Morgunblaðið - 30.03.2006, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 30. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Stóra svið
RONJA RÆNINGJADÓTTIR
Lau 1/4 kl. 14 UPPS. Su 2/4 kl. 14 UPPS.
Lau 8/4 kl. 14 UPPS. Su 9/4 kl. 14 UPPS.
Su 23/4 kl. 14 Su 23/4 kl. 17:30
Lau 29/4 kl. 14 Su 30/4 kl. 14
ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA
KERTALJÓSATÓNLEIKAR
HARÐAR TORFA
FIMMTUDAGINN 6/4 Kl. 20
TALAÐU VIÐ MIG -ÍD-
Fö 31/3 kl. 20 SÍÐASTA SÝNING
KALLI Á ÞAKINU
Fi 13/4 kl. 14 skírdagur UPPSELT
Lau 15/4 kl. 14 UPPSELT
Má 17/4 kl. 14 annar í páskum
Fi 20/4 kl. 14 sumardagurinn fyrsti
Lau 22/4 kl. 14
FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP
Su 30/4 kl. 20 UPPS. Má 1/5 kl. 20 UPPS.
Þri 2/5 kl. 20 UPPS. Mi 3/5 kl. 20 UPPS.
Su 7/5 kl. 20 UPPS. Má 8/5 kl. 20 UPPS.
Þr 9/5 kl. 20 UPPS. Fi 18/5 kl. 20 UPPS.
Fö 19/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 22:30
Su 21/5 kl. 20 UPPS. Fi 25/5 kl. 20 AUKAS
Fö 26/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 22:30
VORSÝNING 2006
Listdansskóli Íslands
Þri 11/4 kl . 20 Mi 12/4 kl. 20
Nýja svið / Litla svið
BELGÍSKA KONGÓ
Fi 6/4 kl. 20 UPPS. Fö 7/4 kl. 20
Fi 20/4 kl. 20 Fö 21/4 kl. 20
Lau 29/4 kl. 20 Su 30/4 kl. 20
ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR
Í kvöld kl. 20 UPPS.
Fö 31/3 kl. 20 100. SÝNING UPPS
Lau 1/4 kl. 20 UPPS. Su 2/4 kl. 20
Lau 8/4 kl. 20
SÍÐUSTU SÝNINGAR Í REYKJAVÍK
HUNGUR
Fi 4/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 20
NAGLINN
Fö 28/4 kl. 20 Lau 29/4 kl. 20
GLÆPUR GEGN DISKÓINU
Lau 22/4 kl. 20 Fö 28/4 kl. 20
FORÐIST OKKUR
Lau 1/4 kl. 20 Su 2/4 kl. 20
Fi 6/4 kl. 20 UPPS. Fö 7/4 kl. 20
Lau 8/4 kl. 20 Su 9/4 kl. 20
DANSleikhúsið
Su 9/4 kl. 20 Þri 11/4 kl. 20
Mi 19/4 kl. 20 23/4 KL. 20
SÖNGLIST
Lau 1/4 kl. 14:30 Su 2/4 kl. 12:00
Su 2/4 kl. 15 Má 3/4 kl 17
Miðasala í síma 4 600 200 / www.leikfelag.is
Miðasala opin
allan sólarhringinn
á netinu.
Litla hryllingsbúðin - tryggðu þér miða!
