Morgunblaðið - 26.04.2006, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 26.04.2006, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 26. APRÍL 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Vélstjóri óskast Vélstjóri óskast á togbát. Vélarstærð 1000 ha. Upplýsingar hjá skipstjóra í síma 855 4262 og 843 4254. Sölu- og markaðsfulltrúi Íslenskir Fjallaleiðsögumenn ehf. er framsækið ferðaþjónustufyrirtæki á sviði útivistar og vann nýlega frumkvöðlaverðlaun Icelandair. Við leitum að starfsmanni til að sinna markaðs- og sölumálum. Starfið er nýtt og í mótun en felur í sér m.a. heimsóknir til söluaðila, umsjón vefsíðu og þátttöku í vöruþróun. Menntunar- og hæfniskröfur: Menntun og/eða reynsla á sviði markaðsmála. Góð íslensku- og enskukunnátta er nauðsynleg en önnur tungumál eru æskileg. Góð tölvukunnátta. Hæfni í mannlegum samskiptum. Sjálfstæð vinnubrögð. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi gaman af útivist og ferðalögum. Skriflegar umsóknir sendist á elin@mountainguide.is fyrir 5. maí. Nánari upplýsingar veita Einar Torfi eða Elín í síma 587 9999. Starf með útsýni Nánari upplýsingar á www.vhe.is Óska eftir atvinnu hjá traustu hópferðafyrirtæki frá 1. maí fram á haust. Hef mikla reynslu af akstri með útl. í hótel- og/eða fjallaferðum. Hef farið sjálfstætt með allt að 70 m. á öllum teg. bíla. Hef meðmæli! Áhugas. sendi uppl. til augld. Mbl. eða í box@mbl.is merktar: „Bílstjóri - sumarið 2006 - 18485“ fyrir 28. apríl nk. Fiskvinnsla í Reykjavík óskar eftir starfsfólki. Frábær vinnuaðstaða og mikil vinna. Upplýsingar í síma 863 8605. Í Garð frá 11. maí. Áhugasamir hafi samband í síma 421 3463 og 820 3463. Umboðsmaður. Blaðberi óskast í sumarafleysingar í Keflavík og Njarðvík. Áhugasamir hafi samband í síma 421 3463 og 820 3463. Umboðsmaður. Blaðberar óskast Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Stefnumótun LSH kynnt Ársreikningur LSH skýrður Siv Friðleifsdóttir heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra flytur ávarp Sérstakur gestur fundarins, Greg Ogrinc frá læknaskólanum í Dartmouth í Bandaríkjunum, fjallar um öryggi sjúklinga og gæðaumbætur í heilbrigðisþjónustunni Starfsmenn heiðraðir Allir velkomnir Ársfundur Landspí ta la - háskólas júkrahúss 2006 27. apr í l k l . 14:00 - 16:30, í Ými við Skógarhl íð Fákur Víðidalsfélagið Stóri hreinsunardagurinn 26. apríl frá kl. 18.00. Gámar verða í Víðidal og við félagsheimilið. Sýnum samstöðu og gerum svæðið okkar hreint á ný. Kaffiveitingar í félagsheimili á eftir. Fákur/Víðidalsfélagið. Aðalfundur Verkalýðsfélags Suðurlands verður í Foss- búð, Austur-Eyjafjöllum, fimmtudaginn 27 .apríl 2006 kl. 20.30 Venjuleg aðalfundarstörf: 1. Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár. 2. Endurskoðaðir og áritaðir reikningar félags- ins lagðir fram til afgreiðslu. 3. Lýst kjöri stjórnar, varastjórnar, trúnaðarráðs og varamanna, skoðunarmanna ársreikninga og varamanna. 4. Breytingar á reglugerð sjúkrasjóðs VLFS. 5. Önnur mál. Áríðandi að þú mætir til að hafa áhrif á stefnu félagsins. Kaffiveitingar í boði félagsins. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins á Heiðarvegi 15, Vestmannaeyjum, fimmtudaginn 4. maí 2006 kl. 9:30 á eftirfar- andi eignum: Ásavegur 30, 218-2406, 010101, þingl. eig. Ásta Steinunn Ástþórsdóttir, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Ásavegur 7, 218-2374, 010001, þingl. eig. Auður Einarsdóttir, gerðarbeið- endur Ríkisútvarpið, innheimtudeild og Vestmannaeyjabær. Áshamar 67, 218-2549, 020103, samkvæmt þingl. kaupsamningi, þingl. eig. Freydís Fannbergsdóttir, gerðarb. Öryggismiðstöð Íslands hf. Bárustígur 1, 3. hæð, 