Morgunblaðið - 07.04.2006, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.04.2006, Blaðsíða 55
400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu ÞÉR MUN STANDA AF HLÁTRI! Sýnd kl. 8 og 10 b.i. 14 Sýnd kl. 4 www.xy.is 2 fyrir 1 fyrir viðskiptavini Gullvild Glitnis eee L.I.B. - Topp5.is eee S.K. - Dv walk the line -bara lúxus Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20 b.i. 16 ára Sýnd kl. 4 og 6 íslenskt tal Sýnd kl. 4 og 6kl. 8 og 10.20 b.i. 14 ára Páskamyndin í ár Ein stærsta opnun allra tíma í USA ! Ice Age 2 m/ensku tali kl. 6, 8 og 10 Lucky Number Slevin kl. 5.30, 8 og 10.30 B.i. 16 ára The Producers kl. 8 og 10.45 Walk the Line kl. 5.15, 8 og 10.45 Rent kl. 5.20 B.i. 14 ára 200 kr. afsláttur fyrir XY félaga Páskamyndin í ár RANGUR TÍMI, RANGUR STAÐUR, RANGUR MAÐUR „FRÁBÆR, FLOTT OG FYNDIN... OFURSVALUR SPENNUTRYLLIR“ THM eee LIB, Topp5.is MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. APRÍL 2006 55 POLITICA, félag stjórnmála- fræðinema við Háskóla Íslands, býð- ur til tónleikaveislu á Gauki á Stöng í kvöld undir yfirskriftinni Rocky (Rokk-HÍ). Húsið verður opnað klukkan 19.00 og tónleikarnir hefj- ast klukkan 19.30. Fjöldi hljómsveita kemur fram á tónleikunum og ber þar hæst að nefna Jakobínurínu, Dr. Spock og Jeff Who? Miðasala fer fram í Árnagarði, Odda og Öskju í dag frá klukkan 12.00 til klukkan 14.00, en svo verður miðasala á Gauki á Stöng um kvöldið. Miðaverð er 1.000 krónur í forsölu en 1.200 krónur ef keypt er um kvöldið á Gauki á Stöng. Morgunblaðið/ÞÖK Jeff Who?-liðar eru nýkomnir frá New York og koma fram í kvöld. Stjórnmálafræði- nemar rokka Dagskráin í kvöld: Helgi Valur 19.30 Pétur Ben. 20.00 Weapons 20.40 Wulfgang 21.20 ÉG 22.00 Jan Mayen 22.40 Úlpa 23.20 Jakobínarína 00.00 Dr. Spock 00.40 Jeff Who? 01.30 Tónleikar | Rocky (Rokk-HÍ) á Gauki á Stöng SKRUMSKÆLING atriða úr fræg- um myndum og kvikmyndagreinum eru löngu úreltar og yfirleitt hættar að vera skemmtilegar. Sú sem reið á vaðið var líklega hin bráðfyndna Airplane, sem grínaðist með Air- port-myndirnar fyrir aldarfjórðungi. Síðan hafa minni spámenn verið iðn- ir við kolann. Wayans-bræður (Scary Movie), Wes Craven (Scream), hafa gert iðnaðarvarning úr eftiröpunum og nú er nýliðinn Seltzer kominn á stúfana með afbök- un á einkum rómantískum gam- anmyndum, þótt fleira fljóti með. Seltzer og félagar velta sér eink- um upp úr Focker-fjölskyldumynd- unum, (hér nefnist hún því óborg- anlega fyndna nafni Funkyerdoder), í safni sem á það sameiginlegt að vera yfirmáta leiðinlegt og ófrjótt yfir höfuð. Það bregður fyrir stæl- ingum úr Shallow Hal, Pretty Wom- an, Hitch …, spaugast að djásn- unum úr Hringadróttinsmyndunum, satt best að segja er illmögulegt að muna smekklausan söguþráðinn eft- ir að Date Movie lýkur. Reyndar er ein öðrum verri og er þá mikið sagt; skopstæling atriðisins með Hanks og Ryan á veitingahúsinu í When Harry Met Sally. Svo er það kött- urinn með niðurganginn … En þá fyrst er allt komið í óefni þegar Carmen Electra nær ekki að fram- kalla merkilegri viðbrögð en geispa. Ég hef takmarkaðan áhuga á að tefja lengur við þessa rislágu afþrey- ingu og vona að Date Movie gleym- ist sem fyrst og við sleppum við fleiri slíkar í framtíðinni. Það er engan vegin öruggt, en svo undarlega sem það kann að hljóma þá fá myndir sem þessar yfirleitt bullandi aðsókn fyrstu tvær sýningarhelgarnar. Köttur með kveisu KVIKMYNDIR Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó Akureyri Leikstjóri: Aaron Seltzer. Aðalleikarar: Alyson Hannigan, Adam Campbell, Jenni- fer Coolidge, Tony Cox, Lil Jon, Carmen Electra, Fred Willard, Eddie Griffith. 80 mín. Bandaríkin 2006. Date Movie  Sæbjörn Valdimarsson „Ég hef takmarkaðan áhuga á að tefja lengur við þessa rislágu afþreyingu og vona að Date Movie gleymist sem fyrst,“ segir í dómi. Stjórnmálafræ›iskor Háskóla Íslands • MA-nám, umsóknarfrestur til 18. apríl. • Diplóma-nám (15 einingar), umsóknarfrestur til 6. júní. Nánari uppl‡singar: http://www.felags.hi.is/page/althjodasamskipti Margrét S. Björnsdóttir í síma 525 4254, msb@hi.is e›a Elva Ellertsdóttir í síma 525 4573, elva@hi.is Möguleg svi› sérhæfingar: • Alfljó›alög og vopnu› átök • Samtímasaga • firóunarfræ›i • Fjölmenning • Evrópufræ›i • Smáríkjafræ›i • Opinber stjórns‡sla • Alfljó›avi›skipti • Alfljó›alög og mannréttindi E in n t v e ir o g þ r ír 36 7. 0 0 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.