Morgunblaðið - 26.04.2006, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.04.2006, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2006 9 FRÉTTIR BORGARBÍLASTÖÐIN, sem stofnuð var árið 1952 og hefur alla tíð verið með starfsemi í svonefndu Zimsenshúsi í Hafnarstræti 21, fluttist um set á dögunum og marka flutningarnir nokkur tímamót eftir meira en hálfrar aldar rekstur. Vegna fyrirhugaðrar byggingar tón- listarhúss í miðborginni stendur til að flytja Zimsenshúsið og því varð að finna nýtt húsnæði fyrir rekstur Borgarbílastöðvarinnar. Hefur Reykjavíkurborg útvegað stöðinni húsnæði til bráðabirgða á Nýlendu- götu 26. Að sögn Júlíusar Einarssonar, framkvæmdastjóra hjá Borgarbíla- stöðinni, er um þessar mundir verið að leita að framtíðarhúsnæði fyrir rekstur stöðvarinnar, en þar starfa 20 bílstjórar. „Við viljum helst vera í miðbæn- um. Það hentar vel fyrir gangandi vegafarendur og auk þess höfum við gefið eldri borgurum og öryrkjum sérstakan afslátt. Þessu fólki finnst gott að geta labbað við hjá okkur þegar það á leið í bæinn,“ segir Júlíus. Tryggir viðskiptavinir Aðspurður hvernig sé að flytja starfsemina eftir að hafa verið með rekstur á sama stað í meira en hálfa öld, segir Júlíus það erfitt. „Við missum við þetta töluvert af við- skiptum gangandi fólks og svo erum við að auki orðnir heimavanir í Zimsenshúsinu eftir allan þennan tíma,“ segir Júlíus. Borgarbílastöðin eigi sér tryggan hóp viðskiptavina sem vonandi muni halda áfram að skipta við hana. „Ég byrjaði að keyra á stöðinni 1959 og fólk sem þá var viðskiptavinir okkar verslar enn við okkur,“ segir Júlíus. Morgunblaðið/Sverrir Birgir Eyþórsson og Júlíus Einarsson á Nýlendugötunni. Borgarbílastöðin flytur sig um set Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigi 5 • sími 581 2141 Nýir sumarkjólar KYNNUM VOR- OG SUMAR 2006 DAGANA 21.-30. APRÍL STÆRÐIR 40-52 Hverfisgötu 6 101 Reykjavík sími 562 2862 30% AFSLÁTTUR AF SLOPPUM - MEDIFLOW HEILSUKODDANUM KODDUM - SÆNGUM - SÆNGURVERASETTUM. HELGAR TILBOÐ! PALAZZO RÚM 140*200 Sími: 534 5200 Bæjarlind 4, Kópavogi www.draumarum.is � �� � �� � �� �� � �� � � � �� � � � � � verð áður kr. 74.700 verðu nú kr. 56.000 ALOE VERA DÚNSÆNGUR Á KYNNIGARVERÐI verð áður kr. 19.900 verðu nú kr. 13.900 Nýjar sumarvörur Vertu þú sjálf Vertu Belladonna Hlíðasmára 11 Kópavogi • sími 517 6460 www.belladonna.is Opið mán.-fös. 11-18, lau. 11-15 Stærðir 38-58 A ll ta f ó d ýr ir GÓÐ HEILSA GULLI BETRI Lið-a-mót FRÁ www.nowfoods.com APÓTEK OG HEILSUBÚÐIR FR ÁBÆR BUXNASNIÐ Flottar gallabuxur • Nú í 4 síddum kvart - short - regular - long Laugavegur 63 • S: 551 4422 Ferðalangar frá 66° norður Tryggvagötu 8 101 Reykjavík fax 562 3820 Upplýsingar í síma 552 3870 http://af.is Alliance Française í Reykjavík skipuleggur dvöl í Frakklandi frá 16.–27. júní fyrir 20 manna hóp. Verð: Fullorðnir (+12 ára) kr. 130.000/ börn (-12 ára) kr. 100.000 (25% afsláttur fyrir nemendur hjá Alliance Française sem eru innritaðir á námskeið frá 2. maí til 24. júní). Innihaldið skiptir máli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.