218-2609, 010301, þingl. eig. Kristbjörn Hjalti Tóm- asson, gerðarbeiðendur Sparisjóður Vestmannaeyja og Vestmannaeyja- bær. Bárustígur 2, 224-4492, 010301, þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Faxastígur 26, 218-3253, 010101, þrotabú, samkvæmt þinglýstum kaup- samningi, þingl. eig. Karató ehf., gerðarb. Vestmannaeyjabær. Faxastígur 37, 218-3266, 010101, þingl. eig. Sigrún Olga Gísladóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Hásteinsvegur 36, 218-3622, 010201, þingl. eig. Ágúst Örn Gíslason, gerðarbeiðandi Vestmannaeyjabær. Hásteinsvegur 50, 218-3654, þingl. eig. Birgir Þór Sigurjónsson, gerðar- beiðendur Íbúðalánasjóður og Tryggingamiðstöðin hf. Illugagata 10, 218-4235, þingl. eig. Helga Björk Óskarsdóttir og Páll Viðar Kristinsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf., Vátryggingafélag Íslands hf. og Vestmannaeyjabær. Illugagata 2, 218-4219, 50% eignarhluti gþ., þingl. eig. Jón Þorgeir Sig- urðsson, gerðarbeiðandi 365 - prentmiðlar ehf. Sólhlíð 17, 218-4693, þingl. eig. Þröstur Bjarnhéðinsson, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Strandvegur 95, 218-4831, 010101, þingl. eig. Jóhann Halldórsson ehf., gerðarbeiðandi Tryggingamiðstöðin hf. Tangagata 7, 218-4893, 010101, þingl. eig. PH fasteignir ehf., gerðarbeið- andi Vestmannaeyjabær. Vestmannabraut 47, 218-5004, 010201, þingl. eig. Guðmundur Ingi Kristmundsson, gerðarbeiðandi Kreditkort hf. Vesturvegur 13a, 218-5069, 010101, þingl. eig. Eðvald Eyjólfsson, gerð- arbeiðandi Vestmannaeyjabær. Vesturvegur 20, 218-5084, þingl. eig. Bjarni Þór Guðmundsson, gerðar- beiðandi Ingvar Helgason ehf. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 25. apríl 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálf- um, sem hér segir: Bárustígur 11, 218-2625 (010201), þingl. eig. Dominik Lipnik, gerðarbeið- andi Íbúðalánasjóður, miðvikudaginn 3. maí 2006 kl. 14:00. Fjólugata 5, 218-3307, þingl. eig. Rósa Hrönn Ögmundsdóttir og Gylfi Birgisson, gerðarbeiðendur Ríkisútvarpið, miðvikudaginn 3. maí 2006 kl. 14:30. Hásteinsvegur 55, 218-3657, 010001, þingl. eig. Hjördís Hjartardóttir, gerðarbeiðandi Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, miðvikudaginn 3. maí 2006 kl. 15:00. Skólavegur 24, 218-4586, þingl. eig. Sigurður Páll Ásmundsson, gerðar- beiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf., miðvikudaginn 3. maí 2006 kl. 13:30. Strembugata 12, 218-4852, 010101, þingl. eig. Hjördís Hjartardóttir, gerðarbeiðandi Íbúðalánasj., miðvikud. 3. maí 2006 kl. 15:30. Sýslumaðurinn í Vestmannaeyjum, 25. apríl 2006. Tilkynningar Mat á umhverfisáhrifum - Ákvörðun Skipulagsstofnunar um matsskyldu framkvæmda Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að eftirtalin framkvæmd skuli ekki háð mati á umhverfisáhrifum samkvæmt lögum um mat á umhverfisáhrifum nr. 106/2000 m.s.b. Stækkun þorskeldis í Álftafirði og Seyðis- firði við Ísafjarðardjúp í allt að 2000 tonn á ári Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun, Laugavegi 166, 150 Reykjavík. Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulagsstofnunar: www.skipulag.is . Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um- hverfisráðherra og er kærufrestur til 24. maí 2006. Skipulagsstofnun. Félagslíf  Njörður 6006042619 I Lf  HELGAFELL 6006042619 IV/V Lf.  GLITNIR 6006042619 I Lf. Lækningarsamkoma með Andrew Pearkes frá Eng- landi í Safnaðarheimili Grensás- kirkju miðvikudaginn 26. apríl kl. 19.30. Jesús læknar í dag Allir eru hjartanlega vel- komnir. www.vineyard.is. I.O.O.F. 9  18704268½  Fl. I.O.O.F. 7  1874267½  I.O.O.F. 18  1863268  Bk. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.