Morgunblaðið - 07.04.2006, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 07.04.2006, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ GJÖRNINGUR Sigríðar Dóru Jó- hannsdóttur „Fram og til baka“ í Gallerí Dvergi hefur ekki bara sterkar skírskotanir til hugmynd- arinnar um neðanjarðarlist, andóf og firringu heldur fer hann beinlínis fram neðanjarðar í hinu sérstaka listsýningarrými Gallerí Dvergs sem er þröngur gluggalaus niðurgrafinn kjallari. Þar sem gjörningurinn fer fram í myrkri verður það til þess að áhorfandinn upplifir hann að stórum hluta sem hljóð og hreyfingu í rými. Hinn sjónræni þáttur takmarkast við þau andartök þegar dagsskíman að utan fellur á gjörningslistamann- inn íklæddan furðulegum naglabún- ingi á ferð sinni um rýmið. Naglarnir eða teinarnir sem standa út úr bún- ingnum leiðir hugann að varnar- brynju broddgaltar um leið og hann er notaður á allt að því árásar- kenndan hátt þar sem hann skrapar veggi rýmisins að innan. Það væri hægt að tala um árásarbrynju í stað varnarbrynju og lesa gjörninginn á táknrænan hátt sem örvænting- arfulla tilraun til að sverfa sér meira pláss í aðþrengdum og stýrandi arki- tektúr menningarinnar. Hugmyndir um fanga að grafa sér flóttaleið úr fangelsi með teskeið koma upp í hugann um leið og það er ljóst að hugmyndir um frelsi og lífsrými eiga ekki síður við um innri veruleika manna og þess ytri. Það sem er áhugaverðast við gjörninginn er ekki hugmyndin að honum sem slík heldur hin líkamlega upplifun af því að deila þessu þrönga dimma rými með öðrum áhorfendum og gjörn- ingnum sem er á mörkum hins mannlega. Þessi líkamlega upplifun áhorfandans á sjálfum sér í verkinu í rýminu þar sem skrapið nístir í gegnum merg og bein verður ekki aðskilin vitsmunalegri upplifun þess. Með öðrum orðum; þetta er áhuga- verður gjörningur sem þarf að upp- lifa, því stór hluti af reynslunni er ekki bara einstaklingsbundinn held- ur handan allra orða og útskýringa. Í merg og bein MYNDLIST Gallerí Dvergur, Grundarstíg 21 Sigríður Dóra Jóhannsdóttir Gjörningur fluttur fös.–lau. 31. mars og 1. apríl og verður fluttur fös.–lau. 7.–8. apríl kl. 18–19. Gjörningur Morgunblaðið/Eggert Gjörningurinn verður endurtekinn í kvöld og annað kvöld. Þóra Þórisdóttir MENNINGARVERÐLAUN DV voru veitt í gær í átta flokkum auk heiðursverðlauna. Í flokki fræða hlutu verð- launin Hjörleifur Guttormsson og Sigurður Blöndal fyrir ritið Hallormsstaður í Skógum – Náttúra og saga höfuðbóls og þjóðskógar. Í flokki hönnunar hlaut fyrirtækið CCP verðlaun fyrir framúrskarandi markaðs- setningu og þróun á spennandi hugmynd. Verðlaun á sviði kvikmyndagerðar hlaut Sig- urjón Sighvatsson. Tónlist- arverðlaunin féllu í skaut fyr- irtækisins Smekkleysu, en verðlaun á sviði arkitektúrs hlutu VA Arkitektar fyrir lækningalind við Bláa Lónið. Myndlistarverðlaunin hlutu þeir Björn Roth og Dieter Roth fyrir verkið Lest sem sýnt var á Listahátíð í Reykjavík, en leik- listarverðlaunin voru veitt fyr- ir leiksýninguna Eldhús eftir máli sem þær Ágústa Skúla- dóttir og Vala Þórsdóttir eiga heiðurinn af og unnu eftir smá- sögu Svövu Jakobsdóttur. Skáldsagan Yosoy eftir Guð- rúnu Evu Mínervudóttur fékk verðlaunin á sviði bókmennta. Sérstök heiðursverðlaun fékk Rakel Olsen í Stykkis- hólmi fyrir einstakt framlag sitt til húsaverndar í Stykk- ishólmi sem hefur stuðlað að varðveislu einstakrar bæj- armyndar og reynst ein- staklingum, fyrirtækjum og sveitarstjórnum fyrirmynd í þessum efnum. Menning- arverðlaun DV 