Morgunblaðið - 07.04.2006, Side 56

Morgunblaðið - 07.04.2006, Side 56
56 FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ SAMBÍÓ AKUREYRISAMBÍÓ KEFLAVÍK BYGGÐ Á ÓTRÚLEGUM SÖNNUM ATBURÐUM F R U M S Ý N I N G WOLF CREEK kl. 8 - 10 bi 16 ára LASSIE kl. 6 EIGHT BELOW kl. 5:45 - 8 BASIC INST. 2 kl. 10:15 bi 16 ára Ísöld 2 kl. 6 - 8 Basic Instinct 2 kl. 10 B.i. 16 ára Date movie kl. 10 B.i. 14 ára Pink Panther kl. 6 - 8 Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. FRELSI AÐ EILÍFU ! eee - VJV topp5.is eee - SV mbl eeee - S.K. - DV eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið Sharon Stone er í banastuði eins og í fyrri myndinni. eeeee Dóri Dna / Dv Frá höfundi „Traffic“ Fyrir besta aukahlutverk karla George Clooney. Ógleymanlegar persónur í mynd sem er svo töff, skemmtileg og alveg drepfyndin. Pierce Brosnan hefur aldrei verið betri. Basic Instinct 2 kl. 6 og 9 b.i. 16 ára V for Vendetta kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 ára The Matador kl. 6 - 8 og 10 b.i. 16 ára Blóðbönd kl. 6 og 8 Syriana kl. 10 b.i. 16 ára Lassie kl. 6 ÁHEYRNARPRUFUR fyrir raun- veruleikaþáttinn Rock Star – Sup- ernova fóru fram á Gauki á Stöng í fyrradag. Fjöldinn allur af þekktum og óþekktum tónlistar- mönnum var mættur til að freista gæfunnar og voru þeir bestu kall- aðir til aukaprufu í gær. Þeirra á meðal var Jenna úr Brain Police boðið að koma aftur en ekki fylgir það sögunni hvernig honum gekk í seinni prufunni. Sjöfn Ólafsdóttir á Skjá einum segir að vel á annað hundrað manns hafi mætt á miðvikudaginn til að spreyta sig fyrir framan vökul augu og eyru útsendara raunveruleikaþáttarins en eins og sást í Kastljósinu var Dean Houser, annar dómaranna, ánægð- ur með frammistöðu Íslending- anna. Hversu ánægður kemur í ljós síðar en eins og Heiða Idol- stjarna sagði svo réttilega: „Það tapar enginn á því að mæta á Gaukinn og syngja.“ Tónlist | Á annað hundrað manns í áheyrnarprufur fyrir Rock Star – Supernova Allir vinna eitthvað Menn tóku misjafnlega á taugtitringnum fyrir áheyrnarprufurnar. Jó Jó lét sig að sjálfsögðu ekki vanta enda vanur maður á tónlistarsviðinu. Hreimur úr Landi og sonum var mættur í áheyrnarprufu. Morgunblaðið/ÞÖK Menn gáfu sig alla í flutninginn eins og sést á þessari mynd. Villi Goði og Magni æfðu gítargripin áður en röðin kom að þeim. Lesendur kvennatímaritsins NewWoman kusu á dögunum feg- urstu konu allra tíma og hreppti Audrey heitin Hepburn þann glæsi- lega titil. Eldri fegurðardísir eru greinilega ofar í huga lesenda en þær ungu, því Sophia Loren, Grace Kelly og Marilyn Monroe hlutu fleiri atkvæði en Jennifer Lopez og Vic- toria Beckham. Nokkrar frá seinni hluta 20. aldar komust þó í efstu tíu sætin, þeirra á meðal fyrirsætan fyrrverandi Cindy Crawford í þriðja sæti og leikkonan Angelina Jolie í því sjötta. Topp 100 listann yfir fallegustu konur heims er hægt að skoða í heild sinni á Fólksvef mbl.is.    Fólk folk@mbl.is Hljómsveitin Original Melodysendi í gær frá sér sína fyrstu plötu sem ber nafnið Fantastic Four. Platan hefur nú þegar fengið viðurnefnið „lengsta hip-hop plata Íslands“ en á henni eru 26 lög sem slaga upp í á annan klukkutíma að lengd. Hljómsveitina skipa fjórir ungir menn; Ívar Schram, Helgi Pétur Lárusson, Ragnar T. Hall- grímsson og Þór Elíasson en sveitin sjálf var stofnuð fyrir fimm árum. Útgáfutónleikar verða haldnir í kvöld í Stúdentakjallaranum en þar kemur Original Melody fram ásamt Llama, Kroníka og DJ S.T.E.F.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.