Morgunblaðið - 07.04.2006, Blaðsíða 57

Morgunblaðið - 07.04.2006, Blaðsíða 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2006 57 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI Sýnd með íslensku tali. Hefndin er á leiðinni Magnaður framtíðartryllir með skutlunni Charlize Theron. Ein magnaðasta kvikmyndaupplifun ársins. MEIRA EN HETJA. GOÐSÖGN. eeee - S.U.S. - XFM 91,9 eeeee - V.J.V. - TOPP5.IS eeee - KVIKMYNDIR.IS eeee - A.B. Blaðið FRELSI AÐ EILÍFU ! WOLF CREEK kl. 5:50 - 8 - 9:10 - 10:30 B.i. 16.ára. WOLF CREEK VIP kl. 9:10 B.i. 16.ára. ÍSÖLD M/- Ísl tal kl. 5 - 7 BASIC INSTINCT 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára. EIGHT BELOW kl. 5:30 - 8 - 10:30 V FOR VENDETTA kl. 8 - 10:30 B.i. 16.ára. V FOR VENDETTA VIP kl. 3:50 - 6:30 LASSIE kl. 3:50 AEON FLUX kl. 5:50 B.i. 16 ára. BAMBI 2 M/- Ísl tal kl. 3:50 Litli Kjúllin M/- Ísl tal kl. 4 WOLF CREEK kl. 5:50 - 8 - 10:10 BASIC INSTINCT 2 kl. 5:30 - 8 - 10:30 B.i. 16.ára. EIGHT BELOW kl. 3:30 - 5:30 - 8 V FOR VENDETTA kl. 10:30 B.i. 16.ára. BAMBI 2 M/- Ísl tali kl. 3:50 LASSIE kl. 3:30 Páskamyndin í ár Ein stærsta opnun allra tíma í USA ! Sýnd með íslensku tali FRUMSÝND SAMTÍMIS UM ALLAN HEIM Sharon Stone er í banastuði eins og í fyrri myndinni. VEFTÍMARITIÐ Rjóminn.is býður upp á glæsilega tónleika á Grand rokki í kvöld en þá munu hljómsveit- irnar Mammút, The Telepathetics og Nortón stíga á svið og skemmta gestum. Tónleikarnir eru hluti af nýrri tónleikaröð, sem hlotið hefur nafnið Rjómatónleikar og er mark- mið þeirra að bæta enn við hið öfl- uga menningarlíf Reykjavíkur auk þess að leiða eitthvað gott af sér því hverjir Rjómatónleikar hafa sitt eig- ið styrktarmálefni. Í þetta sinn mun Barnaspítali Hringsins fá allan ágóða af aðgangseyri kvöldsins sem eru litlar 500 krónur við innganginn, en opnað verður kl. 22.30. Hljómsveitir kvöldsins eiga það sameiginlegt að hafa allar und- anfarið verið með sína fyrstu breið- skífu í smíðum. Samnefnd plata Mammút kom út á mánudag síðast- liðinn og hefur hljómsveitin verið ið- in við spilamennskuna undanfarið. Sérstæður stíll hljómsveitarinnar hefur vakið athygli út fyrir land- steinana en tónleikar þeirra á Ice- land Airwaves kom þeim á síður tímaritsins Rolling Stone auk þess að þeim var boðið að hita upp fyrir belgísku stórsveitina dEUS sem hélt tónleika á Nasa í gær. The Tele- pathetics hefur vakið verðskuldaða athygli undanfarið fyrir spila- mennsku sína en tónlistin þykir grípandi. Frumburðurinn Ambul- ance er væntanlegur í byrjun júní. Nortón er ung sveit sem spilar til- raunafunk og hefur getið sér gott orð fyrir hressleika og dansvæna tónlist. Stefnir sveitin á útgáfu á þessu ári. Tónlist | Rjómatónleikar verða haldnir á Grand rokki í kvöld Morgunblaðið/Eggert Stuðboltarnir í Nortón koma fram á Rjómatónleikunum í kvöld. Réttsýnir rokkarar Rapparinn Eminem og Kim Mathers, eiginkona hans, eru að skilja aftur en þau giftu sig á ný fyrir tæpum þremur mánuðum. Hefur Eminem krafist lögskilnaðar og í gögnum sem hann hefur lagt fyrir dómara kemur fram að engar líkur séu á sáttum. Í gögnunum kemur fram að Kim sé ekki vanfær og Eminem, sem heitir réttu nafni Marshall Bruce Mathers III, fari fram á að þau hjónin hafi sameig- inlegt forræði yfir 10 ára dóttur þeirra. AP-fréttastofan hefur eftir lög- manni Kim, að það hafi komið henni á óvart að Eminem hafi lagt fram formlega skilnaðarkröfu. Eminem og Kimberley Anne Scott tóku upp samband á meðan þau voru í menntaskóla og giftu sig síðan en skildu fyrst árið 2001. Þau sættust í lok ársins 2004 og í desem- ber tilkynnti Eminem að þau ætluðu að gifta sig aftur. Þau Kim og Eminem ólust upp við Eight Mile Road í norðurhluta Detroit. Eminem fjallaði gjarnan um stormasamt samband þeirra í text- um sínum eftir að þau skildu í fyrra skiptið. Fólk folk@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.