælli leikkonum af ungu kynslóðinni í Hollywood. Hún hefur áður leikið í stórmyndum á borð við Once Upon A Time In America, Labyrinth, Mullholland Falls, Requiem for a Dream, Pollock og A Beautiful Mind en fyrir þá mynd hlaut Con- nelly Golden Globe-, BAFTA- og Óskarsverðlaunin fyrir túlkun sína. Slóð fiðrildanna eftir Ólaf Jóhann fjallar um íslenska konu sem er búsett í Englandi en afræður að fara til Íslands til að gera upp ýmis mál úr fortíðinni. Kvikmyndir | Jennifer Connelly leikur aðalhlutverkið í The Journey Home Jennifer Connelly Reuters Líklegt að Íslendingum bjóðist hlutverk ZAPPA PLAYS ZAPPA miðasala 2. apríl www.rr.is 1. Apríl „Golf er fáviti. Ég blóta þeim degi sem ég byrjaði í þessu fjandans sporti. Einn daginn spilar þú eins og engill og heldur að þetta sé komið og getur ekki beðið eftir að komast út á völl aftur. Næsta dag getur þú ákkúrat ekkert og langar mest að grýta settinu í sjóinn.“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.