Morgunblaðið - 06.04.2006, Side 52

Morgunblaðið - 06.04.2006, Side 52
BREAKBEAT.IS-klúbburinn býður upp á góða gesti á fastakvöldi sínu í apríl á Pravda. Fyrstan ber að nefna Brett Cleaver, höfuðpaur Offshore útgáfunnar frá Brooklyn í New York, sem kallar sig DJ Clever, auk þess mætir hinn írski DJ Code, frá Subtle Audio. Ekki má gleyma ís- lenska tvíeykinu Mars sem stígur á svið í upphafi kvölds. DJ Clever heiðrar landann með spilamennsku sinni í annað sinn með þessari heimsókn. Hann stóð á bak við spilarana á hinum sáluga Kapital í júlí árið 2004 og hefur síðan verið ólmur í að sækja landið heim á ný. Clever er eigandi Offshore Record- ings, útgáfu sem sérhæfir sig í til- raunakenndri tónlist. Code er hins vegar að koma hing- að í fyrsta skipti. Hann er eins og áð- ur sagði eigandi hinnar nýlega stofn- uðu Subtle Audio. Útgáfan hefur þó strax látið að sér kveða í „leftfield“ drum’n’bass geiranum með lögum frá reynsluboltunum Alpha Omega og Fracture & Neptune í bland við efni frá nýliðunum Fanu og Sileni. Gunni Ewok og Raychem sem Tónlist | Breakbeat.is á Pravda Clever og Code koma DJ Clever heiðrar landann með spilamennsku sinni í annað sinn. skipa dúettinn Mars sjá um að hefja kvöldið. Raychem reiðir fram lifandi tóna á meðan Gunni Ewok sér um að þeyta skífur þannig að úr verður áhugaverð blanda. Breakbeat.is á Pravda í kvöld. Húsið opnar stundvíslega kl. 21. Aldurstakmark er 18 ár og 500 kr. aðgangseyrir. 52 FIMMTUDAGUR 6. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KEFLAVÍK BYGGÐ Á ÓTRÚLEGUM SÖNNUM ATBURÐUM F R U M S Ý N I N G WOLF CREEK kl. 8 - 10 bi 16 ára LASSIE kl. 6 EIGHT BELOW kl. 5:45 - 8 BASIC INST. 2 kl. 10:15 bi 16 ára Ice age 2 kl. 8 Date movie kl. 8 - 10 B.i. 14 ára Basic Instinct 2 kl. 10 B.i. 16 ára Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. FRELSI AÐ EILÍFU ! eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eeee - S.K. - DV eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið V for Vendetta kl. 5.20 - 8 og 10.40 b.i. 16 ára Basic Instinct 2 kl. 5.40 - 8 og 10.20 b.i. 16 ára The Matador kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 ára Blóðbönd kl. 6 og 8 Syriana kl. 10 b.i. 16 ára Sharon Stone er í banastuði eins og í fyrri myndinni. eeeee Dóri Dna / Dv Frá höfundi „Traffic“ Fyrir besta aukahlutverk karla George Clooney. Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. „Golf er fáviti. Ég blóta þeim degi sem ég byrjaði í þessu fjandans sporti. Einn daginn spilar þú eins og engill og heldur að þetta sé komið og getur ekki beðið eftir að komast út á völl aftur. Næsta dag getur þú ákkúrat ekkert og langar mest að grýta settinu í sjóinn.“ Blog.is TÓNLISTARMAÐURINN og heimshornaflakkarinn, Siggi Björns heldur tónleika í Iðnó í kvöld klukk- an 21. Á tónleikunum mun Siggi Björns flytja tónlist en þá verða einnig sagðar sögur, meðal annars frá „mestu sameiningu og hagræðingu sem um getur, þar sem allt endar á einum stað,“ eins og segir í frétta- tilkynningu. Fyrirbærið sem þar um ræðir hef- ur hlotið nafnið Game over Group og á vafalaust eftir að koma mörgum guðhræddum sálum á óvart. Trúr því að hafa skuli það sem sannara reynist nema annað hljómi betur, ætlar Siggi að segja sögur af sér- kennilegu og skemmtilegu fólki sem hann hefur kynnst á sinni löngu veg- ferð. Þessir tónleikar eru lok hring- ferðar Sigga um landið þar sem hann hefur kynnt nýjasta diskinn sinn, Stories. Trúbadorinn Svavar Knútur Kristinsson kemur fram sem gestur kvöldsins. Miðapantanir eru hjá miðasölu Iðnó, miðaverð er 1.000 krónur. Tónlist | Siggi Björns lýkur hringferð um landið í Iðnó Sögur af fólki Fréttir á SMS

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.