Morgunblaðið - 07.04.2006, Blaðsíða 56

Morgunblaðið - 07.04.2006, Blaðsíða 56
56 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KEFLAVÍK BYGGÐ Á ÓTRÚLEGUM SÖNNUM ATBURÐUM F R U M S Ý N I N G WOLF CREEK kl. 8 - 10 bi 16 ára LASSIE kl. 6 EIGHT BELOW kl. 5:45 - 8 BASIC INST. 2 kl. 10:15 bi 16 ára Ísöld 2 kl. 6 - 8 Basic Instinct 2 kl. 10 B.i. 16 ára Date movie kl. 10 B.i. 14 ára Pink Panther kl. 6 - 8 Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. FRELSI AÐ EILÍFU ! eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eeee - S.K. - DV eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið Sharon Stone er í banastuði eins og í fyrri myndinni. eeeee Dóri Dna / Dv Frá höfundi „Traffic“ Fyrir besta aukahlutverk karla George Clooney. Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. Basic Instinct 2 kl. 6 og 9 b.i. 16 ára V for Vendetta kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 ára The Matador kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 ára Blóðbönd kl. 6 og 8 Syriana kl. 10 b.i. 16 ára Lassie kl. 6 ÁHEYRNARPRUFUR fyrir raun- veruleikaþáttinn Rock Star – Sup- ernova fóru fram á Gauki á Stöng í fyrradag. Fjöldinn allur af þekktum og óþekktum tónlistar- mönnum var mættur til að freista gæfunnar og voru þeir bestu kall- aðir til aukaprufu í gær. Þeirra á meðal var Jenna úr Brain Police boðið að koma aftur en ekki fylgir það sögunni hvernig honum gekk í seinni prufunni. Sjöfn Ólafsdóttir á Skjá einum segir að vel á annað hundrað manns hafi mætt á miðvikudaginn til að spreyta sig fyrir framan vökul augu og eyru útsendara raunveruleikaþáttarins en eins og sást í Kastljósinu var Dean Houser, annar dómaranna, ánægð- ur með frammistöðu Íslending- anna. Hversu ánægður kemur í ljós síðar en eins og Heiða Idol- stjarna sagði svo réttilega: „Það tapar enginn á því að mæta á Gaukinn og syngja.“ Tónlist | Á annað hundrað manns í áheyrnarprufur fyrir Rock Star – Supernova Allir vinna eitthvað Menn tóku misjafnlega á taugtitringnum fyrir áheyrnarprufurnar. Jó Jó lét sig að sjálfsögðu ekki vanta enda vanur maður á tónlistarsviðinu. Hreimur úr Landi og sonum var mættur í áheyrnarprufu. Morgunblaðið/ÞÖK Menn gáfu sig alla í flutninginn eins og sést á þessari mynd. Villi Goði og Magni æfðu gítargripin áður en röðin kom að þeim. Lesendur kvennatímaritsins NewWoman kusu á dögunum feg- urstu konu allra tíma og hreppti Audrey heitin Hepburn þann glæsi- lega titil. Eldri fegurðardísir eru greinilega ofar í huga lesenda en þær ungu, því Sophia Loren, Grace Kelly og Marilyn Monroe hlutu fleiri atkvæði en Jennifer Lopez og Vic- toria Beckham. Nokkrar frá seinni hluta 20. aldar komust þó í efstu tíu sætin, þeirra á meðal fyrirsætan fyrrverandi Cindy Crawford í þriðja sæti og leikkonan Angelina Jolie í því sjötta. Topp 100 listann yfir fallegustu konur heims er hægt að skoða í heild sinni á Fólksvef mbl.is.    Fólk folk@mbl.is Hljómsveitin Original Melodysendi í gær frá sér sína fyrstu plötu sem ber nafnið Fantastic Four. Platan hefur nú þegar fengið viðurnefnið „lengsta hip-hop plata Íslands“ en á henni eru 26 lög sem slaga upp í á annan klukkutíma að lengd. Hljómsveitina skipa fjórir ungir menn; Ívar Schram, Helgi Pétur Lárusson, Ragnar T. Hall- grímsson og Þór Elíasson en sveitin sjálf var stofnuð fyrir fimm árum. Útgáfutónleikar verða haldnir í kvöld í Stúdentakjallaranum en þar kemur Original Melody fram ásamt Llama, Kroníka og DJ S.T.E.F.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.