Morgunblaðið - 30.03.2006, Page 55

Morgunblaðið - 30.03.2006, Page 55
Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6 200 kr. afsláttur fyrir XY félaga www.xy.is Klassísk og spennandi ástarsaga um forboðið samband ungra elskenda, sem blandast inn í stríð og valdabaráttu kónga og riddara. Sýnd kl. 6, 8 og 10 Sýnd kl. 8 og 10.20 b.i. 14 ára Mamma allra grínmynda er mætt aftur í bíó! Sími - 551 9000 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu Date Movie kl. 6, 8 og 10 B.i. 14 ára The Producers kl. 5.20, 8 og 10.45 Rent kl. 5.20, 8 og 10.40 B.i. 14 ára Walk the line kl. 5.15, 8 og 10.45 200 kr. afsláttur fyrir XY félaga MARTIN LAWRENCE www.xy.is Sími 553 2075 • www.laugarasbio.is -bara lúxus walk the line AÐSÓKNARMESTA MYND ÁRSINS YFIR 20.000 ÁHORFENDUR ! V.J.V Topp5.is S.V. Mbl. M.M.J Kvikmyndir.com Mamma allra grínmynda er mætt aftur í bíó! Bleiki demanturinn er horfinn og heimsins frægastarannsóknarlögregla gerir allt til þess að klúðra málinu… BeyoncéKnowles steve Martin Kevin Kline Jean reno Frá öllum handrits- höFundum„scary movie“ 2 af 6 Þér mun standa aF hlátri! um ástina, rómantíkina og annan eins viðbjóð! Sýnd kl. 6, 8 og 10 b.i. 14 ára MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 55 KVIKMYNDIN Basic Instinct kom út árið 1992 og skartaði þá þeim Sharon Stone og Michael Douglas í aðalhlutverkum. Myndin sló í gegn um allan heim og nú 14 árum síðar er loksins komin framhaldsmynd, þótt Michael Douglas sé fjarri góðu gamni. Sharon Stone er hins vegar mætt aftur í hlutverki hinnar kyn- þokkafullu en hættulegu Catherine Davis Tramell. Hún kemst enn og aftur í kast við lögin og sálfræðing- urinn dr. Michael Glass (David Morrissey) er fenginn til að meta ástand hennar. Hann fellur sam- stundis fyrir Catherine en áttar sig fljótlega á því að það gæti orðið hon- um dýrkeypt. Leikstjóri mynd- arinnar er Michael Caton-Jones sem á að baki myndir á borð við The Jac- kal, Rob Roy, This Boy’s Life og Doc Hollywood. Frumsýning | Basic Instinct 2 Tálkvendið mikla mætt aftur Sálfræðingurinn Michael Glass á erfitt með að standast hina kyn- þokkafullu Catherine. Engin dómar hafa ennþá birst á Metacritic. DATE Movie gerir stólpagrín að róm- antískum gaman- myndum, en hand- ritshöfundar eru þeir hinir sömu og skrifuðu handritin að Scary Movie kvikmyndunum. Myndin fjallar um Juliu Jones sem kynnist hinum breska Grant Foc- kyerdoder sem hún telur vera hið fullkomna mannsefni. Áður en þau hins vegar geta haldið brúð- kaupið verður hvort þeirra að hitta for- eldra hins, skipuleggjanda brúðkaupsins og svo framvegis. Á meðal þeirra mynda sem gert er grín að er Hitch, Napoleon Dynamite, Meet the Parents, The Wedd- ing Planer og My Best Friend’s Wedd- ing. Frumsýning | Date Movie Grín á grín ofan Afturendinn á Jennifer Lopez fær sinn skerf af háði. ERLENDIR DÓMAR: Metacritic.com 11/100 Variety 20/100 Hollywood Reporter 10/100 The New York Times 30/100 (allt skv. Metacritic) BANDARÍSKA leikkonan Jennifer Connelly mun leika aðalhlutverkið í kvik- myndinni The Journey Home sem norska leik- konan og leikstýran Liv Ullmann hyggst gera eftir skáldsögu Ólafs Jóhanns Ólafssonar Slóð fiðrildanna. Undirbúningur að kvikmyndinni hefur staðið yfir í þrjú ár en nú þykir ljóst að með ráðningu Connelly muni upptökur hefjast í lok ágúst á Íslandi. Ullmann var stödd hér á landi síðasta sumar og skoðaði sig um en rúmur helmingur myndarinnar verður tekinn upp hér á landi. Þá sagði hún í viðtali við Morgunblaðið að aldrei hefði annað komið til greina en að taka stóran hluta myndarinnar upp hér. Líklegt er að einhverjir Íslendingar fari með hlutverk í mynd- inni, sem hugsuð er bæði fyrir evrópskan og bandarískan markað. Jennifer Connolly er með vinsælli leikkonum af ungu kynslóðinni í Hollywood. Hún hefur áður leikið í stórmyndum á borð við Once Upon A Time In America, Labyrinth, Mullholland Falls, Requiem for a Dream, Pollock og A Beautiful Mind en fyrir þá mynd hlaut Con- nelly Golden Globe-, BAFTA- og Óskarsverðlaunin fyrir túlkun sína. Slóð fiðrildanna eftir Ólaf Jóhann fjallar um íslenska konu sem er búsett í Englandi en afræður að fara til Íslands til að gera upp ýmis mál úr fortíðinni. Kvikmyndir | Jennifer Connelly leikur aðalhlutverkið í The Journey Home Jennifer Connelly Reuters Líklegt að Íslendingum bjóðist hlutverk ZAPPA PLAYS ZAPPA miðasala 2. apríl www.rr.is 1. Apríl „Golf er fáviti. Ég blóta þeim degi sem ég byrjaði í þessu fjandans sporti. Einn daginn spilar þú eins og engill og heldur að þetta sé komið og getur ekki beðið eftir að komast út á völl aftur. Næsta dag getur þú ákkúrat ekkert og langar mest að grýta settinu í sjóinn.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.