2006 www.kringlukrain.is sími 568 0878 Hljómsveitin Sixties í kvöld leikhúsgestir munið glæsilegan matseðilinn MIÐASALA Í SÍMA 4 600 200 MIÐASALA LA ER OPIN FRÁ KL. 13-17 W.LEIKFELWW AG.IS ALA@LEIKFELAGMIDAS .IS MIÐASALA OPIN ALLAN SÓLARHRINGINN Á NETINU. Litla hryllingsbúðin – tryggðu þér miða! Fim 6/4 kl. 20 AUKASÝN UPPSELT Fös 7/4 kl. 19 6. kortasýn UPPSELT Fös 7/4 kl. 22 AUKASÝN í sölu núna! Lau 8/4 kl. 19 7. kortasýn UPPSELT Lau 8/4 kl. 22 UPPSELT Sun 9/4 kl. 20 8. kortasýn UPPSELT Mið 12/4 kl. 19 UPPSELT Mið 12/4 kl. 22 AUKASÝN í sölu núna! Fim 13/4 kl. 19 UPPSELT Fim 13/4 kl. 22 AUKASÝN í sölu núna! Lau 15/4 kl. 19 UPPSELT Lau 15/4 kl. 22 UPPSELT Mið 19/4 kl. 20 síðasti vetrard. Nokkur sæti laus Fim 20/4 kl. 20 sumard. fyrsti Fös 21/4 kl. 19 UPPSELT Lau 22/4 kl. 19 UPPSELT Næstu sýn: 23/ 428/4, 29/4, 5/5, 6/5 - takmark. sýningart. Ath: Ósóttar miðapantanir seldar daglega! Maríubjallan – sýnd í Rýminu Mið 5/4 kl. 20 AUKASÝNING örfá sæti laus Þri 11/4 kl. 20 AUKASÝNING síðasta sýning Stóra svið RONJA RÆNINGJADÓTTIR Lau 8/4 kl. 14 UPPS. Su 9/4 kl. 14 UPPS. Su 23/4 kl. 14 UPPS. Su 23/4 kl. 17:30 Lau 29/4 kl. 14 Su 30/4 kl. 14 Lau 6/5 kl. 14 Su 7/5 kl. 14 Lau 20/5 kl 14 Su 21/5 kl. 14 Su 28/5 kl. 14 ÓSÓTTAR PANTANIR SELDAR DAGLEGA KALLI Á ÞAKINU Fi 13/4 kl. 14 skírdagur UPPSELT Lau 15/4 kl. 14 UPPSELT Má 17/4 kl. 14 annar í páskum UPPSELT Fi 20/4 kl. 14, sumard. fyrsti UPPSELT Fi 20/4 kl. 17, sumard. fyrsti AUKASÝNING Lau 22/4 kl. 14 UPPSELT FULLKOMIÐ BRÚÐKAUP Su 30/4 kl. 20 UPPS. Má 1/5 kl. 20 UPPS. Þri 2/5 kl. 20 UPPS. Mi 3/5 kl. 20 UPPS. Su 7/5 kl. 20 UPPS. Má 8/5 kl. 20 UPPS. Þr 9/5 kl. 20 UPPS. Mi 10/5 kl. 20 AUKAS. Fi 18/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 20 UPPS. Fö 19/5 kl. 22:30 UPPS Su 21/5 kl. 20 UPPS Fi 25/5 kl. 20 AUKAS Fö 26/5 kl. 20 UPPS. Fö 26/5 kl. 22:30 Su 28/5 kl. 20 UPPS Fi 1/6 kl. 20 UPPS. Fö 2/6 kl. 20 Fö 2/6 kl. 22:30 AUKASÝNING VORSÝNING 2006 Listdansskóli Íslands Þri 11/4 kl . 20 Mi 12/4 kl. 20 Nýja svið / Litla svið BELGÍSKA KONGÓ Í kvöld kl. 20 Fi 20/4 kl. 20 Fö 21/4 kl. 20 Lau 29/4 kl. 20 Lau 6/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 20 Su 14/5 kl. 20 Fi 18/5 kl. 20 ALVEG BRILLJANT SKILNAÐUR Lau 8/4 kl. 20 Fi 27/4 kl. 20 AUKAS. Sun 30/4 kl 20 AUKASÝNING SÍÐUSTU SÝNINGAR Í REYKJAVÍK HUNGUR Fi 4/5 kl. 20 Su 7/5 kl. 20 NAGLINN Fö 28/4 kl. 20 Lau 29/4 kl. 20 GLÆPUR GEGN DISKÓINU Lau 22/4 kl. 20 Fö 28/4 kl. 20 Fö 5/5 kl. 20 SÍÐUSTU SÝNINGAR FORÐIST OKKUR Í kvöld 20:30 UPPS. Lau 8/4 kl. 20 UPPS. Su 9/4 kl. 20 Fi 20/4 kl. 20 Fö 21/4 kl. 20 Lau 22/4 kl. 20 Su 23/4 kl. 20 AÐEINS SÝNT Í APRÍL! DANSleikhúsið Su 9/4 kl. 20 Þri 11/4 kl. 20 Mi 19/4 kl. 20 23/4 KL. 20 TENÓRINN Su 30/4 kl. 20 Lau 6/5 kl. 20 Miðasalan er opin 14-18 alla daga fram að páskum. Símasalaer opin frá kl.10. Miðasala á Netinu allan sólarhringinn. NÓTT Í FENEYJUM - eftir JOHANN STRAUSS 5. sýn. fim. 6. apríl kl. 20 - 6. sýn. lau. 8. apríl kl. 20 SÍÐASTU SÝNINGAR www.opera.is opera@opera.is Sími: 511 4200 Glitnir er bakhjarl Óperustúdíós Íslensku óperunnar LITLA HRYLLINGSBÚÐIN - SÝNINGAR HEFJAST 12. MAÍ MIÐASALA HEFST Á MORGUN KL. 10 SÍÐASTA SÝNING UPPSELT Landsbankinn er stoltur bakhjarl sýningarinnar. MIÐASALA: WWW.MIDI.IS OG Í IÐNÓ S. 562 9700 föstudagur föstudagur laugardagur laugardagur 07.04 12.05 13.05 20.05 Vegna fjölda áskoran a ÞRJÁR AUKA - SÝNIN GAR Í MAÍ 75. sýning! Næst síðasta sinn Síðasta sinn AUKASÝNINGAR Í MAÍ:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.