Fim 30/3 kl. 20 4. kortasýn. UPPSELT
Fös 31/3 kl. 19 UPPSELT
Lau 1 /4 kl. 19 5. kortasýn. UPPSELT
Lau 1 /4 kl. 22 AUKASÝNING UPPSELT
Sun 2 /4 kl. 19 örfá sæti
Fim 6/4 kl. 20 AUKASÝNING nokkur sæti
Fös 7/4 kl. 19 6. kortasýn. UPPSELT
Næstu sýningar: 8/4, 9/4, 12/4, 13/4, 15/4, 19/4, 21/4, 22/4, 23/4 -
Takmarkaður sýningartimi
Maríubjallan - sýnd í Rýminu
Mið. 5/4 kl. 20 örfá sæti
Hetjur úr heimi blásara
Hljómsveitarstjóri ::: Christian Lindberg
Einleikari ::: Ole Edvard Antonsen
Franz Schubert ::: Forleikur í ítölskum stíl
Christan Lindberg ::: Akbank Bunka
Jan Sandström ::: En herrgårdssägen
Anna S. Þorvaldsdóttir ::: Stund milli stríða
Giuseppe Tartini ::: Trompetkonsert
Í KVÖLD, FIMMTUDAGSKVÖLD KL. 19.30
tónleikar í háskólabíói
SÍMI 545 2500 ::: WWW.SINFONIA.IS
Christian Lindberg er einn mesti básúnuleikari allra
tíma, en hann er líka tónskáld í fremstu röð. Það sannar
einleikskonsert hans, Akbank Bunka sem trompetleikarinn
Ole Edvard Antonsen mun flytja á þessum spennandi
tónleikum. Og hver er betur fallinn til þess en einmitt
einn fremsti trompetleikari heims?
FL Group er aðalstyrktaraðili
Sinfóníuhljómsveitar Íslands
FÖS. 31. MARS KL. 20
- SÍÐASTA SÝNING!
VIÐTALIÐ
eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur
LAU. 01. APRÍL KL. 20
FIM. 06. APRÍL KL. 20
FÖS. 21. APRÍL KL. 20
FIM. 27. APRÍL KL. 20
FIM. 30. APRÍL KL. 20
FÖS. 31. APRÍL KL. 14 UPPSELT
HVAÐ EF
eftir Lailu Margréti Arnþórsdóttur
! "
# $ # % &''()* % $ # #
# % + , #
, # -./*/ 0 1 2
333
4
2 5 " 6 7! - ! DRAUMAR og tengsl við undir-
meðvitundina eru listamanninum
Kristni Má Pálmasyni hugleikin og í
viðtali vegna sýningar sinnar í Gall-
erí Turpentine nefnir hann jafnvel
einhvers konar trans, annað meðvit-
undarstig sem hann kemst í við
vinnu sína. Slíkar hugleiðingar
minna á vinnuaðferðir súrreal-
istanna sem unnu töluvert af teikn-
ingum og ljóðum með svokallaðri
ósjálfráðri teikningu og skrift, þar
sem reynt var að opna fyrir frjálst
flæði undirmeðvitundar og skapa
listaverk án hafta lærdóms eða rök-
hyggju. Kristinn Már vinnur mál-
verk sín afturábak að vissu leyti,
efniskenndar og nokkuð þungar
myndir hans mótast að hluta til við
það að hann skefur eða kroppar lit-
inn af plötunni en verkin eru máluð
á álplötur og tréplötur. Ég geri ráð
fyrir að það sé vinnuaðferðin sem
kallar á þennan efnivið og að strigi
myndi ekki þola slíka meðferð.
Litríkt og óreglulegt yfirborð
málverka Kristins og tengslin við
súrrealismann kalla m.a. yfirborð
frottage-verka Max Ernst upp í
hugann þar sem það er að nokkru
tilviljun sem ræður endanlegri nið-
urstöðu. Rómantísk og symbólísk
málverk franska málarans Gustave
Moreau koma líka upp hvað varðar
áferð þó myndefni sé allt annað en
þegar málverk Moreau eru skoðuð
augliti til auglitis kemur í ljós að
það sem á mynd og í fjarlægð eru
litrík og að því er virðist vandlega
máluð smáatriði er í raun mjög
hrátt yfirborð þar sem auður strig-
inn skín einatt í gegn, en í verkum
Kristins eru það álplöturnar sem
koma í gegn þar sem yfirborðið hef-
ur verið skrapað af. Þessir litríku
fletir og margbrotin smáatriði sem í
nálægð leysast upp í aðskilda lita-
fleti en skapa heild í fjarlægð minna
líka á meistara Kjarval en sú sam-
líking nær þó ekki lengra. Eitt eiga
þessir listamenn þó allir sameig-
inlegt og það er sú staðreynd að
ljósmyndir skila verkum þeirra ekki
til fullnustu, eins og oft er raunin.
Nú eru þó nokkrir íslenskir mál-
arar að vinna markvisst með mögu-
leika málverksins í dag og ég geri
ráð fyrir að Kristinn hafi metnað til
að vera hluti af þeim hóp, en hér á
ég við málara á borð við Eggert
Pétursson, Tuma Magnússon, Guð-
rúnu Einarsdóttur, Sigtrygg Bjarna
Sigurbjörnsson, JBK Ransu, Ásdísi
Spanó og fleiri, en málverkið er í
miklum uppgangi um þessar mund-
ir. Mér sýnist Kristinn hafa mögu-
leika á að þróa verk sín áfram á
metnaðarfullan hátt en eins og er
eru sum verkanna fullhefðbundin til
þess að standa undir nafni sem
framsækin málaralist. Einnig vant-
ar nokkuð upp á að listamaðurinn
komi markmiðum sínum til skila til
áhorfandans. Það eru helst þau
verk Kristins Más sem eru hvað
mest óhlutbundin sem lifna ræki-
lega við, þar nær listamaðurinn
einna helst að kveikja í ímyndunar-
afli áhorfandans, á myndfletinum
skapast ótal myndir og sú óræða
dýpt sem ég tel að Kristinn sækist
eftir. Ef til vill er stökk í hyldýpið
það sem til þarf, dirfska súrreal-
istanna sem dreymdi um að láta
samfélagsleg gildi lönd og leið og
hverfa inn í sálu sína til að finna hið
sanna ljóð. Ég gæti trúað að enn
meiri áræðni hjá listamanninum
skilaði eftirminnilegri verkum en
eins og er er sýningin nokkuð mis-
jöfn að gæðum. Bestu verkin lofa þó
góðu.
Hyldýpið heillar
MYNDLIST
Gallerí Turpentine
Kristinn Már Pálmason. Til 8. apríl. Opið
þri–fös frá kl. 12–18 og lau. frá 11–16.
Trans-Form, málverk
Morgunblaðið/Eyþór
„Mér sýnist Kristinn hafa mögu-
leika á að þróa verk sín áfram á
metnaðarfullan hátt en eins og er
eru sum verkanna fullhefðbundin
til þess að standa undir nafni sem
framsækin málaralist“, segir m.a. í
umsögninni.
Ragna Sigurðardóttir
„AF HVERJU eru allir fræg-
ustu heimspekingarnir karl-
menn?“ er algeng spurning
nemenda í heimspekinámi.
Svörum er því miður oftast
ábótavant. Stórauknar rann-
sóknir feminískra heimspekinga
hafa hnekkt þeim útbreidda
misskilningi að konur hafi ekki
stundað heimspeki og að þeirra
heimspeki hafi ekki verið
merkileg. Þóra Björg Sigurð-
ardóttir og Arnþrúður Ingólfs-
dóttir flytja erindi um þetta í
Árnagarði, stofu 201, á morgun,
föstudag, kl. 12.15.
Í erindinu kynna þær leiðir
sem feminískir heimspekingar
hafa farið í að gagnrýna og
túlka kanon vestrænnar heim-
speki, þ.e. mælikvarðann sem
notaður hefur verið til að
ákvarða hvaða rit og viðfangs-
efni eru viðtekin í heimspeki.
Einnig kynna þær niðurstöður
eigin könnunar á því hvort
heimspekiskorir hafi endur-
skoðað námsefni sitt og aukið
kennslu á textum og sjón-
armiðum kven- og feminískra
heimspekinga og heimspekinga
sem ekki eru af vestrænum
uppruna.
Konur meðal heimspekinga
GAGNASAFN MORGUNBLAÐSINS
mbl.is